Fréttablaðið - 12.11.2004, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 12.11.2004, Blaðsíða 43
JÓRSALIR - 201 KÓPAVOGUR Glæsilegt verðlaunað einbýlishús með aukaíbúð í Salahverfi í Kópavogi. Alls er húsið 285 fm þar af 45 fm aukaíbúð og 45 fm í tvöfaldum bílskúr. Allt gólfefni er parket og glæsilegar flísar, garðurinn verðlaunaður með heitum potti og skjól- girðingum. Glæsileg eign sem vert er að skoða. Ásett verð 47,9 miljónir. Miðað við ásett verð og ef tekin eru full lán hjá banka á þessa eign til 25/40 ára. Miðað við það lán sem kemst á eign- ina með 4,2% vöxtum fást um 36,0 millj. það sem eftir stendur er því 11,9 millj. Greiðslubyrgði á mánuði með lágmarkskostnaði er því um 193,860,- eða 156,708,- miðað við lengd lánstíma. BRATTHOLT - 270 MOSFELLSBÆ Í einkasölu raðhús á tveimur hæðum samtals 132 fm. 3 svefnherbergi. Parket, flísar og parketdúkur á gólfum. Baðher- bergi ný tekið í gegn, hornbaðkar og steyptur sturtuklefi . Inn af baðherbergi er gert ráð fyrir gufubaði. Rúmgóð geymsla, ásamt stóru geymsluloft yfir allri íbúðinni. Suðvestur timbur verönd og garður. Stórt leiksvæði í nágreni og stutt í alla þjónustu. Ásett verð 18,6 m. Miðað við ásett verð og ef tekið er 100 % lán hjá banka á þessa eign til 25/40 ára. Miðað við það lán sem kemst á eignina með 4,2% vöxtum þá er greiðslubyrgði á mánuði með lág- markskostnaði um 102,300,- eða 83,700,- miðað við lengd lánstíma. LÆKJASMÁRI - KÓPAVOGUR HÆÐ OG RIS Stórglæsileg íbúð í Lækj- arsmára á efstu hæð, íbúðin er á tveim hæðum. Gegnheilt parket og flísar á allri íbúðinni fallegar innréttingar, frábær stað- setning stutt í alla þjónustu. Þetta er íbúð fyrir vandláta. Ásett verð 26.3 m. Miðað við ásett verð og ef tekin eru full lán hjá banka á þessa eign til 25/40 ára. Miðað við það lán sem kemst á eignina með 4,2% vöxtum fást um 18,8 millj. það sem eftir stendur er því 7,5 millj. Greiðslubyrgði á mánuði með lág- markskostnaði er því um 101,238,- eða 81,836,- miðað við lengd lánstíma. EIÐSTORG - SELTJARNARNES - LAUS STRAX!!! Góð þakíbúð (pent- house) á tveimur hæðum í lyftuhúsi sam- tals 151,6 fm. Þetta er björt og rúmgóð íbúð á 4. og 5. hæð með fjórum svefnher- bergjum. Frábært útsýni til norðurs. Góð geymsla og snyrtilegt þvottahús með góð- um tækjum á hæðinni. Lyftan er rúmgóð, með fölsku baki sem hægt er að opna og setja í flutningaham. Innangengt er í versl- unarmiðstöðina á Eiðistorgi úr stigagang- inum. Ásett verð 22,5 m. Miðað við ásett verð og ef tekin eru full lán hjá banka á þessa eign til 25/40 ára. Mið- að við það lán sem kemst á eignina með 4,2% vöxtum fást um 18,3 millj. það sem eftir stendur er því 4,6 millj. Greiðslubyrgði á mánuði með lág- markskostnaði er því um 98,545,- eða 79,659- miðað við lengd lánstíma. GULLSMÁRI - KÓPAVOGUR Falleg 5 herbergja 105,4 fm. íbúð á jarðhæð á vin- sælum stað í Kópavogi með hellulagði ver- önd og stórum sérafnotarétti (c.a. 40-50 fm) í garði. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, þrjú góð herbergi, baðherbergi, þvotta- hús,stofa, eldhús og búr. Gólfefni dúkur og flísar. Ásett verð 16,9 Miðað við ásett verð og ef tekin eru full lán hjá banka á þessa eign til 25/40 ára. Miðað við það lán sem kemst á eignina með 4,2% vöxtum fást um 13,6 millj. það sem eft- ir stendur er því 3,3 millj. Greiðslu- byrgði á mánuði með lágmarkskostn- aði er því um 73,236,- eða 59,200,- miðað við lengd lánstíma. 4RA HERB. LAUGALIND - 201 KÓPAVOGUR Mjög falleg 4ra herbergja 117,3 fm. íbúð á 3ju hæð í 5. íbúða húsi ásamt 29,4 fm. bíl- skúr samtals 146,7 fm. Sameign mjög snyrtileg. Fallegt gólfefni á allri íbúðinni rauðeik og flísar. Frábær staðsetning stutt í alla þjónustu. Ásett verð 23,9 m. Miðað við ásett verð og ef tekið er 80% lán hjá banka á þessa eign til 25/40 ára. Miðað við það lán sem kemst á eignina með 4,2% vöxtum fást um 19,1 millj. það sem eftir stendur er því 4,8 millj. Greiðslubyrgði á mánuði með lág- markskostnaði er því um 105,050,- eða 85,950,- miðað við lengd lánstíma. Í SMÍÐUM EINBÝLISHÚS MEÐ ÚTSÝNI YFIR ELLIÐAVATN Stórglæsilegt hús á frá- bærum stað við Fákahvarf við Elliðavatn. húsið er alls um 256 fm. Húsið er á byggt á þremur pöllum með stórum tvöföldum bíl- skúr. Teikningar og nánari upplýsingar liggja fyrir á skrifstofu Kletts. Frábært út- sýni yfir Elliðavatn og stutt í veiði og aðra útiveru. Útsýni yfir Bláfjöll og Esjuna. Hægt er að breyta teikningum eftir hugmyndum kaupenda. Ásett verð 28,9 Miðað við ásett verð og ef tekin eru full lán hjá banka á þessa eign til 25/40 ára. Miðað við það lán sem kemst á eignina með 4,2% vöxtum fást um 23,1 millj. það sem eftir stendur er því 5,8millj. Greiðslubyrgði á mánuði með lágmarkskostnaði er því um 124,393,- eða 100,554- miðað við lengd lánstíma. FASTEIGNASALAN KLETTUR AUGLÝSIR BREYTTAN OPNUNARTÍMA! OPIÐ ALLAR HELGAR FRAM AÐ JÓLUM FRÁ 10:00- 14:00. VERIÐ VELKOMIN TIL OKKAR Í SKEIFUNA 11 Á 2. HÆÐ. KLETTUR FASTEIGNASALA ÞAR SEM ÞJÓNUSTAN SNÝST UM ÞIG Vorum að fá í einkasölu stórglæsilegar sérhæðir með sérinngangi í 6 íbúða húsi við Fannahvarf á Vatnsenda. Í boði eru 3ja og 4ra her- bergja íbúðir með frábæru útsýni yfir Elliðavatn, Heiðmörk og í átt að bláfjöllum og Esjunni. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna, þó er baðherbergið flísalagt í hólf og gólf og í þvottaherbergi eru flísar á gólfi. Eldhúsinnréttingar eru frá AXIS og ná þær upp í loft, bakaraofn er í innréttingu, keramik helluborð og háfur yfir eldavél, öll tæki eru úr stáli. Baðherbergið er bæði með baðkari og sturtu, vegghengt salerni með kassa inn í vegg. Fataskápar eru í herbergjum og eru þeir frá AXIS. Staðsetningin á þessari eign er frábær, stutt er í væntanlegan skóla og þurfa börnin ekki að fara yfir umferðargötu til að komast í skólann. Fyrir þá sem hafa gaman af útiveru og veiðum þá er þetta einstök stað- setning, stutt er í vatnið og margar gönguleiðir inn með því og auð- vellt er að labba út í Heiðmörk. Verð á íbúðum 3ja herbergja 19.900.000 4ra herbergja 21.800.000-23.500.000 Hæðir FANNAHVARF – VATNSENDA ÁLFKONUHVARF 19-21 203 KÓPAVOGI VIÐ ELLIÐAVATN • MEÐ SÉRINNGANGI • 4RA. HÆÐA LYFTUHÚS • GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR MEÐ BÍLSKÝLI Vorum að fá í sölu íbúðir í lyftuhúsi með sérinngangi við Álfkonuhvarfi í Kópavogi. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna, en flísalagt er á baði og í þvottahúsi. Val verður um glæsilegar innréttingar, hurðir og flísar. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum, innangegnt er í bílageymslu úr húsinu. Húsið afhendist full- búið að utan og lóð frágengin. FRÁBÆRT ÚTSÝNI YFIR ELLIÐAVATN, BLÁFJÖLLIN OG HEIÐMÖRK. STUTT Í LEIKSKÓLA OG SKÓLA. Verð á 3ja herbergja 96 fm. íbúðum með bílskýli er frá 16,6 milljónum. Verð á 4ra herbergja 128,5 fm. íbúðum með bílskýli er frá 19,9 milljónum. Verðdæmi í 3ja herb. Verð á þriggja herb íbúð 16.600.000 kr. Útborgun við samþ. kauptilb. 1.500.000 kr.Lán frá banka 4,2% vextir 13.280.000 kr. Við afhendingu 1.000.000 kr. 3 mánuðum eftir afhendingu 400.000 kr. 6 mánuðum eftir afhendingu 420.000 kr.afborganir af 40 ára bankaláni eru 57.808 kr. Eigin fjármögnun 3.320.000 kr. Verðdæmi í 4ra herb. Verð á 4ra herb íbúð 19.900.000 kr. Útborgun við samþ. kauptilb. 1.500.000 kr.Lán frá banka 4,2% vextir 15.920.000 kr. Við afhendingu 1.200.000 kr. 3 mánuðum eftir afhendingu 900.000 kr. 6 mánuðum eftir afhendingu 380.000 kr.afborganir af 40 ára bankaláni eru 69.299 kr. Eigin Fjármögnun 3.980.000 kr. NÝTT 4ra til 7 herb. SELT 39-44 (11-16) Allt smaar 11.11.2004 16:15 Page 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.