Tíminn - 15.03.1977, Page 14

Tíminn - 15.03.1977, Page 14
14 Þriðjudagur 15. marz 1977 krossgáta dagsins 2441. Lárétt 1) Innheimtumaður 6) Rönd 7) 1001 9) Utan 10) Himnaver- urnar 11) ónefndur 12) Cttek- iö 13) Bókstafi 15) llátinu Lóðrétt 1) Land 2) Mynt 3) Drap 4) Keyr 5) Samanvið 8) Fljót 9) Kindina 13) Keyri 14) Greinir Ráðning á gátu No. 2440 Lárétt 1) Pakkhús 6) All 7) Ná 9) Ha 10) Danmörk 11) Úr 12) óa 13) Dug 15) Leirfat Lóðrétt 1) Pendúll 2) Ká 3) Klemmur 4) H15 5) Slakast 8) Aár 9) Hró 13) DI 14) GF. 1 3 V ■ L H_ 2 0 0 _ 1 1 ■ 1 12 ■ /3 IV IS Forstöðustarf Auglýst er eftir umsóknum um forstööu- starf við væntanlegt vistheimili Styrktar- félags vangefinna á Austurlandi. Heimiliö verður á Egilsstööum og getur hugsanlega tekiö til starfa haustiö 1978. Æskilegt er, aö umsækjandi. sem ráöinn yröi, veröi ráögefandi aöili um innri skipan heimilisins. Nánari upplýsingar veitir Helgi Seljan I sfma 91-11560 eöa 91-41290. Umsóknum ásamt meðmælum, sé skilaö til formanns fé- lagsins Kristjáns Gissurarsonar Eiðum. Umsóknarfrestur er til 1. maf n.k. Styrktarfélag vangefinna Austurlandi. Mcsfellshreppur Eftirtaldar stöður við leikskólann að Hlaðhömrum eru lausar til umsóknar: 1. Forstöðustarf frá 1. júni n.k. 2. Tvö hálfs dags störf við gæzlu eftir há- degi frá 1. april n.k. Upplýsingar á skrifstofu Mosfellshrepps. Sveitarstjóri. +--------------------------------------------- Eiginkona mln Anna Sveinsdóttir Varmalandi, Skagafiröi, verður jarösungin frá Reynistaöakirkju laugardaginn 19. marz kl. 2. Sigurður Konráösson Þökkum innilega auösýna samúð og vinarhug vegna frá- falls Kristins Hliðar Suöurgötu 110, Akranesi. Eiginkona og börn. Elsku drengurinn okkar Haukur Arnar Þórðarson Suöurgötu 40, Hafnarfiröi. er lézt þriðjudaginn 8. marz veröur jarðsunginn frá Þjóö- kirkjunni I Hafnarfirði miðvikudaginn 16. marz kl. 2. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Samband dýra- verndunarfélaga Islands. Fyrir hönd okkar og annarra vandamanna Kristrún Jónlna Steindórsdóttir, Þóröur Arnar Marteinsson. t»riðjudagur 15. marz 1977 Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Nes- kirkju, Bókabúð Vesturbæjar Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35. Minningarsjóður Mariu Jóns- dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöð- um: Lýsing Hverfisgötu 64, Oculus Austurstræti 7 og Mariu ólafsdóttur Reyðar- firði. \ Heilsugæzía - Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavfk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. ‘ Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik er I Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúö Breiðholts. Það apó- tek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum frl- dögum. um. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknirer til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðiö og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöið og sjúkra- hifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. (------------------------- Biíanatilkynningar ■■ Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. iiitaveitubilanir Reykjavik. Kvörtunum veitt '.íóttaka i sima 25520. Utan vinnutima, simi 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. bilanavakt borgarstofnana. simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf - Kvennadeild Slysavarna- félagsins i Reykjavik heldur fund miðvikudaginn 16. marz kl. 81 Slysavarnafélagshúsinu. Spilað verður Bingó. Félags- konur fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélag Bæjarleiöa heldur fund að Siöumúla 11 I kvöld, þriðjudag kl. 8,30. Kökusala kl. 9,30. Menningar og friðarsamtök Islenzkra kvenna, halda al- mennan fund i tilefni 8. mars, Alþjóðabaráttudegi kvenna, sunnudaginn 13. marz kl. 15 að Hallveigarstöðum við Tún- götu. Fundarefni: Jafnréttis- barátta á áttunda áratugnum — hvar stöndum við I dag? öllum er heimill aðgangur, jafnt körlum sem konum, meðan húsrúm leyfir. — Stjórnin SÍMAR. 1 179 8 oc 19533. Miðvikudagur 16. marz kl. 20.30. Myndakvöld (Eyvakvöld) i Lindarbæ niðri. Myndir sýna þeir Arni Reynisson, og Bjarni Veturliðason. Bjarni sýnir aðallega myndir frá Horn- ströndum. Allir velkomnir. Laugardagur 19. marz kl. 13.00 Fræöslu- og kynnisferö suður i Leiru og Garð. Leiðsögum. sr. Gisli Brynjólfsson. Skýrir hann frá og sýnir það merk- asta úr sögu þessara byggða. Sunnudagur 20. marz. Gönguferö á Hengil og út I Geldinganes. Nánar auglýst um helgina. Ferðafélag Islands. Kvenfélag og Bræðrafélag Bústaðasóknar minnir á félagsvistina i Safnaðar- heimili Bústaðakirk ju fimmtudaginn 17. marz n.k., kl. 20:30. Óskað er, að safnaöarfólk og gestir fjöl- menni á þetta fjórða og sið- asta spilakvöld i þessari keppni sér og öörum til skemmtunar og ánægju. Hjálpræðisherinn: Fataút- hlutun veröur hjá Hjálpræðis hernum miðvikudag og fimmtudag kl. 10 til 12 og 1 til 6. (Tökum ekki á móti fötum að sinni). Mæðrafélagskonur. Aðalfundur félagsins veröur haldinn að Hverfisgötu 21 fimmtudaginn 17. marz kl. 8. Venjuleg aðalfundarstörf. Upplestur Sigriður Gisladótt- ir. Stjórnin. Hvitabanskonur halda aðal- fund sinn að Hallveigarstöð- um I kvöld, þriðjudag kl. 8.30. Félag einstæðra foreldra. Þriggja kvölda félagsvist hefst að Hallveigarstöðum fimmtudaginn 17. marz kl. 20.30 stundvislega. Mætiö vel og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Félag einstæðra foreldra. Mjög áhugaverður fundur um dagvistunarmál verður á Hótel Esju miðvikudaginn 16. marz kl. 21. stundvislega. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. ' Minningarkort - Minningarkort Stýrktaífélags ' vangefinna. Hringja má i skrifstofu félagsins Laugavegi 11,'simi 15941. Andvirði verður þá innheimt til sambanda með giró. Aðrir sölustaðir: Bóka-' verzlun Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verzl. Hlin, Skóla- vörðustig. ' Minningarkort Menningar- og1 minningarsjóðs kvenna fást á: eftirtöldum stöðum : Skrif-Í stofu sjóðsins að Hallveigarv stööum, Bókabúð Braga, Brynjólfssonar. Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju. ^Helgadóttur s. 15056.'____ Minningárkort til styrktaFi 'kirkjubyggingu f Arbæjarsókn. 1 fást-i'bókaþúð Jónasar Egg-1’ ertssonar, Rofabæ 7 simi 8-33-' , r5,1 Hlaðbæ 14 simi 8-15-73og I j tjSlæsibæ 7 simi 8-57-41. > Minningarkort Sambands dýraverndunarfélaga tslands fást á eftirtöldum stöðum: 1 Reykjavik: Versl. Helga Einarssonar, Skólavöröustig 4, Versl. Bella. Laugavegi 99, Bókaversl. Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsvegi 150. I Kópavogi: Bókabúðin Veda, Hamraborg 5. I Hafnarfirði: Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. Minningarkort' sjúkrásjóðs' Iðnaðarmannafélagsins Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: 1 Reykjavik, veriSunin Perlön, Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3, A Selfossi, Kaupfélagi Arnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragérði. Bómaskála Páls Michelsen. I Hrunamannahr., simstöðinni Galtafelli. Á Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarkort. Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju i Reykjavik, fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guðriði, Sðl- heimum 8, simi 33115, Elinu, Álfheimum 35, simi 3409(5, Ingibjörgu, Sólheimum 17,. simi 33580, Margréti, Efstastundi 69, simi 34088. Jónu, Langholtsvegi 67, simi JI4141. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást I Bókabúö Braga Verzlunarhöllinni, Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og á skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum sim- leiöis i sima 15941 og getur þá innheimt i giró. hljóðvarp Þriöjudagur 15. marz 7.00 M-orgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15" (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00 Guðni Kolbeinsson les söguna af „Briggskipinu Blálilju” eftir Olle Mattson (30) Tilkynningar k. 9.30. Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 10.00: Lorant Kovács og Filharmóniusveitin i Györ leika Flautukonsert I D-dúr eftir Haydn: Janos Sandor stj. Hljómsveit undir stjórn Augusts Wenzingers leikur Hljómsveitarkonsert eftir Telemann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.25 Frá Noregiog Danmörku ' a. Norsk leikhúsmal i deiglunni. Ingólfur Margeirsson flytur ásamt Berki Karlssyni og Steinunni Hjartardóttur. b. Þorrablót á Austurveg 12. Óttar Einarsson kennari bregður upp svipmyndum

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.