Tíminn - 15.03.1977, Qupperneq 7

Tíminn - 15.03.1977, Qupperneq 7
6 Þriðjudagur 15. marz 1977 7'B£R- — Ég er orðin þreytt á að svara fólki um hvar þú ert alltaf. — Getur þú ekki fariö tvær ferð- ir? — Slæmar fréttir, Jónatan, Ég er búinn að fá mér nýjan bfl. Heyrzt hefur að sjónvarpsnotendur á íslandi fái einhvern tíma á næstunni að sjá fram- haldsþættina sem nefnast á ensku „Rich Man, Poor Man" en þeir þættir eru nú geysivinsæl- ir víða um heim. Nýlega var gerð könnun á því í Hollywood, hvaða sjónvarpsstjarna hefði fengið hæsta greiðslu f yrir leik sinn og kom þá i Ijós, að það var Susan Blakely, sem varð í einu vettfangi stórf ræg einmitt f yrir leik sinn í Rich Man, Poor Man. Ekki var þó gefin upp upphæðin sem þarna var um að ræða, en f yrir aðra sjónvarpskvikmynd, sem Susan leikur í og nefnist Leyndarmálin (Sectrets) fær hún 180.000 bandar. dollara. ( þeirri mynd leikur hún konu, sem er nymphomaniac, en eftir orðabókinni er það kona sem er algjörlega vitlaus í karlmenn, og hlýtur að vera spenn- andi mynd. Ekki fylgdi sögunni hvaða karl- maður (eða karlmenn) leikur á móti henni. Þessi mynd, sem við sjáum hér af Susan sýnir okkur glaðlega laglega stúlku og þetta er sem sagt„dýrasta andlitið" sem um þessar mund- irséstá skjánum um víða veröld. Kannski fá- um við að sjá hana innan skamms hér á Is- landi. Susan Blakely — 1 sensálional . Hæstlaunaða sionvarps- stiarnan Ó.éghélt þúætlaðiraðfiska! Wjá.égætlamér það:Í Blddu hér og gættu úlfs-| ilns mlns á meðan!,^* ÚLFUR!?? framhald Þriðjudagur 15. marz 1977 7 i ■ Niven Hann er þó einn af þeim sem keppir að þvl aö eiga gott og eðlilegt heimilislff. Hann hefur sagt börnum slnum siöan þau fóru að ganga I skóla aö ef einhver spyröi sem svo: — Hvað gerir pabbi þinn, þá ættu þau að svara kæruleysislega: — Hann er leikari, svo sem ekkert mjög góður leikari en þetta er nú einu sinni atvinna hans. David Niven gekk svo langt I þessu með krakkana að hann tók æfingar með þeim heima fyrir til þess að ekki stæði I Hann er ekkert mjög góður leikari en honum finnst gam- an að leika og hann fær pen- inga fyrir það, svo þetta er allt I lagi. — Ágætt, sagði pabbinn og brosti. Þú stóðst þig bara vel varstu búin að æfa svarið? — Nei, hvaö er þetta, sagði dóttirin, þér finnst gaman að leika og þú færð peninga fyrir það, ekki satt? Hér sjáum við David Niven I nýrri Disney-mynd sem heitir á ensku „Candle- shoe”. þeim, ef þau þyrftu að svara fyrir það hvaö hann gerði. — David sagði, nú er ég rauö- hærður freknóttur strákur uppfullur af strákapörum og strlðni og segi við þig (hann var að tala við dóttur sfna): — Ég «á gamla kvikmynd I sjónvarpinu I gærkvöldi með karlinum pabba þinum. Sá var nú lummulegur og til- gerðarlegur. Hvað segir þú þá dóttir góð? Dóttirin tók strax til máls á þessa leiö: — Jæja, sástu myndina, ég nennti ekki að horfa á hana. Við höfum oft lesið og heyrt um að illa hafi farið fyrir börnum frægra leikara I llf- inu. Spennan á heimilinu vegna frægðar foreldranna eyðileggur oft sálarró ungi- inganna og þau verða stefnu- laus I lifinu. Stundum hefur ónæðið og umstangiö sem fylgir frægðar. ljómanum eyðilagt svo mikiö eölilegt lif — bæði foreldra og barna — aðallthefur endaðmeðó- sköpum David Niven hefur árum saman verið mjög þekktur. jf V. Já, saga doktorsins> |á MORGUN KEMUR NÝTTÍ SPENNANDI ÆVINTÝRI |MEÐ SVAL OG SIGGA! Tíma- spurningin Spurt i Hveragerði: Ert þú fylgjandi bygg- ingu ylræktarvers i Hveragerði? Llney Arnadóttir: ,,Ja, ég hef verið þvl fylgjandi. Ég held það myndi hafa góð áhrif á staðinn”. Guðrún Lárusdóttir: ,,Ég hef ekki tekiöneina afstöðu til þessa máls. Ég er svo nýkomin hingað”. Ólöf Jónsdóttir: ,,Já, þaö held ég. Að vissu leyti. Að minnsta kosti myndi það skapa meiri aðsókn fólks hingaö og þannig gera stað- inn llfvænlegri’”. Ólafur Arnason: „Nei, það tel ég ótfmabært. Það þarf mun lengri og meiri athuganir til áður en ráðizt er i sllkt. Ef til vill slðar meir, þegar reynsla hefur fengizt annars staðar frá, en ekki strax”. Erla Alexandersdóttir: ,,Nú, auð- vitað. Það vantar atvinnu hérna. Hvaöa atvinnufyrirtæki sem væri myndi leysa gífurlega mörg vandamál hérna. Eins og er verð- ur fólk að sækja atvinnu burt af staönum”.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.