Tíminn - 20.04.1977, Blaðsíða 9

Tíminn - 20.04.1977, Blaðsíða 9
Miövikudagur 20. apríl 1977 9 Frumvarp til laga um Skálholtsskóla Starfsemin með sama til i fjárlögum, enda liggi áöur fyrir samþykki stjórnvalda fyr- ir nýjum byggingarfram- kvæmdum þegar um þær er aö ræöa. Nú er skóli þessi lagöur niöur eöa svo fer, aö ekki er hagnýtt i þágu skólans skólahúsnæöi hans, hvort sem er til kennslu eöa heimavistar, og skal þá menntamálaráöherra og kirkjuráö sameiginlega taka á- kvöröun um ráöstöfun hús- næöisins i samræmi viö lög nr. 82/1963. Góður árangur af starfi skólans Menntamálaráöherra sagöi i framsöguræöu sinni aö Skál- holtsskóli hafi starfaö i nær 5 ár aösókn hefur veriö mikil og bendir þaö til þess, aö stofnun þessa skóla sé ekki ófyrirsynju en orðin aö brýnni þörf. Þörf, sem um langa hrið hefur verið reynt að mæta i nálægum lönd- um á likan hátt og hér hefur verið gert. Arangur skólans virðist vera mjög góöur og nán- ast i fyllsta samræmi viö það, sem að var stefnt með stofnun skólans af forvigismönnum hans. Alþingi hefur aö undan- förnu veitt skólanum veruletan fjárstuðning á fjárlögum allt upp i 7 milljónir kr. á ári. alþingi Skálholtsskóli. Meö frumvarpi til laga um skólann er lagt til aö rfkiö veiti skólanum fjárstuöning á sama hátt og Samvinnuskólanum og Verzlunarskólanum. Mó-Reykjavik. — Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráð- herra mælti i fyrradag fyrir frumvarpi til laga um Skál- holtsskóla. í ræöu ráöherra kom fram, aö meö flutningi þessa frv. er stefnt aö þvi, aö setja löggjöf um Skálholtsskóla. Starfsemin yröi meö alveg sama sniöi og áöur. Lagt er til aö rikissjóöur veiti skólanum fjárstuöning I sama mæli og Samvinnuskólinn og Verzlunar- skólinn njóta nú samkvæmt nýrri löggjöf um viöskipta- fræöslu. Akvæöin um hluttöku rikissjóðs i kostnaöi viö Skál- holtsskóla i þessu frv. eru sniöin eftir þeirri löggjöf. Skólinn veröur hins vegar sjálfseignarstofnun eins og raunar fyrrnefndu skólarnir og ber kirkjuráö ábyrgö á fjárreiö- um hans. I frumvarpinu er gert ráö fyrir aö eftirfarandi gildi um fjárveitingar til Skálholtsskóla: a) Rekstrarkostnaður skólans skal greiddur aö fullu annar en rekstrarkostnaöur heima- vistar, sem greiðist 80%. Framlag rikissjóös sam- kvæmt þessum stafliö skal aö hámarki miöað viö kostnaö i rikisskólum á framhalds- skólastigi. b) Stofnkostnaöur þess kennsluhúsnæöis, sem byggt verður eftir gildistöku laga þessara, skal greiddur úr rikissjóöi aö 80% og skal hiö sama gilda um heimavist. Skilyröi fjárframlaga til rekstrar er aö menntamála- ráöuneytiö samþykki árlega á- ætlanir um rekstrarkostnaö. Framlög til stofnkostnaöar greiöast eftir þvi sem fé er veitt sniði og áður Stjórnarfrumvarp um Kennaraháskóla íslands Hlutverk skólans á sviði fræðslu, rannsókna og frumkvæðis í uppeldismálum aukið i miv ,i i NÝLEGA var lagt fram á Alþingi stjórnarfrumvarp til laga um Kennaraháskóla lslands. Ýmis nýmæli eru i frumvarpinu en mikilvægustu breytingarnar, sem lagt er til aö veröi á hlutverki Kennaraháskóla Islands og fyrri skipan kennaranáms eru þessar: 1. Kennaraháskólinn skal vera miðstöö visindalegra rann- sókna i uppeldis- og kennslu- fræöum i landinu. 2. Hann skal annast uppeldis- og kennslufræðilega menntun allra kennara á grunnskólastigi og I öllum skólum á framhalds- skólastigi. 3. Heimilt er aö fela skólanum aö annast fullmenntun kennara i þeim greinum grunnskóla, sem kenndar eru i sérskólum viö setningu laganna. 4. Stofna skal til kennslu i upp- eldisfræöum til B.A.-prófs viö Kennaraháskóla tslands. Auk þess er heimilt samkvæmt á- kvöröun skólaráös og aö fengnu samþykki menntamálaráö- herra aö efna til framhalds- náms i Kennaraháskólanum til æöri prófgráöu en B.A.- prófs. 5. Gert er ráö fyrir aö tekiö veröi upp námseiningakerfi, og kveðiö er á um meginþætti kennaranáms á þeim grund- velli. Jafnframt er valgreina- kerfiö gert sveigjanlegra og tekur nú einnig til sérstakra verksviöa I grunnskóla, t.d. byrjendakennslu. 6. Æfingaskólinn skal sinna þró- unarverkefnum á uppeldissviði I samvinnu viö menntamála- ráöuneytiö, einkum skólarann- sóknadeild. Nefnd skipuð Menntamálaráöherra skipaöi nefnd áriö 1972 til þess aö endur- skoöa lög frá i april 1971 um Kennaraháskóla Islands. Þaö var i samræmi viö ákvæöi i þeim lög- um, þar sem svo var kveðiö á, aö endurskoöa skuli lögin eigi slöar en tveimur árum frá gildistöku þeirra. Nefndin skilaöi drögum aö frumvarpi ásamt greinargerö I júni 1976, og sföan hefur frum- varpiö veriö til athugunar i ráöu- neytinu. Fáeinar breytingar voru þar gerðar á frumvarpinu frá drögum nefndarinnar. Miðstöð uppeldisfræði- legra rannsókna Meö frumvarpinu fylgir itarleg greinargerö, sem samin var af nefndinni. Þar segir m.a.: Meö breytingum þessum er Kennaraháskólanum fengiö aukiö hlutverk á sviöi fræöslu, rann- sókna og frumkvæöis i uppeldis- málum. Margt ber til, aö aukin áherzla er lögö á rannsóknarhlutverk Kennaraháskólans. Æ ljósara verður aö sivaxandi ihlutun rikis- valds um nám, námsferil og upp- eldi ungmenna aö ööru leyti, flók- in gerö nútimasamfélags og si- fjölgun ytri áreita, gera uppeldis- fræöilegar rannsóknir skyld og nauösynleg tæki til aö meta gildi löggjafar og framkvæmdar á sviöi skólamála, svo og virk tengsl þeirra. Kennurum er ætluö aöild aö þróunarverkefnum I skólum, og svo mun veröa framvegis. Er þeim þvi brýn nauösyn aö kynn- ast visindalegum vinnubrögöum þegar i námi sinu. Annist menntun allra kennara á grunnskóia- og framhaldsskóla- stiginu Þpö nýmæli aö Kennaraháskól- inn skuli annast uppeldis- og kennslufræöilega menntun allra islenzkra kennara á grunnskóla- stigi og i öllum skólum á fram- haldsskólastigi leiöir af þeirri forsendu, aö eftirsóknarvert sé, aö kennarastéttin sé samstæö og heil I skilningi slnum á sameigin- legu hlutverki. Þá mun og . reynast hagfellt aö fela Kennara- háskólanum verkefni þetta af þeim sökum, aö margar náms- einingar veröa sameiginlegar i uppeldis- og kennslufræöilegu námi kennara, á hvaöa stigi sem þeir hyggjast kenna. Mun þvi starfslið skólans nýtast betur en ella og þvi veröa brýning og ávinningur aö þvi aö takast á viö verkefniö, en fjárveitinga- og framkvæmdavald mun eiga auöveldara meö aö glöggva sig á þvi, aö saman veröa aö fara rikar skyldur og full tök slikrar stofn- unar á aö rækja þær, m.a. meö þvi aö fá til starfa mannafla, er notiö hefur æskilegrar menntun- ar. Hliðsjón af hagræðingu Nefndin haföi nokkra hliösjón af hagræöingu, er hún lagöi til aö fela mætti Kennaraháskólanum fullmenntun kennara i skyldu- námsgreinum, sem nú eru kennd- ar í sérskólum, þvi aö af skipu- lagssökum getur komiö sér vel fyrir flesta aöila aö saman fari I Kennaraháskólanum nám I sér- grein og uppeldisfræöum, en auk þess leggur nefndin rika áherzlu á þaö meginsjónarmiö, aö nám kennara skuli vera kennslu- miðaö, þ.e. jafnan taka miö af væntanlegu starfi kennaraefnis, hvert svo sem viðfangsefniö eöa greinin er. Kennsla til háskólaprófs i uppeldisfræðum A siöustu misserum hafa oröiö þau timamót i þessum efnum, aö stofnaö hefur verið til kennslu I uppeldisfræöum til B.A.-prófs viö Háskóla íslands I tengslum viö það uppeldis- og kennslufræöi- nám sem skólinn hefur lengi gefiö kost á fyrir B.A.-prófsmenn úr öörum greinum og veriö hefur skilyröi kennsluréttinda þeim til handa. Kennsla til B.A.-prófs I uppeldisfræði samkvæmt skipu- legri námsáætlun hófst haustiö 1975, og meö breytingu á reglu- gerö háskólans i janúar 1976 var uppeldisfræöi formlega bætt i tölu B.A.-prófsgreina. Nefndin telur eölilegt, aö fram- angreind starfsemi i Háskóla Is- lands veröi færö 1 Kennarahá- skólann. Er þaö I samræmi viö þá meginstefnu sem mörkuö er I 1. gr. frv. um hlutverk Kennarahá- skólans. Ef sú uppeldis- og Menntamálaráöherra, Vilhjálm- ur Hjálmarsson hefur I mörg horn aö llta.ogfrá hans ráðuneyti hafa fjölmörg frumvörp til laga veriö lögö fyrir þaö þing, sem nú situr. Auk þess frumvarps, sem hér er gerö grein fyrir, má nefna frum- varp til laga um samræmda menntun á tramhaldsskólastigi, frumvarp til laga um Þjóöleik- hús.frumvarp til laga um skyldu- skii til safna, frumvarp til ieik- listarlaga, frumvarp til laga um fulloröinsfræöslu og frumvarp til laga um Skálholtsskóia. kennslufræöimenntun framhalds skólakennara, sem rækt hefur veriö i Háskóla Islands, flyzt á vegu Kennaraháskólans eins og frv. gerir ráö fyrir, sýnist og eðli- legt aö kennslan i uppeldisfræöi til B.A.-prófs flytjist með,sökum þeirra tengsla sem aö framan getur. En einnig frá sjónarmiöi Kennaraháskólans sem almennr- ar kennaramenntunarstofnunar eru gild rök fyrir þvi, aö koma beri á fót kennslu til háskólaprófs I uppeldisfræöi viö skólann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.