Tíminn - 15.03.1977, Qupperneq 22

Tíminn - 15.03.1977, Qupperneq 22
22 Þriðjudagur 15. marz 1977 Alternatorar og startarar i Chevrolet, Ford, Dodge, Wagoneer, Fiat o.fl. í stærð- um 35-63 amp. 12 & 24 volt. Verð á alternator frá kr. 10.800. Verð á startara frá kr. 13.850. Viðgerðir á alternatorum og störturum. Amerísk úrvalsvara. Póstsendum. BÍLARAF H.F. Borgartúni 19 Sími 24-700 Heildartilboð óskast f að reisa, gera tilbúna undir tréverk og fullgera að utan heiisugæzlustöð o.fl. á Ólafsfirði. Kjallari og gólfplata hússins hefur þegar verið steypt. Endaniegur frágangur á lóð heilsugæzlustöðvarinnar er hiuti af útboðsverkinu. Verkinu skal að fullu lokiö 1. júli 1979. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri og skrifstofu bæjarstjórans á Olafsfirði, gegn 15.000,- kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð hjá Innkaupastofnun rlkisins, Borgar- túni 7 þriðjudaginn 5. april 1977, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 AAosfellshreppur — iðnaðarlóðir Hér með cr augiýst eftir umsóknum um iðnaðarlóðlr f nýju iðnaðarhverfi sunnan Lágafells. Umsóknarfrestur til 1. aprfl. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Sveitastjóri íiíÞJÓÐLEIKHÚSIÐ *& 11-200 LÉR KONUNGUR eftir Willfam Shakespeare. Þýðandi: Helgi Hálfdánar- son Leikmynd: Ralph Koltai Leikstjóri: Hovhannes I. Pilikian Frumsýning i kvöld kl. 20- Uppselt 2. sýning miðvikudag kl. 20. SÓLARFERÐ fimmtudag kl. 20. laugardag kl. 20 GULLNA HLIÐIÐ föstudag kl. 20 DÝRIN í HALSASKÓGI laugardag kl. 15 ENDATAFL frumsýning fimmtudag kl. 21. Miðasala 13.15 — 200. LEIKFELAG 2» 2í2 STRAUMROF eftir Halldór Laxness frumsýn. miðvikudag. Upp- selt 2. sýn. föstudag. Uppselt MAKBEÐ fimmtudag kl. 20.30 næst siðasta sinn SKJALDHAMRAR laugardag kl. 20.30 SAUMASTOFAN sunnudag kl. 20.30 Miðasala I Iðnó kl. 14-20.30 Sími 16620. lönabíó & 3-11-82 MAINDRIAN PACE... his front is insurance invesfigalion... HIS BUSINESS IS STEALING CflRS... m wt o>«trn B, H B. HALICKI Fjármálaráðuneytið 10. marz 1977. Embætti ríkisféhirðis er laust til umsóknar og verður veitt frá og með 1. janúar 1978. Nauðsynlegt er, að væntaniegur rlkisféhiröir geti starfað með núverandi rlkisféhirði eigi skemur en í 6 mánuöi, áður en hann tekur við embættinu. Laun skv. kjarasamningum starfsmanna rlkisins. Umsóknarfrestur er til 15. aprll 1977. Horfinn á 60 sekúndum Það tók 7 mánuöi að kvik- mynda hinn 40 minútna langa bilaeltingaleik i mynd- inni, 93 bllar voru gjöreyði- lagöir fyrir sem svarar 1.000.000,- dollara. Einn mesti áreksturinn i mynd- inni var raunverulegur og þar voru tveir aöalleikarar myndarinnar aðeins hárs- breidd frá dauðanum. Aðalhlutverk: H.B. Halicki Marion Busia. Leikstjóri: H.B. Halicki. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fró Hofi Tíminn er peninga virðl Komið í Hof, þar er bezta úrvalið i garni og hannyrðavörum 20% afsláttur af smyrna- teppum. HOF Ingólfsstræti 1 á móti Gamlabíói. MBil *31-13-84 ISLENZKUR TEXTI Name: Jackal. Professton: Killer. Target DeGaulle. Fred Zinnemann’s film of TIIE MY OF THI5MCIÍAL AJohnWbdf Productíon Based on the book by Frederick Rirsyth Edwaid Rk tsTheJxkal Téfhn«*,r» lýJlhsinlNitrd by Cinnrei lm«-m.il»jcvil Cnrpncition^ Endursýnum þessa framúr- skarandi bandarisku kvik- mynd, sem alls staðar hefur hlotið metaðsókn. Bönnuð börnum innan 12 Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Lögregla með lausa skrúfu Freebie and the Bean Hörkuleg og mjög hlægileg ný bandarlsk kvikmynd i lit- um og Panavision. Aðalhlutverk Alan Arkin, James Caan Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. *& 3-20-75 Dagur Sjakalans ■Jl 1-89-36 Frumsýning Kvikmynd Reynis Oddssonar MORÐSAGA Islensk kvikmynd i lit- um og a breiðtjaldi. Aðalhlutverk: Guðrún Ásmundsdóttir, Stein- dór HjöFleifsson, Þóra Sigurþórsdóttir. Synd kl. 6, 8 og 10 Bönnuð yngri en Í6 ára. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4 Pantanir ekki teknar i sima um helgina. Rúmstokkurinn er þarfaþing Ný, djörf dönsk gamanmynd i litum. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. & 1-15-44 Frumsýning Kvikmynd Reynis Oddssonar MORÐSAGA islenzk kvikmynd i lit- um og á breiðtjaldi. Aðalhlutverk: Guðrún Asmundsdóttir, Stein- dór Hjörleifsson, Þóra Sigurþórsdóttir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. Hækkað verð. Miðasala fra kl. 4 Pantanir ekki teknar i sima um helgina. *& 2-21-40 Ein stórmyndin enn: “THE SHOOTIST” Alveg ný, amerisk litmynd, þar sem hin gamla kempa John Wayne leikur aðalhlutverkið ásamt Lauren Bacall. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið gifurlegar vinsældir. örfáar sýningar eftir

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.