Fréttablaðið - 24.10.2005, Side 57

Fréttablaðið - 24.10.2005, Side 57
37MÁNUDAGUR 24. október 2005 Karl Gunnarsson sölumaður Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali Erlendur Tryggvason sölumaður Kristján P. Arnarsson sölumaður Kristbjörn Sigurðsson sölumaður HJALLAVEGUR M/BÍLSKÚR Mjög björt 2ja herbergja íbúð á 1.hæð ásamt 22 fm bílskúr. V. 13,9 m. 4809 BOÐAGRANDI-ÚTSÝNI - LAUS 53 fm íbúð á 9. hæð í lyftuhúsi. Húsvörður. V. 13,5 m. 4403 GOÐABORGIR - LAUS Björt og rúm- góð 68 fm íbúð með sér inngangi af svölum. V. 14,5 m. 4685 HRAUNBÆR Björt og rúmgóð 60 fm íbúð á 3. hæð. V. 13,3 m. 4617 VALLARÁS - SÉR VERÖND Góð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í góðri lyftublokk . V. 13,2 m. 4633 BARÓNSSTÍGUR Mjög góð 2ja her- bergja íbúð á 3ju hæð. V. 15,4 m. 4843 ATVINNUHÚSNÆÐI 8 DALVEGUR 304 fm atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum við Dalveg. V. 46,5 m. 4835 SÖLUTURN/GRILL Einn besti sölut- urn/grill/lottóstaður miðbæjarins. Söluturn- inn Drekinn Njálsgötu. 4801 MOSÓ-URÐARHOLT Nýstandsett 157 fm íbúðar- og atvinnuhúsnæði á jarð- hæð. V. 25,9 m. 4768 SÍÐUMÚLI Gott 192,4 fm skrifstofuhús- næði á 3. hæð. 4655 LANDIÐ SUMARHÚS Í LANDI EYRAR- SVÍNADAL Sumarbústaður í landi Eyr- ar,Svínadal. Húsið er 49,5 fm grunnflötur auk svefnlofts. V. 12 m. 4848 SUMARHÚS MEÐ 100 % LÁNUM Sumarhús á eignarlóðum í landi Heklu- byggðar.Húsin eru 60 fm með 30 fm svefn- lofti. 2 góð svefnherbergi, eldhús og stór stofa. Húsin eru fullbúin að utan en fokheld að innan.Lóðirnar eru í skipulagðri frí- stundabyggð. Vegur og kalt vatn að lóðar- mörkum.Mjög góð staðsetning og glæsilegt útsýni.Nánari upplýsingar á www.heklu- byggd.is V. 10,9 m. 4784 MÁVABRAUT -KEFLAVÍK Raðhús á 2 hæðum, 132 fm ásamt 35 fm bílskúr. V. 19,9 m. 4765 HVERAGERÐI - EINBÝLI. 162 fm einnar hæðar einbýlishús með bílskúr. Fal- leg lóð, heitur pottur. 4652 SUMARHÚS VIÐ HELLU Á EIGN- ARLÓÐUM Fjögur 87 fm heilsárshús, til- búin undir tréverk. V. 10,8 m. 4669 WWW.HEKLUBYGGD.IS Fjölbreytt úrval 1 - 2 ha lóða meðfram Rangá. 4483 BÓKHLÖÐUSTÍGUR - STYKKIS- HÓLMI Björt og rúmgóð 4ra herbergja efri sérhæð í tvíbýlishúsi á útsýnisstað. V. 9,9 m. 3946 VALLARGATA-SANDGERÐI 91 fm neðri 3ja herbergja sérhæð í tví- býlishúsi. V. 11,5 m. 4725 Lítið gagn er af húsum ef á þau vantar þakið. Fáir veita þeim hins vegar mikla athygli enda ekki auðvelt að skoða þau nema úr háum hús- um eða kirkjuturnum. Húsþök eru vitaskuld punkturinn yfir i-ið á hús- byggingum. Þau geta verið með margs konar lagi, flöt, aflíðandi eða snarbrött. Þegar ráðist er í bygg- ingu húsa er auðvitað mikilvægt að huga að því hvernig þakið á að líta út. Hefðirnar fyrir því hvaða efni eru notuð í húsþök eru ólíkar í hinum ýmsu heimsins löndum. Hér á Íslandi eru flest þök báru- járnsklædd sem kunnugt er. Annað er upp á teningn- um úti í hinum stóra heimi. Víða eru tígulsteinar al- gengir svo dæmi sé tekið en bárujárn afar sjaldgæf sjón svo ekki sé meira sagt. Stráþök má sjá í heitum löndum en öruggt er að þau myndu duga skammt hér á landi. Fjölbreytnin er mikil og óhætt að mæla með því fyrir ferðalanga að taka sér ferð á hendur upp í næsta kirkjuturn þegar haldið er til útlanda næst. Gefa sér svo dágóða stund til að skoða þökin á hús- unum, sem skýla íbúum þeirra fyrir veðri og vind- um. fiökin á húsunum Í bænum Puglia á Ítalíu eru þessi skemmtilegu hringlaga hús með hringlaga þökum. Tígulsteinsþök í þéttri byggði í bænum Pírana í Slóveníu. Sums staðar eru þökin nær alveg eins í flennistórum hverfum eins og í Flórída í Bandaríkjunum. Tígulsteinar eru víða í Evrópu mikið notaðir í húsþök. Stráþök henta vel í heitum löndum. Þau eru líka afar falleg á að líta eins og sjá má á myndinni sem er frá Mexikó. 36-37 efni 23.10.2005 13:03 Page 3

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.