Tíminn - 30.06.1974, Blaðsíða 25

Tíminn - 30.06.1974, Blaðsíða 25
Sunnudagur 30. júnl 1974 TÍMINN 25 Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i ,,Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð. No. 2!): No. 27: No. 28: Þann 27/4 voru gefin saman i hjónaband i Bústaðar- kirkju af sér Ólafi Skúlasyni, ungfrú Magnea Sigurðar- dóttir og Ólafur M. Hauksson. Heimili þeirra er að Há- teigsveg 13. STUDÍÓ GUÐMUNDAR. Garðastr. 2. Þann 26/4 voru gefin saman I hjónaband i Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, ungfrú Dýrleif Frimanns- dóttir og Gisli Einarsson. Heimili þeirra er að Sogaveg 176. STUDIÓ GUÐMUNDAR. Garðastræti 2. Þann 27/4 voru gefin saman i hjónaband i Dóm- kirkjunni af séra Þóri Stephensen, ungfrú Guðfinna Agnarsdóttir og Bjarni Kjartansson. Heimili þeirra er að Sóleyjargötu 23. R. STUDIÓ GUÐMUNDAR. Garðastræti 2. No. 30: Þann 1/6 voru gefin saman i hjónaband i Bústaðar- kirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Gyða Bárðar- dóttir og Þórhallur Maack. Heimili þeirra er að Bergþórugötu 2, Rvk. STUDIO GUÐMUNDAR. Garðastræti 2. No. 31: Þann 1. júni voru gefin saman i hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Annie K. Steingrlms- dóttir og Magnús Sveinsson. STUDIÓ GUÐMUNDAR. Garðastræti 2. No. 32: Þann 17. júni voru gefin saman i hjónaband i Neskirkju af séra Jóhanni S. Hliðar, ungfrú Jónina Ingólfsdóttir og Arni Sigursveinsson. Heimili þeirra er að Höfn, Seltj. STUDIÓ GUÐMUNDAR. Garöastræti 2. No. 33: Þann 14. þ.m. voru gefin saman i hjónaband i Silfra- staðakirkju i Skagafirði brúðhjónin Ólöf Margrét Eiriksdóttir og Kristján Otterstedt til heimilis á Akur- eyri. No. 34: 3. mai voru gefin saman i hjónaband i Arbæjarkirkju af séra Jónasi Gislasyni, Greta Berg Bergsveinsdóttir og Stefán Kristjánsson, Tjarnarbraut 3, Hafnarfirði. Ljósmyndastofan LOFTUR. No. 35: 13/4 voru gefin saman i hjónaband i Bústaðakirkju af séra Ólafi Skúlasyni, Ósk Gunnarsdóttir og Guðmund- ur B. Kjartansson, ravirki Hegranesi 33. Ljósmyndastofan LOFTUR.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.