Tíminn - 28.04.1977, Blaðsíða 9

Tíminn - 28.04.1977, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 28. aprll 1977 9 Saumastofa sett upp á Selfossi JB-Reykjavlk. A fundi, sem haldinn var nýlega í stjórn Sam- bands islenzkra samvinnufélaga, var samþykkt heimild til fram- kvæmdastjórnar þess til a6 vinna aö undirbúningi að stofnun i6n- fyrirtækis á Selfossi og þá væntanlega I samvinnu viö Kaupfélag Arnesinga, eftir þvl sem segir i nýútkomnu eintaki af Sambandsfréttum. Mun þaö hafa komið til tals, aö Sambandiö og Kaupfélagiö hefji rekstur saumastofu á Selfossi i samvinnu, þar sem væntanlega munu starfa 20-30 manns. Þetta mál ku enn vera á athugunarstigi og engin endanleg ákvöröun veriö tekin um þaö enn. En ef af veröur, þá veröur eignaraöild og rekstur sennilega meö liku sniöi og hjá Prjónastofunni Dyngju á Egils- stööum sem Sambandiö og Kaupfélag Héraösbúa eiga og reka I sameiningu. PASSÍUKÓRINN ÁAKUREYRI — flutti fyrstur Gloria í D-dúr EINS og kunnugt er, flutti Póly- fónkórinn nú um páskana Gloria I D-dúr eftir A. Vivaldi ásamt fleiri verkum. 1 Morgunblaöinu miö- vikudaginn 13. april segir Egill Friðleifsson aö flutningur Pólý- fónkórsins á Glorlu Vivaldis sé frumflutningur Pólýfónkórsins hérlendis. Þetta er ekki rétt þvi aö Passiukórinn á Akureyri undir stjórn Roars Kvam, flutti Gloria eftir Vivaldi og Te Deum eftir Charpentier 5. og 6. april 1975 á Siglufiröi og á Akureyri. Tónleik- arnirá Akureyri voru hijóöritaöir og var þeim útvarpaö i júli 1975. Varla er hægt aö álasa Agli Friöleifssyni fyrir aö hafa ekki vitaö betur, þvi aö Passiukórinn er hvorki gamall né vel þekktur I Islenzku tónlistarlifi. En engu aö siöur er þetta ört vaxandi kór, sem mun væntanlega láta meir aö sér kveöa I framtiöinni, svo aö ekki væri úr vegi aö kynna hann örlitiö. Passiukórinn á Akureyri var stofnaöur áriö 1972 og var stofn- andi hans Roar Kvam sem einnig hefur veriö stjórnandi hans frá upphafi. Markmiö kórsins er aö flytja meiri háttar kórverk. 1 fyrstu voru kórfélagar innan viö 20 og voru verkefnin þvl valin I samræmi viö hve fámennur hann var. En kórinn hefur vaxiö og eflzt meö hverju árinu og á sama hátt hafa verkefnin oröiö æ viöa- meiri. Meöal annars tók kórinn þátt i „Norrænum músikdögum” I Reykjavik I júni 1976. S.l. haust hóf Passiukórinn æf- ingar á óratórlunni Messlas eftir Handel, og er ákveöiö aö flytja verkiö á Akureyri 8. mal nk. Fyr- irtæki þetta er mjög kostnaöar- samt en kórinn treystir þvl aö Norölendingar fjölmenni á þessa tónleika. Eins og vlöa annars staöar eru fjármálin mikiö vandamál fyrir kórinn. Avallt hefur þurft aö fá mestan hluta hljóöfæraleikar- anna frá Reykjavlk, og má nærri geta hve kostnaðarsamt fyrirtæki þaö er ef um stóra hljómsveit eraö ræöa. En þvi má skjóta inn i aö enginn heimamanna þiggur laun fyrir vinnu slna hvorki stjórnandi né aðrir. Þeir peningar sem kórinn aflar, fara allir I nótnakostnaö og I aö fá hljóöfæra- leikara frá Reykjavlk. Verkefni næsta starfsárs hafa verið valin og munu þau veröa kynnt siðar. Stjórn Passiukórsins á Akureyri 800 menn í Hlíf í Hafnarfirði > .. ——— Glæsilegur sigur T.R. í deildarkeppninni í skák gsal-Reykjavik — Sveit Tafl- félags Reykjavikur vann glæsilegan sigur yfir sveit Taflfélagsins Mjölnis i slö- ustu umferö 1. deildarkeppn- innar i skák, sem fór fram um siöustu helgi. úrslit uröu þau, að sveit T.R. hlaut 6 vinninga, en Mjölnismenn 2. Úrslit 11. deild urðu þvi þau, aö sveit T.R. hlaut fyrsta sætiö, fékk 46 vinninga. I ööru sæti var sveit Mjölnis með 40,5 vinninga, i þriðja sæti Taflfélag Kópavogs með 31 vinning, i fjóröa sæti Skákfélag Akureyrar meö 27 vinninga, i 5. sæti Skákfélag Hafnarfjarðar með 23 vinn- inga, I 6. sæti Skákfélag Keflavikur meö 19 vinninga, I 7. sæti Skáksamband Suðurlands meö 18,5 vinn- inga og lestina rak Taflfélag Hreyfils meö 17,5 vinninga. 1 lokaumferðinni milli T.R. og MJOLNIS, sigraöi Guömundur Sigurjónsson á l.borði Ingvar Ásmundsson, Ingi R. Jóhannsson sigraöi Björgvin Vfglundsson á 2. boröi, Helgi ölafsson sigraöi Ólaf Magnússon á 3. boröi, Margeir Pétursson tapaöi fyrir Magnúsi Sólmundar- syni á 4. borði, Jón L. Arna- son vann Jónas Þorvaldsson á 5. borði, Stefán Briem og Bragi Halldórsson gerðu jafntefli á 6. boröi, svo og Jónas P. Erlingsson og Þórir Ólafsson á 7. boröi, en Asgeir Þ. Arnason vann Harald Haraldsson á 8. boröi. trland 7. tíl 14. maí Verð kr. 46.200 SÉRSTAKUR FJÖLSKYLDUAFSLÁTTUR Fjölbreyttir ferðamöguleikar Samvinnuferöir Austurstræti 12 Rvk. sími 27077 Opnum á morgun Dömudeild • Herradeild • Bama- og unglingadeild Skódeild • Heimilísdeild Aðalfundur Verkamannafélags- ins Hlifar var haldinn 16. aprii s.l. Fráfarandi formaöur, Hermann Guömundsson, flutti itarlega skýrslu stjórnar um starfsemina á liðnu ári. A starfsárinu átti félagiö 70 ára afmæli og var þess minnzt með útgáfu á veglegu af- mælisriti og myndarlegum af- mælisfagnaði. Þá þakkaöi Her- mann Guömundsson Hlifarfélög- um langt og gott samstarf að málefnum félagsins. Endurskoöaöir reikningar félagsins voru lesnir og skýröir af starfsmanni, og voru þeir sam- þykktir samhljóöa. Samþykkt var, aö ársgjaldiö yröi innheimt meö sama hætti og áöur og það yröi kr.250.-á viku. 1 félaginu eru nú um 800 félagar. Viö stjórnarkjör kom fram aö- eins einn listi, listi uppstillingar- nefndar og trúnaöarráös félags- ins. Hermann Guömundsson, sem veriö hefur formaöur Hllfar i 35 ár, haföi eindregiö skorazt undan f endurkjöri, og Gunnar S. Guö- mundsson og Halldór Helgason gáfu ekki kost á sér til endur- kjörs, Gunnar hefur setiö I stjórn I 19 ár og Halldór i 8 ár. Stjórn Hlifar er nú þannig skip- uö: Hallgrimur Pétursson for- maöur, Guöni Kristjánsson vara- formaöur, Sigurður T. Sigurösson ritari, Hermann Valsteinsson gjaldkeri, Guömundur Skúli Kristjánsson vararitari, Höröur Sigursteinsson fjármálaritari og Eðvald Marelsson meöstjórn- andi. Stangaveiði — Markarfljót Veiðifélag Markarfljóts óskar hér með eftir tilboðum i stanga- veiði og ræktun á félagssvæðinu Tilboðum skal skila til formanns félagsins, Arna Sæmundssonar, Stóru-Mörk, Vestur Eyjaf jallahreppi, er veitir nánari upplýsing- ar, fyrir 20. mai nk. TORGIÐ, ný stórverslun með fatnað á tveimur hæðum og kjallara, sem leggur áherslu á vandaðan innlendan og erlendan fatnað, eftirsóttan fyrir gæði, tísku og hagstætt verð. Komið í TORGIÐ og skoóið vandaðan nýtískulegan fatnaö í stórkostlegu úrvali á góðu verði fyrir börn, unglinga og fullorðna á öllum aldri. TORGIÐ verður opið kl. 9—18, einnig laugardaga kl. 9—12. '5 ■D oi 3 <

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.