Tíminn - 28.12.1973, Blaðsíða 17

Tíminn - 28.12.1973, Blaðsíða 17
Föstudagur 2S. desember 1973. TÍMINN 17 ist FH- peys^ unni Geir llallsteinsson leikur með Fll i sex liða handknattleiks- keppni IISi, sem fer fram i iþróttahúsinu i Hafnarfirði nú um áramótin. Liðin, sem taka þátt i kcppninni, eru FH, Haukar, ÍK, Vikingur, unglingalandsliðið og landsiið Bandarikjanna. Mótið hefst á morgun og þvi likur 3. janúar. Nánar verður sagt frá þessari sex liða keppni, hér á siðunni á morgun. Islendingar leika í S-Þýzkalandi.... Spánverjar kæra í HM Enski deildabikarinn: Enn kemur Plymouth á óva rt klæð- HEIMSMEISTARA- KEPPNIN i hand- knattleik fer fram i Austur-Þýzkalandi dagana 28. febrúar til 10. marz n.k. Nú hefur verið ákveðið i hvaða borgun riðlarnir fjórir fara fram. íslenzka B-riðilinn, en i honum leika Rúmenir, Sviar Spánverjar og Póiverjar, leika i Rostock, Schwering og Wismark. i þessum borgum lék islenzka landsliðið i alþjóða handknatt- leikskeppninni fyrir stuttu. C-riðilinn fer fram i Austur- Berlin og Brandenburg. 1 riðlinum leika A-Þjóðverjar, Rússar, Bandarikjamenn og það iand sem vinnur Asiu- riðilinn. Til úrslita riðlinum leika Japanir og tsraelmenn. Léikir þeirra fara fram i Tel Aviv dagana 16. og 18. febrúar n.k. Japanir eru liðlegir til að bera þar sigur úr'býtum. D-riðilinn fer fram i Halle, Dessau og Magdeburg. 1 honum leika Júgósiavar, Ungverjar, Búlgarar og Alsirsmenn. íþróttahöllin i Schwering. Ein bezta iþróttahöll A-Þýzkalands. JÚGÓSLAVAR og Spánverjar verða að leika aukaleik um HM-sæti i úrslitakeppninni i knattspyrnu, sem fer fram i V- Þýzkalandi næsta sumar. Júgóslövum tókst að sigra Grikkland með tveggja marka mun i Aþenu 4:3 og urðu þvi Júgóslavar og Spánverjar jafnir að stigum i riðlinum. I.eikur Júgóslaviu og Grikk- lands hefur verið nokkuð um- deildur og hafa Spánverjar lagt fram kæru, þeir segja að Grikkir hafa þegið mútur og látið Júgóslava skora fjórða markið átakalaust á siðustu min. leiksins. Júgóslavia komst i 3:0 i leiknum i Aþenu en fyrir leikshlé jöfnuöu Grikkir 3:3. i fyrri hálfleik var einum Júgóslava visað af leik- velli og léku þvi Júgóslavar aðeins 10 i siðari hálfleik og var útlitið ekki gott. Kn þeim tókst að komast i 3:3 ög siðan skoruðu þeirsitt fjórða mark á siðustu min. leiksins. Það mark hefur verið mjög umdeilt. Fimmtán þjóðir hafa tryggt sér rétt til að leika i úrslitunum i V-Þýzkalandi, er þvi Júgóslavia eða Spánn sextánda þjóðin, sem kemst i HM-úrslitin. Aukaleikurinn mun fara fram i Paris i Frakklandi. Eftirtalin lönd hafa þegar tryggt sér rétt til að leika i HM-úrslitunum: V- Þýzkaland, A-Þýzkaland, Pól- land, Skotland,Sviþjóð, Italia, Holland, Búlgaria, Chile, Brasilia, Argentina, Uruguay, 3. deildarliðið Plymouth hefur komið mjög á óvart i keppninni um deildarbikarinn. Fyrir jói sló liðið I. déildarliðiö Birmingham út úr keppninni, er þau léku i 8- liða úrslitunum. Leikurinn fór fram i Birmingham og lauk 1:3, það var Ilatton, em tók forustu fvrir hcimamenn, en Alan Welsh jafnaði og sigurmark Plymouth skoraði Steve I)avey. Plymouth hefur slegið út þrjú 1. deildarlið, Birmingham, Burnley og Q.P.R. út úr keppninni — allt sigrar á útivelli. Þa sló Wolves ensku meistara frá Liverpool út úr keppninni. John Richards skoraði eina mark leiksins fyrir Úlfanna, senmma i N siðari hálfleik. Hinir tveir leikirnir i 8-liða úrslitunum lauk með jafntefli. Coventry gerði jafntefli 2:2 við Manchester City. Brian Alderson, skoraði bæði mörk heimamanna, en Lee skoraði jöfnunarmarkið fyrir City. Þá gerði Lundúnarliðið Millwall jafntefli gegn Norwich 1:1. Mark Lundúnaliðsins skoraði hinn marksækni miðherji Alan Wood, en hann er með markhæstu leikmönnunum i 2. deildinni. Nú hefur verið dregið um. hvöa lið mætast i undanúrslitum: Plymouth-Coventry eða Man. City Miilwall eða Norwich-Wolves. Plymouth hefur góða mögu- leiká að komast i úrslitin á Wemblev þar sem liðið leikur að öllum likindum gegn Man. City á heimavelli sinum Home Park i hafnarborginni frægu á suður- strönd Englands. rétt fyrir aust- an Cornvvall-skagann. landsliðið, sem leikur i riðli með V-Þjóð- verjum, Tékkum og Dönum, leikur sina leiki i Suður-Þýzka- landi þ.e. i borgunum Karl-Marx-Stadt, Erfurt og Gera. Ástralia, llaiti og Zaire. Þau lönd sem eru skrifuð með feitu letri. léku ekki i HM i Mexikó 1970. Löndin, sem eru liklegusú til að leika til úrslita um HM- titilinn, eru: Vestur-Þýzka- land, Skotland. Italia og Brasilia. S I G U R B E R G U R S I G - STElNSS()N...sést hér skora I landsleik. Hann leikur I hinu sterka landsliði Islands i kvöld gcgn Bandaríkjun- um. RAGNAR í LANDSLIDID Markvörðurinn snjalli úr Ármanni, Ragnar Gunnarsson, leikur sinn fyrsta landsleik i kvöld. Island mætir Bandaríkjunum í Hafnarfirði IIEl M SM KISTAR ALIÐ ís- lauds I handknattleik leikur laudsleik gegn Bandarikj- ununi i kvöld i iþróttahúsinu i llafnarfirði kl. 20.30. Banda- riska landsliðið kom hingaö lil landsins i gær, en það mun leika hér tvo landsleiki og það tekur einnig þátt I sex liða handkna ttleiks móti II.S.í. Einn nýliði leikur með islenzka liðinu i kviild, það er Kagnar Gunuarsson, mark- viirður úr Armanni. Ragnar liefur varið mjög vel i íslands- mótinu og á liann lieima i islenz.ka landsliðinu. Allir okkar sterkustu leikinenn leika með landsliðinu i kvöld. Geir llallsleinsson er nú staddur hér á landi og mun liann leika með landsliðinu. Það verður skipað þessum leikmöiinum: Olafur Benediktsson, Val Ragnar Gunnarsson, Armanni Auðunn Oskarsson, FH Axel Axelsson, Fram Björgvin Björgvinsson, Fram Geir Hallsteinsson, Göppingen GIsli Blöndal, Val Gunnsteinn Skúlason, Val Einar Magnússon, Viking Olafur II. Jónsson, Val Sigurbergur Sigsteinsson, Fram Viðar Simonarsson, FH tslenzkir dómarar dæma landsleikinn i kvöld, þeir Hannes Sigurðsson og Karl Jóhannsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.