Tíminn - 24.02.1974, Síða 34

Tíminn - 24.02.1974, Síða 34
34 TÍMINN Sunnudagur 24. febrúar 1974. Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð. No: 75 24. nóvember s.l. voru gefin saman I hjónaband I Minjasafnskirkjunni á Akureyri, ungfrú Hansina Sigurgeirsdóttir skrifstofustúlka og Sveinbjörn Smári Herbertsson iðnnemi. Heimili þeirra er að Dalsgerði 4b,Akureyri. Ljósm.: NORÐURMYND Akureyri. Simi: 22807. No: 76 29. desmeber voru gefin saman I hjónaband af séra Gunnari Gislasyni, Holtsmúla, Skagafirði, ungfrú Ingibjörg Sigurðardóttir og Ragnar Eyfjörð Arnason iðnverkamaður. Heimili þeirra er að Brekkugötu 25, Akureyri. Ljósm.: NORÐURMYND Akuryeyri Simi: 22807 No: 74 25. ágúst s.l. voru gefin saman i hjónaband I Flugu- mýrarkirkju i Skagafirði af séra Sigfúsi Arnasyni á Miklabæ, ungfrú Oddný Hjaltadóttir frá Hjalla, Skriðuhreppi, Skagafirði og Arni Bergmann Pétursson rafvirki frá Bergholti, Bakkafirði. Heimili þeirra er að Skjólbrekku, Þórshöfn. Ljósm. NORÐURMYND Akureyri Slmi 22807 No: 77. No: 78. No: 79 1. janúar voru gefin saman i hjónaband I Akureyrar- kirkju ungfrú Þorbjörg Ingvadóttir sjúkraliðanemi og Olafur Tryggvi Kjartansson rafvirkjanemi. Heimili þeirra er aö Spitalavegi 9, Akureyri. Ljósm: NORÐURMYND Akureyri Slmi: 22807 29. september s.l. voru gefin saman I hjónaband I Akureyrarkirkju, ungfrú Gunnlaug Hanna Ragnars- dóttir og GIsli Guðjónsson stýrimaður. Heimili þeirra er að Sólvallagötu 31, Reykjavlk. Ljósm.: NORÐURMYND Akureyri. Simi: 22807. 26. desember voru gefin saman I hjónaband I Akur- eyrarkirkju, ungfrú Hulda Stefánsdóttir bankaritari og Þorsteinn Kormákur Helgason ketil-og plötusmiður. Heimili þeirra er að Vanabyggð 2g,Akureyri. Ljósm: NORÐURMYND Akureyri, Simi: 22807. No: 80 10. nóvember voru gefin saman i hjónaband I Akur- eyrarkirkju, ungfrú Ólöf Jónsdóttir og Rafn Fossberg Kjartansson iðnverkamaður. Heimili þeirra er að Dalsgerði 3c, Akureyri. Ljósm: NORÐURMYND Akureyri Simi: 22807. No: 81 og No: 82. Systkinabrúökaup: 29. desember voru gefin saman I hjónaband i Akur- eyrarkirkju, brúðhjónin ungfrú Asta Margrét Pálmadóttir skrifstofustúlka og Jón Gestsson raf- virkjanemi. Heimili þeirra er að Helgamagrastræti 11, Akureyri. Og brúðhjónin ungfrú Jóhanna Valgeirs- dóttir og Pétur Valgeir Pálmason sjómaður. Heimili þeirra er að Akurgerði la, Akureyri. Ljjósm: NORÐURMYND Akureyri, Slmi: 22807. No: 83. Þann 29. des. voru gefin saman I hjónaband I Kefla- vikurkirkju af séra Birni Jónssyni, ungfrú Elin Margrét Hjelm og Björgvin Skarphéðinsson. Heimili þeirra er að Vallartúni 6, Keflavík. Ljósm.st. Suðurnesja.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.