Tíminn - 13.06.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 13.06.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Þriðjudagur 13. júni 1972. þjódleikhOsid 1'Íí FAST Sýning i kvöld kl. 19.30. Aðeins þessi eina sýning. Athugið breyttan sýningar- tima. SJALFSTÆTT FÓLK sýning miðvikudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. ÓÞELLÓ sýning fimmtudag 15. júni kl. 19.30. Siðasta sinn. Athugið breyttan sýningar- tima. OKLAHOMA sýning föstudag 16. júni kl. 20. Tvær sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Dóminó i kvöld kl. 20.30 4. sýning. Rauð kort gilda Atómstöðin miðvikudag kl. 20.30 næst siðasta sinn. Kristnihaldið fimmtudag kl. 20.00 145. sýning,siðasta sinn. Spanskflugan sunnudag kl. 20.30. 127. sýning,siðasta sinn Áðgöngumiðasala i Hafnarhúsinu. Simi 26711. A Listahátið Leikhúsálf arnir leikrit fyrir börn á aldrinum 9-90 ára. Sýning i dag kl. 17.00, mið- vikudag kl. 17.00 siðustu sýningar. Aðgöngum iðasala i Hafnarbúðum simi 26711 COLUMBIA PICTURES Pr...n„ THE BURTONS PRODUCTION oi aoR. >ius Starrlng RICHARD^BURTON inuoducirio THE OXFORD UNIVERSITY ORAMATIC SOCIETY ELIZABETH TAYL0R TECHNICOLOR® Heimsfræg ný amerisk- ensk stórmynd i sérflokki með úrvalsleikurunum Richard Burton og Eliza- beth Taylor. Myndin er i Techincolor og Cinema Scope. Gerð eftir leikriti Christopher Marlowe. Leikstjórn: Richard Burton og Newill Coghill. Siðasta sinn. Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 14 ára Macgregor bræðurnir tsl. texti Hörkuspennandi amerisk- ilölsk kvikmynd i Techni- color og Cinema scope. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum Listahátíð Auglýsið í Tímanum Frá Gagnfræðaskólanum Ólafsfirði Getum bætt við nokkrum nemendum i 5 bekk næsta vetur. Þeir nemendur, sem ekki eiga kost á sliku námi i heimahéraði, hafa forgöngu um heimavist og mötuneyti. Nánar uppiýsingar gefur undirritaður fram til 19. júni. Kristinn G. Jóhannsson skólastjóri simi 96—62133 LJÓSMÓÐUR vantar til afleysingastarfa frá 1.-31. júli n.k. Ennfremur fastráðna ljósmóður frá 1. sept.n.k. 17. launaflokkur. Upplýsingar i sima 97-1169 og 97-1272 Sjúkraskýlið Egilsstöðum. íslenzkur texti Tannlæknirinn á rúm- stokknum. Sprenghlægileg ný dönsk gamanmynd i litum, með sömu leikurum og i „Mazurka á rúmstokknum” OLE SöLTOFT og BIRTE TOVE. ÞEIR SEM SÁU „Mazurka á rúmstokknum” LATA ÞESSA MYND EKKI FARA FRAMHJA SÉR. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sigurvegarinn prul nEuimnn jonnnE uioodiurrd ROBERT lURGnER uimnmG Viðfræg bandarisk stór- mynd i litum og Panavis- ion. Stórkostleg kvik- myndataka, frábær leikur, hrifandi mynd fyrir unga sem gamla. Leikstjóri: J^mes Gold- stone i tslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Hálínað erverk þá hafift er sparaaðnr skapar verðmisti Samvinnabankinn BELTIN Njósnarar að handan. Sþennandi ný frönsk saka- málamynd með Roger Hanin i aðalhlutverki. Danskur texti. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Siðasta sinn ÍSLENZKIR TEXTAR M.A.S.H. Ein frægasta og vinsælasta' kvikmynd gerð i Banda- rikjunum siðustu árin. Mynd sem alls staðar hefur. vakið mikla athygli og ver- ið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slml 5024». Hinn brákaði rey (The raging moon) Hugljúf áhrifamikil og af- burða vel leikin ný brezk litmynd. Leikstjóri: Bryan Forbes Islenzkur texti Aðalhlutverk: Malcolm McDowell Nanette New- man Sýnd kl. 9. GAMLA BIO Verið þér sælir, hr. Chips. TT‘‘ ik MGM J- An Artliur l’. .J.u-obs IViNludii PeterO’Toole Petula Clark Sir Michael Redgrave Skemmtileg og áhrifa- mikil ensk stórmyntí i lit- um, gerð eftir hinni vinsælu skáldsögu eftir James Hilton, sem komið hefur út i isl. þýðingu. ISLENZKUR TEXTI. sýnd kl. 5 og 9 hofnnrbíó 5íntl 1E444 KRAKATOA Stórbrotin og afar spenn- andi ný Bandarisk Cinema- scope-litmynd, byggð utan um mestu náttúruhamfariij sem um getur, þegar eyjan Krakatoa sprakk i loft upp i gifurlegum eldsumbrotum. MAXIMALIAN SCHELL DIANE BAKER BRIAN KEITH íslenzkur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5,9 og 11.20 Tónabíó Sfmi 31182 Víðáttan mikla (The Big Country) Heimsfræg og snilldar vel gerð, amerisk stórmynd i litum og Cinemascope. Burl Ives hlaut Oscar-verð- launin fyrir leik sinn i þess- ari mynd. íslenzkur texti Leikstjóri: William Wyler Aðalhlutverk: Gregory Peck, Jean Simmons, Carroll Baker, Charlton Heston, Burl Ives. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára u Landsins grtfðnr - yðar hróðnur IBIÍNAÐARBAÍJKI W ISLANDS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.