Tíminn - 20.04.1977, Blaðsíða 24

Tíminn - 20.04.1977, Blaðsíða 24
28644 PTT.nj.l 2864S fasteignasala öldugötu 8 Fasteicjnasalan sem sparar hvorki tíma né f yrirhöf n til að veita yður sem bezta þjónustu Sölumaöur: Finnur Karlsson Valgardur Sigurdsson ■****■ heimasimi 4-34-70 lögfrædingur Sfmi 8-55-22 -- ---- ✓ fyrir góÓanmaM $ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Myndin af Reykjavlk sem fylgdi tilkynningunni um keppnina er ekki alveg ný af nálinnl. En þaö eru myndirnar frá Paris og Rám kannski ekki öllu heldur — önnur tekin af þrepum Péturskirkjunn- ar, en hin af dómshöiiinni I Parls. Reykjavík efst 3ja „mikilla höfudborga” JH-Reykjavlk — Þaö sætir ekki miklum tiöindum aö enska tlma- ritiö She hefur efnt til verölauna- samkeppni meöal lesenda sinna, þar sem þeim er gert aö þekkja nokkra fiska og nafn á fiskrétti, sem sýndur er á mynd. Hitt vakti athygli okkar, aö fyrstu verölaun- in eru ferö til Reykjavikur meö þriggja nátta dvöl, en sams konar ferö til Rómar og Parisar er I boöi sem önnur og þriöju verölaun. Gistihúsinu I París er taliö þaö tilgildis aö þaö er á þeim slóöum, þar sem Marla Antoinette missti höfuöiö foröum daga, og í Róm er þess áérstaklega getiö aö sigur- vegaranna blöi tyrknesk og róm- versk böö. 1 Reykjavlk, fyrstu verölauna borginni, er aftur á móti boöiö upp á gistingu á Hótel Loftleiöum, máltiö I veitingahúsinu Nausti þar sem fiskréttir eru sagöir sér- staklega ljúffengir. Reykjavík er titluö ein þriggja „mikilla höfuö- borga Evrópu”, og ekki spillir aö hún er I landi norskra hetjukvæöa og fornsagna, þar sem vatniö I sundlaugunum kemur beint úr iörum jaröar og gufubööin eru náttúrlega frábær og margt furöulegt á boöstólum I minja- gripaverzlunum. i Snyrtivara í lestatali Þaö er ekki fátltt, aö uppboö séu haldin I uppboössal toll- stjórembættisins, á varningi sem ekkihefur veriöleystur út úr tollinum og honum loks komiö I eitthvert verö meö sllkum hætti. í gær voru boönar þar upp hvorki meira né minna en seytján smálestir af snyrti- vöru, og var þessi varningur fimmtíu og fimm milljón króna viröi samkvæmt inn- flutningsskjölum. En skráöir eigendur munu ekki lengur nærstaddir. A uppboöum sem þessum er varningurinn seldur I stór- slumpum, þannig aö aðeins er á fárra færi aö gera boö I hann, og þá einvörðungu kaupmanna. í þetta skipti var bandi brugöiö utan um fimm til sex kassa og voru fyrstu boöin fimm til sex þúsund, en virtust fara lækkandi þegar fram I sótti. Þarna hefur þvl sitthvaö fengizt ódýrt, hvernig sem þaö veröur verölagt, þeg- ar þaö kemur I búöir. — Tímamynd: Gunnar Friörik Kristjánsson I Stóra-Saurbæ hugar aö geitinni meö kiöin þrjú. — Tlmamynd: PÞ. Þrengist í hús- unum í Ölfusinu PÞ-Sandhóli — A nokkrum bæj- um hér I ölfusi eru ær farnar aö bera. A félagsbúinu I Stóra-Saur- bæ eru tlu ær þegar bornar, og búizt er viö, aö sextiu til sjötlu ær beri þar fyrir mál. Orsök þessa er sú, aö illa gekk aö ná fé saman slöastliöiö haust, þvl aö þaö var þá uppi um allar heiöar I blíöviörinu. Voru hrútar þar á slangri meö ánum. Mikiö erfiöi fylgir þvl aö hiröa um lambær I húsi, ekki slzt þegar þær eru flestar tvllembdar, og þaö bætist viö önnur búverk, aö sækja veröur vatn langar leiöir, þvl aö misjafnt er, hvernig rætzt hefur úr vatnsskortinum. Þaö er til marks um hversu vatn hefur þrotiö, aö farvegur Hengladalaár hefur veriö þurr mánuðum saman I vetur. Þaö eru ekki aöeins ærnar, sem farnar eru aö bera. I Stóra-Saur- bæ átti geit þrjú kiö nú fyrir skömmu. Slik viökoma er mjög sjaldgæf. t>urrasti veturinn Þessi vetur, sem nú er senn liöinn, er þurrasti I Reykjavik slöan úrkomumælingar hófust áriö 1920. Vetur telst frá desember- byrjun til marzloka, og var úr- koma á þeim tima 111 milli- metrar, og er þaö rlfur þriöj- ungur þess, sem gerist I meðalári. Sólskinsstundir voru 306,114 fleiri en I meöal- ári. Meira sólskin var þó 1946-1947 og 1965-1966. PALLI OG PESI — Nú eigum viö aöl fara aö læra af köttunum. — Hvaö eigum viö svo sem aö læra af þeim? ^£-^''1 — Aö krafsa yfir V t þaö, sem skiliö er eftir. '76>

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.