Tíminn - 20.04.1977, Blaðsíða 22

Tíminn - 20.04.1977, Blaðsíða 22
22 Miðvikudagur 20. april 1977 &2ÞJÓ01£IKHÚSIfi 3*11-200 DÝRIN t IIALSASKÓGI sumardaginn fyrsta kl. 15. sunnudaginn kl. 15 GULLNA HLIÐID sumardaginn fyrsta kl. 20 LÉR KONUNGUR 10. sýning föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir MANNABÖRN ERU MERKILEG Dagskrá i tilefni 75 ára af- mælis Halldórs Laxness. Laugardag kl. 15 Aðeins þetta eina sinn YS OG ÞYS ÚT AF ENGU 2. sýning laugardag kl. 20. Uppselt 3. sýning sunnudag kl. 20 Gul aögangskort gilda Litla sviðið ENDATAFL i kvöld kl. 21 Næst siðasta sinn. Miðasala 13.15-20. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR BLESSAÐ BARNALAN 2. sýn. i kvöld, uppseit 3. sýn. sunnudag, uppselt Rauð kort gilda. SAUMASTOFAN fimmtudag, uppselt SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 STRAUMROF laugardag kl. 20,30. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 Simi 16620 40 sidur sunnud&ga & & % & n:.i J ‘T f rAi-. n i m W- \ >'rX r rl r ‘ví Tilkynning um lóða- hreinsun í Reykjavík vorið 1977 Samkvæmt ákvæðum heilbrigðisreglugeröar er lóða- eigendum skylt að haida lóðum sinum hreinum og þrifalegum og að sjá um að lok séu á sorpílátum. Umráðamenn lóða eru hér með minntir á að flytja nú þegar brott af lóðum sinum allt sem veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið þvi eigi siðar en 14. mai n.k. Að þessum fresti liönum verða lóðirnar skoðaðar og þar sem hreinsun er ábótavant verður hún fram- lcvæmd á kostnað og ábyrgð'húseigenda, án frekari viövörunar. Þeir sem kynnu aö óska eftir sorptunnum og lokum, hreinsun, eða brottflutningi á rusli, á sinr. kostnað, til- kynni það i sima 12746 eða 13210. Úrgang og rusl skal flytja á sorphauga við Gufunes á þeim tima sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 8.00-23.00 A helgidögum frá kl. 10.00-18.00 Rusl sem flutt er á sorphauga skal vera i umbúðum eða bundið. Ekki má kveikja i rusli á sorphaugunum og hafa ber samráð við starfsmennina um losun. Sérstök athygli skal vakin á þvi, að óheimilt er að flytja úrgang á aðra staði i borgarlandinu. Verða þeir látnir sæta ábyrgö sem gerast brotlegir i þvi efni. Gatnamálastjórinn i Reykjavik. Hreinsunardeild W % § & ■ó .'.i tó? .'■V- & ev. $ Av # & ■y-1 I % já ,*VVl>lA> CONCERTONE Fyrsta jflokks " CO^ AMERfSKAR „KASETTUR" á hagstæðu verði: C-90 kr. 580 ^ C-60 kr. 475 Sendum gegn postkröfu hvert á land sem er ARMULA 7— SIAAI 84450 Útboð Tilboð óskast i gatnagerð og lagnir I nýtt Ibúðarhverfi I austurdeild Breiðholts III, Reykjavik austan Austurbergs og sunnan Suðurhóla. útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3, Reykjavik, gegn 20.000,- kr. skilatryggingu. Tilboöin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 5. mai 1977, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 £8*1-89-36 Valachi-skjölin TheValachi Papers ISLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og sann- söguleg ný amerisk-Itölsk stórmynd í litum um lif og valdabaráttu Mafiunnar i Bandarikjunum. Leikstjóri: Terence Young. Framleiðandi Dino De Laur- entiis. Aðalhlutverk: Charles Bron- son, Lino Ventura, Jill Ire- land, Walter Chiari. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Ath. breyttan sýningartima á þessari mynd. Hækkað verð. .3*3-20-75 Orrustan um Midway THEMBSCHCOBPORATONPRESEWTS CHARLTÖN HESTON HENRYFONDA A UNIVERSAL PCTUflE Ný bandarisk stórmynd um mestu sjóorrustu sögunnar, orrustan um valdajafnvægi á Kyrrahafi i siöustu heims- styrjöld. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Henry Fonda, James Coburn, Glenn Ford o.fl. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7.30 og 10 Engin sýning kl. 5 1-15-44 Æskufjör í listamannahverfinu Paul VjjurOiv - th» mjn *rt>o Ofoopm vou •BoO l Cjíoi » » Aiictranfl M»ry » »nttr now tmng* vou perrvKstntfinrit nmof aonwantcaroor Sérstaklega skemmtileg og vel gerö ný bandarisk gam- anmynd um ungt fólk sem er að leggja út á listabrautina. Leikstjóri: Paul Mazursky. Aöalhlutverk: Shelley Wint- ers, Lenny Bakcr og Ellen Greene. Sýnd kl. 5, 7 og 9. m\\ 3* 1-1 3 Q4 ISLENZKUR TEXTI Fékk fern Oscarsverð- laun 28. marz s.l. REDFORD/HOFFMAN “ALLTHE PRESIDENT’SMEN” Allir menn forsetans Stórkostlega vel gerð og leik- in, ný, bandarisk stórmynd i litum. Aðalhlutverk: Robert Red- ford, Dustin Hoffman. Samtök kvikmyndagagnrýn- enda i Bandarikjunum kusu þessa mynd beztu mynd árs- ins 1976. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9.30 Simi 11475 Gullræningjarnir Walt Disney Productions' ThcAPPLE DUMPLING Nýjasta gamanmyndin frá Walt Disney-félaginu. Bráö- skemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Bill Bixby, Susan Clark, Don Knotts, Tim Conway. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. lonabíó ,3*3-11-82 HARRY SALTZMÁN « ALBERT RBROCCOLI „m RJGERJAMES MOORE BOND T^J-IANFLEMING'S i UVEANDLETDIE Lifið og látið aðra deyja Ný, skemmtileg og spenn- andi Bond-mynd með Roger Moore I aöalhlutverki. Aðalhlutverk: Roger Moore, Yaphet Koto, Jane Seymour. Leikstjóri: Guy Hamilton. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. Eina stórkostlegustu mynd, sem gerð hefur verið. Allar lýsingar eru óþarfar, enda sjón sögu rikari. ISLENZKUR TEXTI Sama verð á allar sýningar. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Framkvæmdastjóri Staða framkvæmdastjóra við Heilsuhæli NLFí i Hveragerði er laus til umsóknar. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf og meðmæli ef fyrir hendi eru, sendist forseta félagsins frú Arnheiði Jónsdóttur, Tjamargötu 10C, Reykjavik, fyrir 30. april n.k. Kúpawnsteinstaiiff Ki Fró Heilsuverndar- stöð Kópavogs Bólusetning gegn mænusótt fyrir full- orðna fer fram daglega i Heilsuverndar- stöðinni að Digranesvegi 12 kl. 17-18.30. Þeir sem eiga ónæmisskirteini hafi það meðferðis.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.