Fréttablaðið - 12.11.2004, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 12.11.2004, Blaðsíða 58
42 12. nóvember 2004 FÖSTUDAGUR Margrét EIR Í NÆTURHÚMI ÚTGÁFUTÓNLEIKAR Bæjarbíói, Hafnarfirði Í KVÖLD kl. 21.00 Samkomuhúsinu Akureyri sunnudaginn 14. nóvember kl. 20.00 Miðasala hjá Pennanum Eymundsson, Austurstræti og Hafnarfirði Miðasala hjá Leikfélagi Akureyrar í síma 460 0200 25 % afsláttur til handhafa Visa JÓLABLAÐIÐ 2004 Eftir útgáfu jólablaðsins verður á hverjum degi blaðaukinn jólin koma. Þar verður haldið áfram með jólastemmingu til jóla. 102.000 EINTÖK MEÐ FRÉTTABLAÐINU Nú styttist í jólin og Fréttablaðið verður með veglegt jólablað. Efni blaðsins verður fjölbreytt og af ýmsum toga. Vönduð gjafaumfjöllun. Fagmenn jafnt sem leikmenn gefa góðar uppskriftir að jólamat og ljúffengum aðventuréttum. Þjóðkunnir einstaklingar rifja upp eftirminnileg jól og segja frá hefðum sinnar fjölskyldu. Í stuttu máli sagt verður blaðið skemmtilegt, líflegt, gagnlegt og eigulegt! Upplýsingar veita Jólablaðið Hinrik Fjeldsted Sími 515 7592 hinrik@frettabladid.is Jólin koma Ásta Bjartmarz Sími 515 7554 asta@frettabladid.is NÚ FER H VER AÐ V ERÐA SÍÐ ASTUR! Árshátíð plötusnúða 2004 verður haldin um helgina. Vegna mikilla vinsælda undanfarin tvö ár hefur verið ákveðið að tvískipta hátíð- inni. Helgi Már Bjarnason, annar af umsjónarmönnum Party Zone, býst við mikilli stemningu um helgina. „Við byrjuðum á Vegamótum fyrir þremur árum og fórum síðan á Kapital þar sem sextán plötusnúðar komu fram í frábærri stemningu,“ segir hann. „Nú ákváðum við að flytja árshátíðina á enn stærri stað og varð Nasa fyrir valinu.“ Í kvöld verður stórt klúbba- kvöld á Nasa með nokkrum af okk- ar þekktustu plötusnúðum. Á meðal þeirra sem koma fram eru Grétar G, Tommi White, Frímann og Þórhallur Skúlason. Grétar hefur fyrir löngu sannað að hann er „don“ klúbbaplötusnúðanna og Tommi White mun halda unnend- um hústónlistar við efnið þetta kvöld á báðum hæðum staðarins. Frímann er guðfaðir íslensku teknóplötusnúðanna en hann mun koma fram við hlið Grétars. Þór- hallur Skúlason frá Thule Records er síðan kynntur til leiks í fyrsta sinn á Party Zone-kvöldi í háa herrans tíð. Partí plötusnúðanna sjálfra verður haldið á Bar Bianco kvöldið eftir. Fyrr um það kvöld verður kynntur á Rás 2 topp 40-listi Party Zone þáttarins sem er byggður á vali plötusnúða landsins. Listinn var kynntur í fyrra og mældist gríðarlega vel fyrir hjá hlustend- um, svo ákveðið var að endurtaka leikinn í ár. Fyrir aðdáendur Party Zone er rétt að minna á endurbætta vefsíðu þáttarins, pz.is, sem fer í loftið 20. nóvember. ■ TOMMI WHITE Einn af plötusnúðunum sem troða upp um helgina verður Tommi White. Hann verður í miklu stuði á Nasa í kvöld. ■ TÓNLIST Þriðja árshátíð plötusnúða 58-59 (42-43) fólk 11.11.2004 20:21 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.