Tíminn - 07.05.1971, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.05.1971, Blaðsíða 5
FÖSTOÐAGtJR 7. maí 1971 TIMINN 5. MEB MÖRGÖM Prn Soffía setti auglýsinga í blöðin eftir eldhússtúlku, sem gseti sofið heima. ASeins em stúlka gaf sig fram eftir aogiýsingunni og frú Soffía tekur til að yfírheyra hana all- nákvæmlega: f — Þér kunnið að búa til mat? — Nei, frá, það kann ég Bflakóngurinn Henry Ford fékk daglega urmul af betli- bréfum. Eitt þeirra var frá vel gerðarstofnun, sem lét nægja að skrifa: — Hjálpið náunga yðar! Ford endursendi bréfið með þessari viðbót: — til að hjálpa sér sjálfur! Drengur beit hund — þetta er fyrirsögn, sem marga hcfur dreymt um að geta sett í blaðið sitt, og hún birtist revndar í blöðum erlendis nú nýverið. Sænska blaðið Expressen sagði frá þessari frétt, og náði meira - * - * - að segja mynd af „óvinunum" hundinum og drengnum, sem voru reyndar búnir að jafna með sér ágreininginn, og orðnir vinir aftur. Jtyndin er frá Lund- únafréttaritara blaðsins, sem fullyrðir, að fréttin hafi aðeins — ★ — ★ — veri'ð brezk fyndni, en í lienni haf'ði verið sagt, að sjá mætti hvorki meira né minua en sjö tannaför á baki veslings hunds ins, og förin áttu að vera eftir tennur Johns vinar hans. — Þá hafið þér líklega æf- ingn í daglegri hreingerningu og almennum húsverkum? — K'mmið þér að sjá um tSSrtf? 'i.,iu - - ,.. — Nei, frú. — Drottinn minn dýri, hvað f óáaöpunum getið þér þá, matmeskja? — get sofið heima! Móðirin las í dagblaði um mannýgt naut, sem hafði hlaup- ið í gegnum hóp af skólaböm- um að leik og ráðist á henn- arann. Óli litli, sem sat og hlustaði sagði allt í einu: — En mamma, hvemig vissi nautið að það var kennarinn? Einar Benediktsson var einu sinni staddur með kunningja sínum í veitingahúsi ,i Kaup- mannahöfn. Einar var-þá i miklu verzl- unarbraski við enska fjármála- menn. Nálægt þeim Einari og félaga hans sátu þrír Englendingar í veitingasalnum, og bentu þeir Einari að koma til viðtals við sig. Einar fór til þeirra, og heyrði nú kunningi hans, að þcir deildu allfast. Þegar Einar !oks kom aftur að borðinu til kunningja síns, spurði hann Einar, hvernig deilu þcirra hefði lyktað. — Ég klumskjaftaði þá alla, svaraði Einar. DENNI DÆMALAUSI Hve mikið af þessu þarf ég að borða til þess að vita, hvað mér er fyrir beztu? — ★ — ★ — Þegar verið var.áð grafa fyr- ir járnbrautarlagnin'gu í Khark- ov í Úkraínu fundu verkamenn- •irriir ágætlega. varðveittan fisk, .sem vísindamenn hafa ákvarðað skæri. Viðskiptavinirnir koma að sé 30 milljón ára gamall. nefnilega í lagningu, eins og Fiskur þessi er löngu útdauður, eiginkonur þeirra. Myndin er en hann hefur dökkrau'ða ugga tekin á „rakarastofu“ í Stokk- og jafnframt hefur fiskurinn hólmi. skel. Fannst þessi forni fiskur í sandsteinslagi. Peter Best, sem eitt sinn var ari Bítlanna 1961—62. En þá- Irommuleikari og einn af Bíllun- verandi framkvæmdastjóri um góðu. segist nú vera ósköp hljómsveilarinnar, Brian Ep- feginn að hann vaf rgkinn ur stei'n, rak hann vegna kvenna- hljómsveitinni og varð þannig mála i flamborg og Ringo af' Keimsfrægð vg milljóna -StlirHvar ráðinn í Staðinn: gróða. Best vinnur nú í vinnumiðl- Peter Best var trommuleik- unarskrifstofu í Liverpool. Hann á tvö börn meö henni Kitty konu sinni, 7 ára strák og 3 ára dóttur. Árslaun hans eru tæplega 300 þúsund krónur. Seg ist Bes'f vérá,,'guðsfcginn að hafa verið rekipn áður en Bítlarnir náðu hvílíkri frægð sem raun ber vitni, og ekki síst þegar hann les um líferni fjTrverandi félaga sinna og öll þeirra vand- ræði í hjónaböndum og fjármál- um. Peter segir: — Þcgar vegur Bíllanna var hvað mestur, lá ég stundum svefnvana á næturna og hugs- aði, að ég gæti allt eins verið einn af þeim og ég saknaði auð- æfanna og frægðarinnar, sem félagamir böðuðu sig í. En nú hef ég komizt að þcirri niður- stöðu að ég sé sá hamingjusam- asti þeirra allra. Allt þeirra líf hlýtur að vera óhemjumikil streita. En ég er hamingjusamur í hjónabandinu og lifi einföldu heilbrigðu lífi og kenni engrar öfundar í garð fyrrverandi félaga minna. Þegar ég spilaði með Bítlun- um voru vikulaun mín orðin 18 þúsund krónur, þegar árið 1962, eða það var það sem Epstein skammtaði okkur, en þaö varð mér til hamingju að við Epstein urðum sundurorða og hann rak mig. Nú verðum við hjónin að vclta hve.rjum peningi fyrir okk ur. En ég hjálpa öðrum, sem eru verr staddir en ég. Atvinna mín er að útvega atvinnuleys- ingjum vinnu. Og ég er ánægð- ur með mitt hlutskipti í lífinu. Rakarar eru hættir að x-aka og brátt líður að því að þeir hætti einnig að klippa. Starf þeirra líkist æ mcira starfi hárgreiðslu kvenna og á sumum rakarastof- um í útlöndum snerta „rakar- •J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.