Tíminn - 20.04.1977, Blaðsíða 6

Tíminn - 20.04.1977, Blaðsíða 6
6 Miðvikudagur 20. aprll 1977 Leyndar- dómsfullar konur Nýlega er komin út I Frakkl. bókin „Leyndardómsfullar konur”, og hefur hún að geyma ljósmyndir eins snjallasta ljósmyndara okk- ar tima, Helmut Newton, sem hefur i þessari bók sinni gefið út myndir, sem hann hefur tekið af sérkennilegum og leyndardómsfullum kon um, sem eru fagrar og kyn- æsandi, hver á sinn sérstaka hátt, og reynir hann að sýna hvað er sérkennilegt og ein- kennandi fyrir hverja þeirra með uppstillingu og um- hverfisvali á myndunum. Þetta verður áreiðanlega bók, sem Frakkar kunna að meta, og vonaútgefendurað hún veröi vinsæl viöa um heim. Hér á myndinni sjáum viö mynd Helmuts af Paloma Picasso, dóttur hins fræga málara Picasso, sem lézt i hárri elli. Hann var til dauöadags mjög virkur i hreyfingu friðarsinna, og hann bjó til merkiö „friöar- dúfuna’ sem þessi hreyfing notaði viö mörg tækifæri. Um likt leyti fæddist honum dóttir, og skiröi Picasso hana Paloma sem á spænsku þýö- ir dúfa, en Picasso var spænskur aö ætt og uppruna, fæddist i Malaga 25. okt. 1881. Bernskuár sin átti hann heima i Barcelona, þar sem faðir hans var prófessor viö listaháskóla, og hjá fööur sinum læröi hann fyrst. Ungur maöur fór hann til Parisar til aö læra meira, en hún lengdist meira en ætlað var Parísardvölin hans, þvi ab Picasso ilengdist þar og átti þar heima til dauöadags. út hér Jim! © Bvlls Skæruliðar V'Hvers vegna? sterkir fyrir þá hér. ráðastá þessa ÍÞvieru Venusbú- En viö námurnar og staði! J ar svona reiöir? r Við erum of Z Þaö litur alit Þeir hafa enn ekki ráöist á höfnina á Venus. ^ Já á yfirboröinu Geiri! mjög friösamlega Grimuklæddur rænmgi Afsakið herra. Hér er árlöandi sam tal til þin...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.