Tíminn - 07.05.1971, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.05.1971, Blaðsíða 6
6 TIMINN ALDREI MISSIR AMOR MARKS Leikklúbbur stúdenta 1971: Ástarsaga úr sveitinni eftir Jens August Schade. Ástarsaga úr sveitinni, sem Leikklúbbur stúdenta 1971 frumsýndi á skírdag í hrör- legri vöruskemmu við Lóu- götu, getur naumast talizt stór brotið tímamótaverk á heims- bókmenntalegan mælikvarða, en þrátt fyrir það hefur hún þó sitthvað til síns ágætis. Þetta er lítill og laglegur lof- söngur um bimneska ást og holdlega og aðrar hollar lífs- nautnir. í þessari sögu sinni dregur danska skáldið hvergi amsúg, og er því ástaróður þess miklu fremur í ætt við kveðskap þrastar, sem yrkir sín litlu Ijóð á grein. Auðsætt er, að Schade hefur orðið fyr- ir talsverðum áhrifum frá frönskum höfundum, sem eiga mestum vinsældum að fagna í leikhúsum við breiðgötur Parisar, svo nauðalík seem Ást arsaga hans úr sveitinni er skemmtileikunum' frönsku, bæði f anda og úrvinnslu. Það kveður þó að vísu við klið- mýkri og ljóðrænni tón hjá Schade heldur en skáldbræðr- um hans frönsku. Enda þótt hik í spori, þving- un í látbragði og annar viðvan ingsbragur hái þeim Guðrúnu Sveinbjamardóttur og Sigríði Sigurðardóttur þó nokkuð, bjóða þær báðar af sér svo kven legan þokka og blíðu, innileik og hlýju, að þeim fyrirgefst margt. Þrátt fyrir skiljanleg víxlspor, eiga þær þannig dá- fagra spretti og virðingarverð tilþrif. Ágúst Guðmundsson hefur svo furðugott vald yfir geði ,röddu og limum, að hon- um tekst að lýsa lífsviðhorfi Blumenkrantz og ástarvímu án teljandi hnökra. Af öðrum leik endum ólöstuðum bera Björg Ámadóttir og Helgi Krist- bjamarson af sakir hnitmiðun- ar, sérgáfu og sannar innilif- FÖSTUDAGUR 7. maí 1971 unar. f dagstofu Steffensen- hjónanna, þar sem óyndi, ólund og ástleysi býr, fara Björg og Helgi á slíkum kost- um, að reyndustu leikarar gera naumast betur. Að Sverri Hólmarssyni sópar ekki sér- lega mikið í hlutverki Somm- 'ers, ritstjóra, enda virðist leik svið ekki vera vettvangur hans. Seint koma sumir leikdóm- ar, en koma þó. Gagnrýni mina mætti með nokkru sanni flokka undir eins konar eftir- mæli, þar sem stúdentar hafa orðið að leggja niður sýningar vegna prófanna. Mjög hefur dregizt úr hömlu að hripa þess ar línur sökum óvæntra vor- anna hjá undirrituðum. Ég bið því Leikhúsklúbb stúdenta, leikendur og alla þá, sem að sýningunni hafa unnið svo og lesendur blaðsins, velvirðingar \ á seinskrifum mínum. Halldór Þorsteinsson_{ Hafþór Helgason: Hver er staða íslenzka böndans? Jú það er komið 1971, fyrsta eða annað árið í áratug (eftir því hvar menn byrja talningu) sem verður sá tækniþróaðasti og vélvæddasti áratugur sem jarðar börn hafa augum litið. Vísindamenn hafa skapað sér orðstfr sem nálgast dýrkun. Geimfarar eru langtum vinsællí en forsetar. Verkfræðingar og tæknimenn metast um gildi sitt í þjóðfélaginu og keppast um að hyggja sem stærst og áhrifa- mest o.s.frv. Jafnvel svokallaðir skærulið- ar eru hreyknir af morðum og skemmdarverkxun undir ýmsu yfírskyni og fyrir bragðið tekn- ir í þjóðhöfðingja tölu (er það furða að vanþroskaðir æsku- menn sjái sér og ofbeldishneigð sinni þama verðuga fyrir mynd?). í þessu sem öðru er mannin- um ákaflega hætt við öfgum. Það eru líklega einhversstaðar takmörk, þar sem þessi öfug- þróun á eftir að enda með skelf- ingu. Er hægt að leiða hugann að því, sem áður var? Mönnum er það kannski erfitt, enda auðveld ast að halda þvi fram, sem bezt á við á hverjum tíma. Hvemig var þetta áður fyrr? Voru vísindin og viðskiptajöfr arair þá til staðar? Nei, ekki var það nú. Það var eitthvað sem fæddi af sé þessar stéttir á samt fjölda annara stétta á öU- um sviðum, þetta eitthvað er nefnilega BÓNDINN, maðurinn sem yrkti jörðina, maðurinn sem sá öðrum mönnum fyrir lífsviðurværi. Hver skyldi vera staða BÓNDANS í hejmi vísinda og viðskipta, í heiminum sem hann skóp sjálfur. Ég held að okkur þætti þetta léleg fjárfesting hjá bóndanum ef við sæum hana í einföldu reíknisdæmi, það þykja íst ekki nein sæmdarböra sem éta móður sina út á gaddinn. BÓNDINN getur lifað án vís- inda, viðskipta og iðnaðar, sem hami raunar gerði fyrrum en geta sömu stéttir lifað án hans? Nei, það er bóndinn, sem gerir öðrum stéttum kleift að a'.rrfa og stækka, Skyldi það ekki vera tilgangurinn að allir gætu lifað við betri kjör með auknum vís- indum og viðskiptum, en er sú raunin? Þessa dagana niá sjá í blöðum hverja auglýsinguna annarri sem bjóða jarðir til sölu með alls konar skilmálum. Það em kannski þessar auglýs ingar, sem lýsa kjömm bænda- stéttarinnar bezt. Það er hryggi- legt til þess að vita að okkar þróaða þjóðfélag sé að éta bændastéttina út á gaddinn. Hvað veldur þessari afturför og öfugþróun? Bóndinn getur risið upp, það þarf aðeins að vekja hann af væmm blundi, og þegar hann vaknar þá mega einhverjir vara sig. Ef við skoðum málin niður í kjölinn kemur ýmislegt í ljós. Allt kerfið miðar að þv£ að halda bóndanum niðri. Lána- starfsemin er svo svívirðileg og óeðlileg í alla staði að bóndinn getur sig hvergi hrært og verð- ur að lúta öðmm stéttum í kjör- um og lífsvirðingu. Ríkisvaldið hefur þrengt að bóndanum. Skyldi nokkmm manni finnast það eðlilegt að jarðimar, hver einasta, séu svo veðsettar, sem raun ber vitni? Hefur ykkur dottið í hug að skoða veðbókarvottorðin? Þau em mjög þétt skrifuð. Allar aðr ar stéttir hafa knúið fram kjara- bætur með ýmsum meðulum. Launþegar fengu launauppbæt- ur. Svo vom landbúnaðar vör- ur niður greiddar (og verða sjálfsagt fram yfir kosningar en varla lengur). Opinberir starfs- menn fengu mikla launabót. Svo fór að heyrast um verðstöðvun. Þá tóku menn að hækka vömr sínar, hver sem betur gat. Nema bóndinn! Það er nefnilega nefnd sem ákveður vömverð bóndans. Niðurgreiðslur leysa engan vanda, það vita allir að þær em aðeins hálmstrá, sem viðkom andi ríkisstjóra getur gripið til. Ef einhverjir héldu að niður- greiðslumar væm til hagsbóta fyrir bóndann eða í hans þökk, þá get ég fullyrt að svo er ekki. Niðurgreiðslur era bændum að- eins til tjóns og gefa almenningi rangar hugmyndir um fram- leiðsluverð, og þá þegar niður- greiðsiuhi er hætt finnst' þess- Þarna er raunverulega verið að blekkja eða skulum við segja múgsefja almenning í þeim til- gangi að halda bóndanum niðri. Ríkisvaldið staglast oft á því hve verkföll séu neikvæð og á allan hátt ósæmandi, er nokkur von til þess að hinar vinnandi stéttir aðrar en bændur falli frá verkfalls hugmyndunum, þegar hagur bóndans, sem aldrei hefur Efnisskrá síðustu sinfóníu- hljómleika var alrússnesk, en ekki sérlega áhugaverð sem slík. Flutt vora þrjú verk frá áranum kringum síðustu alda- mót, Pólovetsadansar úr ígor fursta eftir Borodin, píanó- konsert nr. 2 eftir Racli- maninof og loks Myndir á sýningu eftir Mússorgskí í hljómsveitarbúningi Ravels. Nei, það verður varla sagt, að um spennandi efnisskrá hafi verið að ræða, því að öll eru þessi verk margþvæld, og raun ar aðeins eitt þeirra, Myndir á sýningu, getur talizt í flokki meiri háttar tónverka. l>að vantar raunar ekki að píanó- konsert Rachmaninofs sé glæsilega samansettur sem glansnúmer. En hann er orð- inn hræðilega gamaldags og gömlu Hollýwoodtrikkin. sem farið í verkfall og lætur sér nægja það, sem ríkisvaldið skamtar honum, er bágbom- astar allra vinnandi manna og jafnast oftast ekki á við hinn mannsæmandi atvinnuleysis- styrk sem heldur uppi fjölda manns víðsvegar um landið, þó svo að öll blöð séu full af at- vinnu-auglýsingum. Hér er orðin þörf á breyting- um. Ríkisvaldinu ber skilyrðis- laust að bera hag bænda fyrir brjósti. Þar er ærið verkefni eigi vel til að takast og komast hjá alvarlegum árekstrum. Þó segir mér svo hugur, að þeir háu herrar séu ekki beint að hugsa um bændur þessa stund- ina heldur sinn eiginn hag. Sá dagur mun koirta að bændur vakna og rísa^upp sem einn maður. Sé rikisvaldið að bíða eftir því, þá lízt mér ekki á blik una. Þá á eftir að hrikta í mörg- um stólpanum. í þessu tækni- þjpðfélagi er bóndinn að drag- ast aftur úr. Varla er við öðm að búast, þegar allt er gert til þess að gera honum lífið erfið- ara og binda hann böndum. Er nokkuð vit í því að aðrar stéttir skulu fá sínar kjarabætur á kostnað bóndans eins og tíðkast svo mjög hér á landi. Er það einu sinni komu út tárum á mörgu stúlkubami, verka núorðið næstum eingöngu á hláturtaugamar. Rögnvaldur Sigurjónsson var einleikari í þessu verki, og hann kann allt sem til þarf við flutning þess og getur leikið sér að öllum nauðsynlegum blæbrigðum, að ekki sé talað um tæknina, sem er honum barnaleikur. Hins vegar var Rögnvdldur langt frá því í essinu sínu að þessu sinni. í leik hans vantaði þá snerpu. sem er hans aðalein- kenni sem píanóleikara (þar á hann sér raunar fáa líka) og á köflum datt manni í hug, að hann hefði helzt áhuga á að ljúka þessu af sem fyrst. Sama má raunar segja um hljóm- sveitina, undir stjórn Wodizc- kos. því að hún var allt of devfðarleg og gat alls ekki um nýtsömu einfeldningum að á fætur bóndinn sé að* hækka vörur sin- ar. IHUÖMIEIKASAL ^tnr Rússnesk rómantík ekki hlægilegt, að háttsettir opinberir starfsmenn skuli fá tollfrjálsan innflutning bíla sinna, á sama tima og bóndinn borgar alt að kr. 66.000,00 í toll af einni dráttarvél. Reksturs kbstnaður hefur stigið ótrúlega síðustu ár hjá bændum landsins. Framleiðslukostnaður land- búnaðarins fer síhækkandi enda annars vart að vænta þar sem bændum er sífelt íþyngt meir og meir með auknum álögum og kvöðum. Hvað hefur ríkisvaldið gert) til að lækka framleiðslukostn- | aðinn? Það er ekki langt siðan ) að innflytjendum var leyft að ) hækka álagningu á dráttarvél- j um. Þá var söluskattur hækkað-j ur og síðan álagning á vara- • hlutum gefin frjáls. Eftir þessi frægðarverk getur ríkisstjóm-! in sannarlega verið upp með j sér, sem hún og er. Það er nefni lega enginn vandi að bjarga sér fram yfir kostningar á verð- stöðvun og niðurgreiðslum. En þetta er skammgóður vermir. Bændur landsins eru aðþrengd- ari nú en oft áður, og nú munu þeir standa saman sem einn maður til þess að verja hags- muni sína og lífsstarf. nýtt þau fáu en ljósu tæki- færi að láta ljós sitt skina. Satt að segja hefði verið meira gaman að heyra Rögn- vald og hljómsveitina leika t.d. Píanókonsertinn eftir Jón Nor- dal, sem Rögnvaldur mun hafa leikið nýlega i Noregi, en sá konsert er ekki aðeins eini íslenzki píanókonsertinn. held ur þar að auki sérlega skemmtilegt verk, sem má leika aftur og aftur án þess að valda leiða. Það er raunar lífsspursmál. að íslenzk verk séu lcikin oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. því aðcin« með því móti er hægt að sanna hvað þau eru. Nýtt verk. sem aðeins er flutt einu sinm. hefur næstum enga möguleika á að sanna tilverarétt sinn, og mætti þvi allt eins liggja kyrrt í skrifborðsskrúffunni. Leifur Þórarinsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.