Tíminn - 02.08.1974, Blaðsíða 9

Tíminn - 02.08.1974, Blaðsíða 9
8 TÍMINN Föstudagur 2. ágúst 1974. Föstudagur 2. ágúst 1974. TÍMINN 9 Islenzkt áraskip, smlöaö áriö 1964 af Magnúsi Pálssyni, Hvalsnesi. Likan þetta gaf Jónas Hvannberg kaupmaöur Stýrimannaskólanum. .1 w-W’,V /-\.VíW-. hu Þurrkhjallur. ' Ctflutningsafuröir, Guömundur Ingimarsson var fulltrúi sjávarútvegsins f sýningarnefndinni. ORKA MEO DYDGO PteiSt DÆI OO BYOQO ÞRÓUIM Bva-nava SYNING I LAUGARDALSHÖLLINNI aa jljli -11. Agljst SAGA LANOS OG CUOOAR I 11QO AR HUGLEIÐINGAR UM SYNINGU A SJÁVARÚTVEGI í LAUGARDALSHÖLL Sýningin Þróun 874- 1974 stendur nú i Laugardalshöllinni, og voru tildrög sýningar- innar þau, að snemma á árinu 1973, kallaði fram- kvæmdastjóri þjóð- hátiðarnefndar 1974, Indriði G. Þorsteinsson, saman fulltrúa frá sam- tökum höfuðatvinnuveg- anna til viðræðna um sameiginlega sýningu atvinnuveganna á þjóð- hátiðarárinu, er lýsti sögu og framþróun at- vinnulifs i landinu i ell- efu hundruð ár. Um sama leyti var þjóð- hátiðarnefnd Reykja - vikur með áform um svipað sýningarhald, sem þátt i þjóðhátiðar- haldi i Reykjavik. Sammæli varð þá um, að sýningin yrði ein og kom fulltrúi Reykjavik- ur til þátttöku með full- trúum atvinnuveganna i umræðum og undirbún- ingi málsins. Að ráði varð, að samgönguráðu- neytið hefði umsjón með deild samgangna á sýningunni, og var ráðu- neytisstjóri þess með i undirbýningi frá byrjun. Sýning þessi er á tvennan hátt frábrugðin þeim stóru sýningum, sem hér hafa áður verið haldnar. Hér er hvorki um sölu- né auglýsinga- sýningu að ræða. Hver atvinnuvegur kemur fram sameinaður sem ein heild, sýnt er hvernig hann hefur þró- azt, hvað hann gerir og getur gert sem heild. Enginn einstakur aðili, framleiðandi eða selj- andi, sýnir sina vöru sérstaklega.Það kemur fram hvers islenzkur iðnaður er megnugur, hvað kemur frá sjávar- útvegi og hvað frá land- búnaði, hver er hlutur verzlunar og viðskipta i þjóðfélaginu og hve mikilvægu og fjöl- breyttu hlutverki sam- göngur gegna. Þetta sýna hin margbrotnu og að mörgu leyti óskyldu samtök og fyrirtæki einstakra atvinnuvega sameiginlega. í öðru lagi er þetta I fyrsta sinn, sem allir höfuðatvinnuvegir þjóð- arinnar standa saman að einni sýningu. Haldn- ar hafa verið land- búnaðar-, sjávarútvegs- og iðnsýningar, og verzlun og hvers konar þjónustu hefur oft á tíð- um gefizt kostur á að kynna sig. Á slíkum sýningum vill gjarnan verða um einhliða kynn- ingu og ágæti viðkom- andi atvinnuvegar eða þáttar I þjóðlifinu að ræða. Þessi sýning á öðru fremur að sýna órofa tengsl atvinnu- greinanna og gagn- kvæmt mikilvægi hverr- ar fyrir aðra. Sýningarnefndin Sýningarnefnd skipuðu eftir- greindir menn: Jónas Jónsson, tilnefndur af forsætisráðherra, kosinn formað- ur sýningarráös, Aðalsteinn Guð- johnsen, tilnefndur af Reykja- víkurborg, kosinn varaformaður, Guðmundur Ingimarsson, tilnefndur af samtökum sjávarút- vegsins, ritari. Agnar Guðnason, tilnefndur af samtökum land- búnaðarins, Björn Guðmundsson, tilnefndur af samtökum iðnaðar- ins, Hilmar Fenger, tilnefndur af samtökum verzlunar og við- skipta. Brynjólfur Ingólfsson, ráðuneytisstjóri, fyrir deild sam- gangna, og Helgi Ellasson fyrir deild skóla- og menntamála. Sjávarútvegur á sýn- ingu Deild sjávarútvegsins er ekki mikil að vöxtum miðað við um- fang þessarar atvinnugreinar, en þess er að gæta, að takmarkað rými er fyrir hendi. I fyrsta sinn er nú sýnt samspil atvinnulifsins, þ.e. sjávarútvegs, iönaðar, verzlunar og landbúnaðar og sú verkaskipting, er ríkt hefur og auk þess fyrirferðarmikill og merkur þáttur stjórnvalda i þjón- ustu. Deild sjávarútv. er því létt- byggð minningasýning, þar sem ljósmyndir og munir leiftra á merkum stöðum sögunnar. Áhorfandinn þarf ekki að vera hnútunum svo kunnugur til að fylgjast með og tveir gamlir sjó- menn eru til staðar til að útskýra ef þess er óskað. Fremst við innganginn hefur verið gerður fiskhjallur einn ágætur og smáreitur fyrir fisk. Þar eru sýnd forn veiðarfæri ágæt. Þetta er sölt mynd, og það þarf ekki mikið hugmyndaflug til þess að sjá muninn á þessari makalausu félagsmálastofnun is- lenzku þjóðarinnar, fiskhjallin- um, og 500 milljón króna frysti- húsi þar sem stál og gler, kera- mik og plast umlykja prúðbúið fólk og fisk og vélar dynja. Það er einmitt á þennan hátt, sem sýningardeildin orkar, vekur hugsun og metur aöstæður. Likan af (slldar ) sjóhúsi á Austurlandi. Nótaheisi, bátar og löndunar tæki, ásamt söltunarstöö. Sildin I þessar stöövar fékkst I stauranætur (landnætur). Gekk sfldin I nótina á flóöi. Siöan var henni landaö f stööina. Mikil vinna var viö þessar sfldarsöltunarstöövar (1180-1940), en þær tilheyra nú fortiöinni. (Timamyndir Gunnar) Um þetta má nefna fleiri dæmi. T.d. Akraborgina sem nú hefur verið seld. Gamli Laxfoss, sem smíðaður var til þessara ferða fyrir bllaöld, var hin fyrirferðar- mikla fyrirmynd að smíði Akra- borgar, og þeir smlðuðu sama skipið upp aftur þrátt fyrir breytt viðhorf. Nú hafa þeir á hinn bóg- inn fengið bilferju og hafa losnað úr hjólfari tímans. Skutarar komu aldar- fjórðungi of seint A þeim flötum sýningarinnar I Laugardal, er sýna þróun i skipa- gerð Islendinga, kemur þetta greinilega fram. Þessi fastheldni, sem minnir á melrótina og sauð- kindina meira en margt annað og stendur greinilega I vegi fyrir eölilegri þróun. Þetta sést bezt á þvl, að tslendingar voru heilum aldarfjórðungi á eftir öðrum fisk- veiðiþjóðum að „viðurkenna” skuttogarana, sem þó hafa marg- víslega yfirburði yfir siðutogar- ana. Svo einn dag er teningunum kastað, og menn hafna því að líkja eftir skútuöldina I gerð nýtlzku togara. Það er þvl ekki út I hött að tárast, þegar til þess er hugsað, aö líklega heföu nýsköpunartogararnir allir getað orðiö skuttogarar, ef framsýni hefði ráðið, þvl þessi skipagerð var þá komin fram á sjónarsvið- ið. Það er nú einu sinni svo, að skipasmiðar og skipakaup eru að langmestu leyti fjármögnuð af opinberum aðilum, og væri full þörf á að settar væru strangari kröfur um takt við tímann i gerð og búnaði skipa. Rikisvaldið á að fylgjast með nýungum og fram- fylgja þeim. Það er t.d. sagt, að nýju stóru skuttogararnir okkar séu ekki gerðir fyrir kassafisk, sem þó eru taldir vera algjör forsenda fyrir 1. flokks hráefni á samkeppnis- markaði heimsins. Radarinn og islenzk skip Að öðru leyti hafa íslendingar stigið feti framar. Þessa sést dæmi á sýningunni. Þarna er rad- ar-tækið úr Ingólfi Arnarsyni. Þetta varfyrsta radar-tækið, sem sett var I fiskiskip I heiminum. Þetta merka tæki veröur að varð- veita. Reyndar er því haldið ist upp bak við barkaða seglaslu og kolareyk frá fyrstu trollurun- um. Það eru ekki lengur vinnu- menn bænda, sem fara I verið til að róa og verka fisk og hverfa slðan til síns heima til heyanna og búverka. Sjómannastéttin varð til I aðgreindu formi frá bændum og vinnufölki I sveit. Bændur urðu skipherr- ar. — Vinnumenn á tog- urum Svo skörp eru þessi skil, að margir af fyrstu skútuskipstjór- unum voru merkir bændur, sem uröu skipherrar á bomsamiklum færaskipum og margir þeirra urðu síðan fyrstu togaraskip- stjórar þjóðarinnar. Með öðrum orðum: bændur urðu að togara- mönnum. Þessu til stuðnings má nefna mörg dæmi. Það má lika geta þess hér, að margir af landsins merkustu sjósóknurum, eins og t.d.Péturheitinn Maack, sem hér á árunum var einn merkasti og aflasælasti togaraskipstjóri landsins, byrjaði sinn feril á tog- urunum sem vinnumaður hjá bónda. Pétur var á togurum á vertiðum og fékk vinnumanns- kaup hjá bóndanum eins og aðrir vermenn, en bóndinn fékk aftur á móti hásetahlut hans á togaran- um. Fastheldnin til sjós Sjómenn eru fastheldnir og nýjungagjarnir meira en I meðal- lagi. Þetta hljómar sem þver- sögn, en á sér þó staðreyndir að bakhjarli. Fróðlegt er að virða fyrir sér skipagerðirnar og öll tækin. Fyrstu togararnir, skrokk- lagið, er það sama og á skútun- um.Skútan hefur fengið gufuvél, og reykháf. Skrefið er stigið, en ekki til fulls. Þetta sjáum við víð- ar. Fyrstu varðskipin voru togar- ar, sem fengnir voru til land- helgisgæzlu og málaðir gráir eins og þokan og hafið. Siðar þegar farið er að sérsmiða varðskip fyr- ir Landhelgisgæzluna, þá er i raun og veru smíöaður togari. Þannig er gamli ÆGIR ekkert nema togari, og sama er að segja um varðskipið ÞÓR. Nýi ÆGIR er aftur á móti meira gerður fyrir sitt verkefni og Gæzlan hefur losnað undan fargi sögunnar. fram.aðradarinnsé fyrsta tækið, sem selt var til „venjulegra” skipa. Radarinn var hernaðar- leyndarmál framyfir slðasta strlð. Fyrsta kaupskipið sem búiö var radartækjum var Queen Mary, en skipið var herflutninga- skip á þeim árum. Ennfremur er á sýningunni fyrsta asdic-tækið, sem sett var I íslenzkt skip, en það er úr gamla iFrh. á bls. 15 Tveggja hestafla bátamótor, annar I röðinni, þeirra sem fluttir voru til landsins (1902). Var upphafiega keyptur og notaður á lsafirði, en siðar f Bolungavik I báta þar. Agnar Guðnason ráðunautur, framkvæmdastjóri sýningarinnar. Skuttogarar með Eng- eyjarlagi Þá tekur við þróun fiskiskipa. Hið opna skip, runnið upp I minningum um vikingaskip, knerri og langskip. Araskipið verður til á löngum tlma eins og sagan sjálf, og hinir einstöku landshlutar eignuðust fljótt sitt lag, sem ef til vill má enn greina i skipalagi á Islandi. Nýju skut- togararnir frá Póllandi eru með Engeyjarlaginu, og japönsku skutararnir bera svip af húggort- um og gallósum miðalda. Þó saknar maður kaupfaranna þarna. Mörg þeirra veiddu hér fisk, færðu heim salt og hlóðu skreið. Þeirra er nokkuð getið I öðrum deildum, og eru á þessari sýningu einkum felld að verzlun. Vélaöldin rennur fljótt upp. Það er kominn mótor I áraskipið. Sjó- ferðabænin kafnar I vélagný, frá glóðarhausvélum, og það má lengi fljóta á góðu stýrishúsi. Þilskip breytist i vélbát Annar þáttur greiðist sundur, öllu gildari, en það er þilskipið, sem tlmans spil breytir i vélbát albúinn til djarfrar sóknar. Þar greinum við verkaskiptinguna fyrst, þá er siðar varð. Með skút- unum urðu bæirnir til, þeir stækk- uðu með þeim, og siðar togurun- um. Hin forna þjóðllfsmynd leys-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.