Tíminn - 07.05.1971, Blaðsíða 9

Tíminn - 07.05.1971, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 7. maí 1971 ÍÞRÓTTSR riMINN ÍÞRÓTTIR 9 Sambandsráðsfundur ÍSÍ, sem haldinn verður á morgun, tekur afstöðu til málsins. — Sér samböndunum gert að semja áh ugamannareglur hvert fyrir sig Alf — Reykjavík. — Mörg merkileg mál liggja fyrir sam- bandsráðsfundi ÍSÍ, sem hald-1 inn verður í Reykjavik á morgun. M.a. liggur fyrir til- laga frá nefnd þeirri, sem síð- asta íþróttaþing ÍSÍ skipaði til að gera tillögur um endurskoð- un á áhugamannareglum ÍSÍ. Leggur nefndin til, að áhuga- mannareglur ÍSÍ verði felldar úr gildi, en þess í stað semji hvert sérsamband fyrir sig sér- stakar áhugamannareglur inn- an ramma áhugamannareglna þeirra alþjóðasambanda, sem þau eru aðili að, svo og innan þess ramma, sem Alþjóða- Olympíunefndin setur um áhugamannareglur. Þessar upplýsingar fékk íþróttasíðan hjá Axel Einars- syni, formanni nefndarinnar, þegar leitað var til hans um upplýsingar. Á undanförnum árum hafa heyrzt æ háværari raddir inn- an íþróttahreyfingarinnar, sem krafizt hafa breytinga á áhuga mannareglum ÍSÍ, sem eru orðnar mjög úreltar. Á síðasta íþróttaþingi ÍSÍ var samþykkt eftirfarandi tillaga: „íþróttaþing ÍSf haldið 5., 6. og 7. júlí 1970 telur, að sú þróun, sem orðið hefur um áhugamannareglur annarra þjóða, og þá cinkum á Norður- löndum, gcri nauðsynlcga end- urskoðun á áhugamannaregl- um ÍSf“. Voru siðan kosnir 5 mcnn i nefnd til að endurskoða regl- urnar og skila áliti fyrir næsta sambandsráðsfund ÍSÍ. í nefnd ina voru kosnir þeir Axel Einarsson, Hermann Guð- mundsson, Ilannes Þ. Sigurðs- son, Sigurgeir Guðmannsson og Sveinn Zoega. Að sögn Axels Einarssonar hefur nefndin haldið nokkra fundi og hefur orðið sammála um að leggja það til, að núver andi áhugamannareglur verði felldar úr gildi. Hins vegar verði tekið upp svipað fyrir- komulag og gildir í Noregi, Svíþjóð og Danmörku, en þar setja sérsamböndin innan íþróttasambandanna sjálfar sin ar áhugamannareglur í anda þeirra áhugamannareglna, sem gilda hjá alþjóðasamböndun- um og Alþjóða-Olympíunefnd- inni. f framhaldi af þessu sagði Axel, að ef tillaga sú, sem nefndin leggur fyrir sambands Axel Einarsson ráðsfundinn yrði samþykkt. þýddi það, að um verulega rýmkun yrði að ræða á áhuga- mannareglunum. Til að mynda væri hægt að benda á það, að á öðrum Norðurlö'ndum væri félögum heimilt að auglýsa fyr irtæki og vörumerki á félags- búningum sínum, án þess að brjóta áhugamannareglur. Fróðlegt verður að vita hvaða afstöðu sambandsráðs- fundur ÍSÍ tekur til þessa máls. Má raunar telja mjög líklegt, að tillagan verði sam- þykkt, þar sem síðasta íþrótta- þing ÍSÍ var stefnumarkandi um þetta mál. fþróttasíðan hafði í gær tal af eina golfkennara landsins Þor- vaidi Ásgeirssyni, og spurði hann bvort ekki væri mikið að gera í kennslunni um þessar mundir, því nú er verið að opna alla golfvelli fyrir sumarið. Þorvaldur sagði, að margir hefðu byrjað að læra golf í vetur hjá sér, og einnig hefðu þeir sem eitthvað kunnu áður mætt í tim um til að fá lagfæringu á ein- hverju, sem hefði farið úrskeiðis. Hann sagði að nú væri hann fluttur með kennsluna í Golf- skála GR í Grafarholti og bjóst hann við að aðsóknin mundi auk ast þar þegar búið væri að opna allan völlinn, en það yrði ein- hvem næstu daga. Einnig sagðist hann fara eitthvað út á land til Þorvaidur Ásgeirsson kennslu, t. d. færi hann nú til Vestmannaeyja og yrði þar um næstu helgi og í sumar færi hann til annarra staða, þar sem óskað væri eftir að hann kæmi. Þeir sem hafa hug á að njóta til- sagnar hans geta pantað tíma í síma 84735, eða komið í Golf skálann í Grafarholti. Þurfa byrj endur ekkert að taka með sér, því hann útvegar hæði kylfur og bolta á meðan á kenslunni stend ur. — klp. METSALA í ENGLANDI - á knattspyrnumanni - ■ic Tottenham keypti í gær enska landsliðsmanninum Ralph Coates frá Burnley, fyrir 190 þús. sterl- ingspund, en sú upphæð var gef in upp af framkvæmdastjóra Burnleys í gærkvöldi. Er þetta hæsta upphæð, sem greidd hefur FAX AFLÓAÚ RVALIÐ TAPAÐI 11:2 Faxaflóaúrvalið, sem er úrval drengja úr félögunum á Faxaflóa- svæðinu, ásamt tveim drengjum úr Vestmannaeyjum, samtals 26 manna hópur, hefur að undan- förnu leikið nokkra æfingaleiki til Framhald á bls. 10. verið fyrir knattspyrnumann í beinhörðum peningum á Bretlandi til þessa. Þegar útséð var um að Burnley félli í 2. deild, var vitað að Coat es, mundi skipta um félag, og höfðu Crystal Palace, Arsenal og Manchester Utd., látið í ljós áhuga á að kaupa þennan frábæra leikmann. En framkvæmdastjóri Tottenham, Bill Nicholson, skaut þeim ref fyrir rass, og keypti hann meðan aðrir voru að hugsa sig um. ★ f fyrradag var önnur sala í Englandi, en þá seldi Manch. United sinn fræga leikmann Nobby Stiles, til Middlesbro fyrir um 30 þúsund sterlingspund. Stiles hefur verið lítið með Manch. í vetur vegna meiðsla. Ahorfendurnir vöknuðu á 75. mínútu - Þá opnaðist flóðgáttin, - og sex mörk Voru skoruð á 15 mínútum Heldur sjaldgæfur atburður átti sér stað á Melavellinum í -1,1 , ,.-r-r 1 'Ty ■"■■■ t' . , .j ■*- ;ii* -im-t'ii Fyrsta - —- fimmtudagsmótið Lofar góðu Fyrsta frjálsíþróttakeppnin, sem fram fer utanhúss hér á landi á þessu ári, var haldin í gærkvöldi á Melavcllinum. Mjög þokkalcgur árangur náðist í mörgum greinum, þrátt fyrir leið- indaveður, og þátttaka var góð, sérlega í hlaupunum, en í 200 m. hlaupi voru 12 keppendur og 8 í 3000 m. Beztum tíma í 200 m. náði Bjarni Stefánsson KR, á 22,7 sek., en ann- ar varð hinn efnilcgi Vilmundur Vil hjálmsson KR, á 23,2 sek. í 3000 m. hlaupi sigraði Halldór Guð- björnsson KR, á 9:04,6 mín., annar varð Ágúst Ásgeirsson ÍR, á 9:26,4 mín. og þriðji Ragnar Sigurjónsson UBK, á nýju unglingameti, 9:27,0- Guðmundur Hermannsson kastaði kúlunni 16,90 metra og Strandamað urinn Hreinn Halldórsson 14,85 m., sem er nýtt Strandamet. « fyrrakvöld, er KR og Þróttur mætt ust í Reykjavíkurmótinu í knatt- •spyrnu. Leikurinn var búinn að vera heldur lítilfjörlegur og svæf andi fyrir hina 100 áhorfendur, sem lagt höfðu leif sína á völl inn, og voru menn búnir að hálf hrjóta í 75 mínútur — aðeins upp lifað að sjá Baldvin Baldvinsson skora eitt mark fyrir KR — þegar hrein flóðgátt opnaðist við mark Þróttar., Sigurþór Jakobsson opnaði fyr ir kranann með skoti langt utan af kanti, sem sveif í boga í mark Þróttar. Á sömu mínútu mætti Atli Þór Héðinsson við markið, síðan Guðmundur Einars- ,|g læt ekki klippa mig“ — segir Þorbergur Atla- son, einn hinna hárprú8u landsliðsmanna, sem eru undir smásjá fyrir of mik- 18 hár. — Vel ekki eftir hárvexti, segii „einvald- urinn". Staðan í Reykjavíkurmótinu er nú þannig: Fram KR Valur Víkingur Ármann Þróttur 3 3 0 0 8:0 6 3 2 0 1 10:4 4 3 2 0 1 7:3 4 3 1 0 2 4:2 2 3 1 0 2 3:10 2 3 0 0 3 1:14 0 Markhæstu menm Kristinn Jörundsson, Fram 4 Atli Þór Héðinsson, KR 3 Sigurður Leifsson, Ármanni 3 Guðmundur Einarsson, KR 3 Næsti leikur: KR-Víkingur á morg un (laugardag). í gær höfðum við tal af ein- um fcinna „hárprúðu“ leik- manna landsliðsins í knatt- spyrnu, Þorbergi Atlasyni, og spurðum hann hvort hann hefði í huga að láta klippa sig fyrir leikinn við Frakkland. En eins og við sögðum frá í gær, til- kynntu forráðamen landsliðs- ins — „að enginn lubbi yrði valinn í landsliðið gegn Frökkum.“ „Ég læt ekki klippa mig fyr ir Ieikinn“ sagði hann „og ef ég verð settur út fyrir að hár son, þá Atli aftur, Guðmundur aft ur og Atli rak svo á endahnútinn með sínu 3ja marki og um leið 7. marki KR í Jeiknum. Að skora 6 mörk á 15 mínút- um er sjálfsagt met í „hraðskor- un“ hér á landi í meistaraflokki. Þeir sem horfðu á leikinn bjugg ust fæstir við slíku, því hann var vægast sagt lélegur. KR-ingar sóttu meira í fyrri hálf leik, og áttu nokkur góð tækifæri, en i þeim síðari áttu Þróttarar fleiri færi þar til 15 mín. voru eftir að flóðgáttin opnaðist, og þeim tókst ekki að loka fyrir hana fyrr en dómarinn flautaði leikinn af, en það var þá þegar orðið 6 mörkum of seint. — klp. Þorbergur Atlason — meB of miklS hár? mitt sé of mikið, verður svo að vera.“ Aðspurður sagði „einvaldur“ landsliðsins, Hafsteinn Guð- mundsson í gær, að þetta væri ekki frá honum komið. „Ég hef hingað til ekki valið í liðið eftir hárvexti manna, og hef ekki hugsað mér að gera það i framtíðinni". — klp.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.