Tíminn - 16.11.1973, Side 2

Tíminn - 16.11.1973, Side 2
2 TÍMINN Föstudagur 16. nóvember 1973. weedW-bar KEÐJUR er lousnin Það er staðreynd að keðjur eru öruggasta vörnin gegn slysum i snjó og hálku. WEED keðjurnar stöðva bilinn öruggar. Eru viðbragðsbetri og halda bilnum stöðugri á vegi Þér getið treyst WEED-V-BAR keðjunum Sendum i póstkröfu um allt land. BELJÍUúJtiLJCJ IUr Suðurlandsbraut 20 * Sími 8-66-33 í allar stærðir bifreiða S HLOSSI. Skipholti 35 - Símar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa OPIÐ: Virka daga kl. 6-loe.h. Laugardaga kl. i0-4e.h. ..^.BILLINN BILASALA HVERFISGÖTU 18-sim. 14411 1 ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM KAUPFÉLAG SKAGFIRÐINGA mikil er að HÖLDUM SKRÁM OG LÖMUM frá okkur Húsiö Skeifan 4 * Sími 8-62-10 Klapparstíg 27 • Sími 2-25-80 Dýraspítali ÞAÐ VAR á sumrinu, sem nú er liðiö, sem ég sá fyrst minnzt á dýraspitala hér á landi. (Ég segi sá, þvi heyrn min er farin). Til- efni málsins — muni ég rétt — mun hafa verið, að einhver út- lendur maður bauðst til að gefa álitlega fjárupphæð hingað til lands til stofnunar dýrasjúkra- húss. Það var kannske ekkert að undra, þótt einstaka dýravinur tæki þessu tilboði fegins hendi. Og það sá ég á dagblöðum, er ég las, að einhver mun hafa átt tal um hugsanlega hjálp rikissjóðs til að koma hugmyndinni i verk, jafn- vel setja kostnaöinn inn á þau fjárlög, sem lögð voru fyrir al- þingi i haust. Svör fjármálaráð- herra munu ekki hafa orðið já- kvæð að sinni, enda er hér stór- mál á ferðinni, sem gæti orðið landsmönnum þungur baggi, ef maður á að taka alvarlega það, sem M. Skaftfells segir i grein sinni i lesendadálki Timans 2. nóvember, að heilbrigðisþjónusta manna og dýra eigi að metast jöfn. Nú er það ekki ætlun min að blanda mér neitt i orðræður þeirra M. Skaftfells og Kristjáns frá Garðasstöðum en vil þó segja það, að „blindingjarnir”, sem munu fylgja Kristjáni að málum, munu vart taldir á „fingrum ann- arrar handar”, jafnvel þótt sex fingur væru á hendinni, sem dæmi mun vera til, að hafi átt sér stað. „Þaö er stórt orð Hákot”. Dýraspitali, ef að gagni ætti að koma hér á landi, yröi bæöi aö vera i mörgum deildum og á mörgum stöðum. t mörgum deildum vegna þess, að tæplega er hægt að hjúkra smádýrum eins og fuglum köggum og hundum i sama húsrými og kindum, kúm, hestum og svinum. A mörgum stöðum vegna þess, að örðugleik- ar við að koma dýrum að og frá sjúkrahúsinu, yrðu svo miklir, að þeir einir yrðu óyfirstiganlegir, ef sjúkrahúsið væri á einum stað i landinu. Mörg sjúkrahús kæmu vitanlega ekki til greina, bæði vegna stofnkostnaðar og rekstrarkostnaðar, og þess vegna yrði að meta, hvar á landinu spitalinn myndi koma að mestum ÆbÍLALEIGAN felEYSIR CAR RENTAL «24460 í HVERJUM BÍL PIONEER ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI BÍLALEIGA CAR RENTAL TS? 21190 21188 notum, jafnvel þótt hann yrði vitanlega nokkurs konar „land- spitali” um leið. Myndi nást samkomulag um að spitalinn væri reistur i mestu landbúnaðarhéruðunum, sunnan- lands eða norðanlands?. — Ég þori nú ekki að nefna Vestfirði eða Austfirði. Ég efa það mikið, að samkomulag yrði um staðinn. Og yrði nokkuð úr þeirri hug- mynd að koma hér á stofn dýra- spitala, þá mætti segja mér, svo ég tryði, að höfuðstaðarbúar vildu ráða nokkuð miklu um staðarval þeirrar stofnunar. Það kynni þvi að fara svo, að vistdýr stofnunarinnar yrðu dýr af þeirri tegund, sem Kr. frá Garðsstöðum vill kenna hana við, og er ekkert við þvi að segja. En dálitið skop- legt er það samt, og mætti þá segja, að héppaeigendur i Reykjavik hefðu unnið glæsilegan sigur yfir borgarstjórnarmeiri- hluta höfuðstaðarins. Það er að vefjast fyrir mér smá ævintýri um mann, sem keypti á uppboði ( minnir mig) beltis- sylgju, en þessi skrautgripur varð honum nokkuð dýr, áður en lauk. Ég er hræddur um,að þessi boðna upphæð i dýraspitala gæti orðið okkur nokkuð dýr, áður en lyki þvi ævintýri. En að maðurinn — hvort sem það er ég, Kristján frá Garðsstöðum eða hver annar— hafi ekki meiri rétt til sjúkrahús- vistar og almennrar heilsugæzlu en dýrin, það er högg, sem er svo hátt reitt, að það hlýtur að rota þá, sem standa bak við höggreið- andann, eða með öðrum orðum, vinna þeirra málstað ógagn. Guðmundur Einarsson VATNS- HITA- lagnir og síminn er 1-30-94 1 14444 ? m/UF/B/H T 25555 BÍLALEIGA CAR RENTAL BORGARTUN Þeir, sem aka á BRIDGESTONE snjódekkjum, negldum með SANDVIK snjónöglum, komast leiðar sinnar í snjó og hólku. Sendum gegn póstkröfu um land allt Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.