Tíminn - 30.06.1974, Blaðsíða 9

Tíminn - 30.06.1974, Blaðsíða 9
Sunnudagur 30. júni 1974. TÍMINN 9 Bræðurnir Siguröur, Björn og Einar Helgasynir, bændur að Hrappsstöðum i Vopnafirði, eru miklir fjár- bændur og kunna handtökin viö rúninginn. Einar frá Hrappsstöðum leggur eitt reifið frá sér. Ullin frá þessum bæ einum er um tonn að þyngd, og jafnvel rúmlega það, ef heimtur eru mjög göðar. Já, herra ijósmyndari, við hiökkum óguriega til að komast upp á heiö- arnar, þvi að mamma hefur sagt okkur, að þar sé gott gras aðbita. Þrátt fyir eymdarsvipinn finnst blessuðum kindunum gott að losna við þykkt reifiö I hitanum núna skyldi maöur ætla. . : Mamma er sloppin úr kiippunum og tveir soitnir munnar hafa beðiö i • — Mikið skeifing hefur hún hátt, aumingja kerlingin, virðast þeir hugsa þessir litiu til vinstri. Hvar ofvæni eftir góðum sopanum og hnibba júgrið. skyidu annars krakkarnir hennar vera?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.