Tíminn - 28.12.1973, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.12.1973, Blaðsíða 12
12 TÍMINN KöstudaKur 28. desember 197:1 llll Föstudagur 28. desember V973 Heilsugæzla Slysavarðstofan: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafnarfjörður simi 51336. Næturvarzla: 21,—27. desember. Er i Reykjarvikurapóteki, (kvöldvarzla i Austurbæjar- apóteki. 28. des.—3,jan. Er i liáaleitisapóteki, (kvöld- varzla i Vesturbæjarapóteki. Kvöld-og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00- mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Ilafnarf jörður — (larða- hreppur Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Uppiýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kópavogsapótek opið: Gamlársdagur kl. 9—12. Lokað á nýársdag. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkra- bifreið simi 11100. liafnarfjöröur: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51336. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Áheit og gjafir Gjafir og úhcit til llallgrims- kirkju I Reykjavik. Frá Snorra kr. 4000,00, Frá Helgu kr. 1000,00. Samtals kr. 5000,00, lagðar I samskot við kirkjudyr við hátiðamessuna 27. okt. siðastliðinn. Frá A. Sig. kr. 5000,00, Von, Neskaupstað kr. 200,00, G. Þorst. kr. 25000,00, St. Eir. kr. 1000,00, H.G. kr. 500,00, K. Þorst. kr. 1000,00, Nina kr. 500,00, Unni kr. 500,00. Sam- tals kr. 33700,00 Kærar þakkir, gleðileg jól. Jakob Jónsson. Ferðafélagsferð Áramótalerð i l>órsmiirk. 30. des. til 1. jan. Farseðlar á skrifstofunni. Þórsmerkurskáli er ekki op- inn l'yrir aðra um áramótin. Ferðafólag tslands. Sunnudagsgangan 30/12. Fjöruganga á Selljarnarnesi. Brotlför kl. 13 Irá BSI. Verð 100 kr. Ferðaíélag Islands. Blöð og tímarit Jólablað Sima bluðsins hel'ur borizl blaðinu, el'nisy I irlil: Jól. Við jól og áramót. Eldgos i Veslmannaeyjum. Stiiðvar- stjóri i 40 ár, Karl llelgason. Skipasmiði i tómstundum. Milii Grænlands kiildu kletta. Alvinnulýðræði og starlsfólk Þósts og Sima. Fóst- og sima- skólinn. Einar Jónsson, af- m æ 1 isk v eðj a. Te Iex þjón ust a n og dreil'býlið. Einar Fálsson, minning. l’áll Rúnar J ó h a n n e s s o n, m i n n i n g. Magnús .lochumsson, minn- ing. Furðubréf stjórnar I’óst- mannafélagsins. Jólakross- gáta. ur myndasafni blaðsins. Æskulýðsblaðið, efnisyfirlil: Ritsljórnarabb. „Nóttin var svo ágæt cin." Sagan af jóla- trénu. Þá þú gengur i Guðs hús inn. Jón A. Jónsson. I droltins hendi (saga), sr. llaukur Agústsson. Erum við endur- l'ædd?, Iijalti Ilugason, stud. tehol. Tungll'ari gerist Ieikpre- dikari. Ilin 'ITmgllari gerist leikpredikari. Min ósýnilega návisl. Endu r^iign. Vett- vangur starfsi ns. Iþróttir. B ó k a s p j a 11. 11 e i m s ó k n konungsins (saga), séra Bolli Gústavsson. llaustráðstelna æskulýðsnelndar,- l’reiilarinn.blað llins islenzka prentaralélags, efnisyfirlit: Staðan i samingunum 12. desember 1973. Fréttir af starfseminni. 26 sumarbú- staðalóðum úthlutað i Miðdal. Þing norrænna prentara 1973. Mestu „þjóðflutningar" 20. aldarinnar. Með austur-þýzk- um starfsbræðrum. Félags- þroski. Bókahilla Frentarans. Orlof og orlofsuppbætur bóka- gerðar manna i Vestur- Evrópu. Námskeið fyrir bóka- gerðarmenn i febrúar. Illynur 12. tbl. 1973. Efni m a.: Rúmlega helmingur bilverðs til rikissjóðs, viðtal við Sören Jónsson. Sigurður Markús- son: Utanrikisviðskipti Is- lendinga. Sigurður Hreiðar: Punktar um sölu. Húsmæðraskólinn ó Hallormsstað tilkynnir: 2ja mánaða hússtjornarnámskeið hefst 7. janúar. 2ja mánaða vefnaðarnámskeið hefst 15. janúar. Saumanámskeið hefjast i marz, en verða auglýst siðar. Tíminn er peningar 3 : Auglýsitf f i Timanum 3 Notaðir bílar til sölu á góðum kjörum 1973 Chevrolet Blazer 6 cyl. beinskiptur m. vökvastýri. 1973 Vauxhall Viva 4ra dyra. 1973 Saab 96 1973 Bedford CF 1100 sendi- ferðabifreið 1972 Toyota Crown 4 cyl. 1972 Volkswagen 1300 1972 Opel Manta 1971 Vauxhall Viva De Luxe 1971 Volkswagen 1302 1971 Volkswagen Microbus 1970 Chevrolet Impala 1970 Chevrolet Blazer V8 sjálfskiptur m. vökvastýri 1970 Chevrolet Nova sjálf- skiptur m. vökvastýri 1968 Opel Caravan 1968 Opel Record 2ja dyra 1966 Scout 800 1966 Chevrolet Malibu 4ra dyra Jólatrésskemmtun Framsóknarfélaganna I Reykjavik verður sunnudaginn 30. des. nk. að Hótel Sögu og hefst kl. 14:30. Jóla- sveinn kemur, og börnin fá jólaglaðning. Aðgöngumiðar fást i afgreiðslu Timans Aðal- stræti 7, simi 12323 og á skrifstofu Fram- sóknarflokksins, Hringbraut 30, simi 24480, Jólatrés- skemmtun Timann vantar fólk til blaðburðar i eftirtalin hverfi: Nökkvavogur Laugavegur Vogar Langholtsvegur og v ðar um bæinn SÍMI 1-23-23 Heimilis ánægjan eykst með Tímanum (f Sigriður Guðmundsdóttir, fyrrum húsfreyja á Flugumýri, Skagafirði. lést I Sjúkrahúsi Sauðárkróks 22. desember. Börn, tengdabörn og aörir vandamenn. Konan min Grethe Zimsen Lézt I Landsspitalanum aðfaranótt 27. desember. F.h. fjölskyldunnar, Christian Zimsen. Móðir okkar og tengdamóðir Ingunn Einarsdóttir verður jarðsett frá Fossvogskapellu I dag, föstudaginn 28. desember kl. 3 e.h. Einar Ermenreksson Guðmundur Ermenreksson Kristin Ermenreksdóttir Svanlaug Ermenreksdóttir i Kristján Benediktsson. Eiginmaður minn, Helgi Mogensen mjólkurfræðingur, andaðist á Landsspitalanum að kvöldi 26. desember. Þórunn Mogensen. Eiginmaður minn, elskulegur sonur okkar, faðir, bróðir, mágur og frændi Davið Pétursson, andaðist 24. desember. Inga Guðjónsdóttir Jóhanna Daviösdóttir, Pétur II. ólafsson, F'ellsmúla 22. Eiginmaöur minn, faðir okkar og fósturfaðir Davið Friðriksson, frá Gamla-Hrauni, B-götu 24, Þorlákshöfn, lézt að kvöldi 22. desember. Jarðsett verður frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 29 desember kl. 13.30. Þeim, sem vilja minnast hins látna, er.vinsamlega bent á Hjartavernd eða S.l.B.S. Ingibjörg Guðmundsdóttir Guðbjörg Þóra Daviðsdóttir Jóhann Davíðsson Haukur Benediktsson. Maðurinn minn Magnús Árnason Flögu sem andaðist 23. desember, verður jarðsettur laugardag- inn 29. desember. Kirkjuathöfn fer fram frtl Selfosskirkju kl. 12.30. Jarðsett verður að Hraungerði. Bilferð frá Umferðarmiðstöðinni kl. 11.15. Vigdis Stefánsdóttir og börn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.