Tíminn - 30.06.1974, Blaðsíða 11

Tíminn - 30.06.1974, Blaðsíða 11
Sunnudagur 30. júni 1974. TÍMINN 11 Áhætta í sambandi við nálarstungu meðhöndlun Hvalir að deyja út? — ágreiningur á hvalveiðifundinum Siöastliðin tvö ár, hafa þúsund- ir Bandarikjamanna leitaö sér lækninga, viö ýmsum sjúkdóm- um, og gengiö undir nálarstungu- meöhöndlun. Listinn yfir sjúkdómana viröist endalaus, allt frá opnum sárum til tauga- sjúkdóma. Þó að málsvarar hinnar fornu kinversku nála- lækningar, varist aðlofa árangri i hverju tilfelli, fullvissa þeir nær alltaf sjúklingana um að aðferðin sé algjörlega hættulaus og örugg. En i bandaríska Læknablaðinu (Journal of the American Medical Association) kom fram fyrir stuttu slðan, lýsing á nýleg- um tilfellum, þar sem nálar- stunguaðferðin ekki aðeins brást, heldur var völd að alvarlegum aukaverkunum (eftirahrifum?) A siðasta ári var safnað saman sjúkdómssögu slíkra sjúklinga, en þaö gerðu læknarnir Harold Green frá Virginia, og Burton S. Epstein og Bernard Grand frá Washington, D.C Sjúklingarnir höföu allir fengið nálarstungu- meðhöldlun i Virginia og Columbia, þar sem mönnum, sem ekki hafa læknamenntun, er leyft að stunda nálalækningar. Mikið er rætt og rifizt um oliu á þessum róstusömu tímum. Langt er siðan farið var að hagnýta oliu i smáum stil á oliulindasvæðum, en allt frá grárri forneskju og fram á miðja 19. öld var viður langsamlega mesti aflgjafinn. Eldsneytið og viðarkolin voru sótt I skógana. Vaxandi þörf á viði, m.a. til málmbræðslu, leiddi viða til skógareyðingar og upp- blásturs. Siðan um 1850 hafa kol og olia, þ.e. ævagamlar jurtaleif- ar I jörð, veriö aðalaflgjafinn æði viða. Notkun kola var rikjandi þangað til um 1965, en siðan olia. Náttúrulegt gas er einnig mikil- vægtsumsstaðar. Talið er, að kol séu nú 30-40% aflgjafa veraldar, olia 40-50% en gas um 10%. 1 sum- um löndum er vatnsafl allmikið notað, t.d. hér og I Noregi. Notkun kjarnorku fer vaxandi, en er að- eins fá % ennþá. Sumir spá að hún nægi helmingi af orkuþörf heimsins um næstu aldamót, en ennþá eru menn i vandræðum með hvaða gera skuli við hættu- leg úrgangsefni kjarnorkufram- leiðslu. Ræðum nú ögn um oliuna. Helzt er talið, að mestöll olia sé mynd- uð af gróðri hafsins, einkum þörungum. Þegar jurtirnar deyja og setjast á botn sjávar, byrja örsmáar lifverur að sundra þeim (brjóta niður), en til þeirrar starfsemi þarf súrefni. Þegar það þrýtur, hættir starfsemi flestra bakterianna — og annarra lif- vera. Til eru þó bakteriur, sem þrifast og starfa án súrefnis. Þær lifverur umbreyta smám saman plöntuleifunum ioliu. Við boranir Lækningastofur þessara manna hafa blómgazt og hafa þeir nóg að gera. í tveim af þessum sjúkdóms- tilfellum höföu langar nálar gengiö inn i lungun. 58 ára gömul kona hafði leitað til nálarstungu- sérfræðings vegna langvarandi taugagigtar. Fljótlega eftir aðra meðferðina, sem hún fékk, en þá var margföldum nálum stungið i bak hennar, fékk hún verki i brjóstiö og átti hún erfitt með andardrátt. Læknar á slysa- varðstofunni, uppgötvuðu vökva i brjóstholi konunnar og náðu nærri hálfpotti af blóði. Og af völdum fylgikvilla, varð konan að liggja á sjúkrahúsi i tvær vikur. önnur kona, 64 ára, fór til nálarstungusérfræðings, vegna bólgins handleggs sem var af- leiðing af brjðstholsuppskurði. „Hann byrjaði að stinga nálum i handlegginn” sagði konan, „ég átti i erfiðleikum með að skýra út fyrir honum, að mér hefði áður verið sagt að forðast allar nálar- stungur I sjálfan handlegginn. Hann hélt þó áfram, og þetta olli mér töluverðum sársauka.” Arangur meðhöndlunarinnar var meiri bólga og meiri sársauki. á botni Svartahafs og Mexikóflóa hefur verið hægt að rannsaka, hvernig ummyndanirnar fara fram. 1 ljós hefur komið, að fyrstu merki um oliu finnast á fárra metra dýpi niðri við botninn. Reynt er að ákveða aldur jarðlag- anna á botninum, þar sem borað er. Virðist liklegast, að það taki plöntuleifarnar 3-9 þúsund ár að verða að oliu. Ekki er fært að vinna nýmyndaða oliuna, þvi það er of litið af henni og droparnir of smáir. Það er fyrst er þungi jarð laganna yfir oliulaginu er orðinn svo mikill, að olian pressast út úr myndunarjarðlaginu, að nægilegt magn er fyrir hendi til vinnslu. Olian er varla unnin úr lögum yngri en milljón ára gömlum, svo þó að olia myndist lika nú á tim- um, er naumast hægt að vinna hana (með núverandi tækni) fyrr en eftir milljón ára eða meira! Enginn veit, hve mikil olia mynd- ast árlega, eða t.d. á einni öld. Olía finnst á nýjum svæðum, nú t.d. i Norðursjó, og á sennilega eftir að finnast viðar. Samkvæmt þeim oliulindum, sem hingað til hafa fundizt, hefur verið gizkað á, að 80% af vinnanlegri oliu verði þurrausin um næstu aldamót eða fyrr. Sumir telja elztu oliu i jarð- lögum 450 milljón ára gamla, og ef siðar hefur myndazt álika mik- ið, mætti ætla að 650 tonn af oliu myndist árlega. Allt eru þetta ágizkanir, einnig það að nú séu til um 280 þúsund milljónir tonna af oliu i heiminum. Lika hefur verið gizkað á, að með núverandi oliu- notkun taki það aðeins 12 sekúnd- ur að brenna álika mikilli oliu og árlega myndast á jörðunni! Er nú Eitt dæmi i viðbót segir frá 45 ára gömlum manni, sem þjáðist af ofnæmi og sifelldum astma- köstum. Hann ákvað að hætta við meðulin, sem hann tók venjulega og reyna nálastunguaðferðina. Þegar hann kom i sjöttu meöhöndlunina, varð hann allt I einu að berjast við að ná andan- um. Til allrar hamingju var uppgötvað af læknum, að maðurinn hafði fengið ofnæmis- kast og fyrirskipuðu þeir þegar súrefnisgjöf og adrenalin. Siðan var honum i skyndi ekið á sjúkra- hús þar sem hann i fleiri daga varð að vera undir nákvæmu eftirliti (I gjörgæzlu). ,,,Það er ekki aðeins sennilegt að nálar- stungumeðhöldunin hafi algjör- lega mistekizt” sögðu læknarnir Carron, Epstein og Grand, „þvi þaö sem bjargaði lifi þessa manns var, að læknir var viðstaddur og áttaði sig strax á hvaö var að manninum”. Arangur könnunnar læknanna þriggja varð til þess að læknar vara nú fólk eindregið við að gangast undir nálarstungu- meðhöndlun, nema eftir ná- kvæma læknisrannsókn — og undir beinni umsjón læknis. Og eins að allar nálarstungu- lækningastofur hafi stöðugt sam- band við nærliggjandi sjúkrahús, svo að hægt sé að leita til þess meö stuttum fyrirvara ef eitthvað kemur fyrir. Eins hvöttu læknarnir til, að öllum sjúkling- um sé gerð ljós sú áhætta, sem er samfara nálastungumeðhöndlun. og fer mikið hugsað um að spara oliuna og finna betri aðferðir, bæði við brennslu og vinnslu. 1 sumu flögubergi oliusvæðanna er mjög mikið af oliu, en dýrt er að vinna hana úr þvi. Til að vinna 1 tunnu (160 1) af oliu úr flögubergi, þarf að brjóta og mylja 1,5 tonn. Við framleiðslu einnar milljónar tunna af oliu á dag, yrði úrgang- urinn 1,5 milljón tonn. Mikið er til af kolum i jörðu, sem nota mætti i stað oliu. Ýmsir erfiðleikar eru þó á þvi að vinna og vota kynstur af kolum. Vinnan i kolanámunum er erfið, óholl og óhreinleg og oft hættuleg. Kol menga loftið við brennslu, en þá rjúka út i loftið brennisteinn og kolsýringur, ryk o.fl. varasöm efnasambönd. Við brennslu þriggja milljarða tonna af kolum (svipað magn og nú er notað á ári), fara út i loftið um 500 tonn af úrani, en þau 500 tonn svara til fjórðungs af þvi úrani, sem nú er notað til kjarnorku- framleiðslu árlega. Ef kol eru notuð, þarf þúsund megawatta aflstöð tvær milljónir tonna af kolum ár ári. Organgurinn er mikill, þ.e.aska og gjall. Olia, kol og kjarnorka eru ekki allt! Mikið er reynt að finna nýja aflgjafa og auka nýtingu eldri afl- gjafa. Nefna má vatnsafl, jarð- hita,orku sólargeisla og sjávar- falla o.fl. Og ekki sizt, að nýta alla orku miklu betur en nú er gert. Við tslendingár stöndum vel að vigi með vatnsaflið og jarðhitann. Helzta heimildarrit greinarinn- ar er „Naturens Verden”, 4. hefti 1973 og 2. hefti 1974. — I.D. NTB-London. Arlegur fundur al- þjóðlegu hvalveiðinefndarinnar hófst i London I gær, og eins og búizt hafði verið við, kom strax til ágreinings á milli fulltrúa Banda- rikjanna og Japans. Fundurinn hófst i ráðstefnuhúsi við Thamesá og úti fyrir efndu samtök dýra- vina til mótmælaaðgerða. 1 ráði var að skutla plasthval á Thames i þann mund, sem fulltrúarnir komu til fundar, en hvalurinn sprakk áður en hann komst á flot. Bandarlkjamaðurinn Robert White lagði i gær á ný fram tillögu um að hvalveiðum skuli hætt i tiu á* i þvi skyni að bjarga hvala- stofninum, en i fyrra lögðu Bandarikjamenn einnig fram til- lögu um algjöra friðun. Fujiza leiðtogi japönsku fulltrúanna lagðist gegn bandarisku tillög- unni, þrátt fyrir að náttúru- og dýraverndarsamtök hefðu hótað að kaupa ekki japanskar vörur, hættu Japanir ekki hvalveiðum. Bandarikjamenn og samtök dýraverndarmanna leggja á- herzlu á að hætta sé á að hvölum verði útrýmt, verði ekki gripið til róttækra ráðstafana þeim til verndar. Gagnrýni beinist eink- um að Japönum og Sovétmönn- um, sem veiða samanlagt 80% alls þess hvals, sem á land kemur árlega. Norðmenn, Islendingar, Astraliumenn, Brasiliumenn og Suður Afrikubúar veiða 20%. Japanski fulltrúinn visaði á bug kröfunni um friðun og hélt þvi fram, að ekki væru fyrir hendi nægileg gögn þvi til sönnunar, aö hvalir væri að deyja út. Fujiza lagði áherzlu á, að 10% af þeirri eggjahvitu, sem Japanir neyta, fá þeir úr hvalkjöti og að 50.000 manns vinna við hvaliðnaðinn. Margir hafa bent á, að hvala- stofninn sé hættulega litill orðinn. Sumir visindamenn telja, að takmarkað bann við hvalveiðum geti nægt til að bjarga stofninum frá að deyja út. Fyrstir á morgnana Kosninga sióðu Framundan eru örlagarikar kosningar, sem ekki er hægt að komast hjá að kosti mikið fé. Þeir stuðningsmenn Framsóknarflokksins i Reykjavik, sem styrkja vilja flokkinn með einhverjum fjárframlögum eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við flokksskrifstofuna, Hringbraut 30, simi 24480. Leggjum ekki fjöregg þjóðarinnar í lófa Haag-dómstólsins x B Olían kemur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.