Tíminn - 28.04.1977, Blaðsíða 17

Tíminn - 28.04.1977, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 28. april 1977 17 80 ára Guðbjarni Sigmundsson * frá Ivarshúsum, Akranesi i. Guðbjarni Sigmundsson verkamaður frá ívarshúsum á Akranesi varö áttræöur þann 2. aprfl s.l. Hann er fæddur aö Arnþórsholti i Lundarreykjardal 2. april 1897. Foreldrar hans voru hjónin Vigdls Jónsdóttir og Sig- mundur Guðbjarnason, en þau hófu búskap á Akranesi áriö 1884. Arin 1897-’99 bjuggu þau aö Arn- þórsholti I Lundarreykjardal, en vegna veikinda Vigdisar varö Sigmundur aö bregöa búi og flutti aftur á Akranes og þá aö Ivars- húsum, þar sem hann bjó upp frá þvl. Þar var landrými gott til sjávar. Guðbjarni og óskar heit- inn Halldórsson útgeröarm. voru bræörasynir. Tvær systur átti Guöbjarni. Sigrlöi, konu Eyleifs Isakss. skipstjóra á Akranesi og Jónlnu, sem lézt 14 ára gömul. Fóstursystir hans er Jónina Guö- varöardóttir kona Þóröar Hjálmssonar framkvæmda- stjóra, Akranesi. Guöbjarni naut venjulegrar barnafræöslu þeirra tíma og var einn vetur I unglingaskóla á Akranesi. Haföi hann af þvl mikil not. Hann fer aö róa 15 ára gamall og þar meö er llfsbraut hans mörkuö. Næstu árin er hann á bátum frá Akranesi eöa Sand- geröi á vertíðinni, en viö heyskap I sveit á sumrin. Hann var sfldar- matsmaöur á Siglufiröi I 12 sum- ur og oft á vorin viö verkun grá- lúöu á ólafsfiröi og Dalvlk. Þá starfaöihann Imörg ár hjá S.F.A. á Akranesi og slðustu 16 árin eöa til slöustu áramóta, vann Guö- bjarni hjá Sementsverksmiöju rlkisins. Hann var hjá mörgum þekktum og aflasælum formönn- um á Akranesi og eftirsóttur sjó- maöur. II. Guðbjarni kvæntist þann 24. júní 1922 Guðnýju Magnúsdóttur bónda á Iðunnarstööum I Lundar- reykjardal Gunnlaugssonar, mikilli dugnaðar- og myndar konu. Voru þær 7 systurnar frá Iöunnarstööum um tima búsettar á Akranesi og einn bróöir. Var þetta sérlega mannvænlegur systkinahópur, sem nú er fariö aö skaröa I. Þau hjón eignuöust 11 börn. Dóu 2 I bernsku en 9 eru á llfi og hafa öll stofnaö heimili. Þau eru þessi talin I aldursröö: Sveinn vkm á Akranesi, kvæntur Gyöu Pálsdóttur frá Siglufiröi, Fjóla húsmóöir á Akranesi, gift Jó- hannesi Guöjónssyni skipstjóra, Vigdls húsmóöir á Akranesi, gift Jóhanni Bogasyni rafvirkja- meistara, Lilja húsmóðir i Reykjavlk, gift Jóni Hallgrlms- syni verkstjóra, Erna húsmóöir I Reykjavlk, gift Magnúsi Ólafs- syni bifreiöastjóra, dr. Sigmund- ur prófessor kvæntur Margréti Þorvaldsdóttur frá Akranesi, Sveinbjörn bankamaöur I Reykjavík, kvæntur Sigrlöi Magnúsdóttur frá Hafnarfiröi, Sturla bóndi I Fossatúni I Borgar- firöi, kvæntur Sjöfn Pálsdóttur af Snæfellsnesi og Hannesina hús- móöir I Reykjavlk, gift Steinþóri Viggóssyni trésmiöameistara. Auk 9 barna, eiga þau hjónin á llfi 25 barnabörn og 11 barna- barnabörn eða alls 45 afkomend- ur. III. Guöbjarni I ívarshúsum var einn af fyrstu mönnum, sem ég kynntistá Akranesi sumáriö 1954, utan þeirra, sem þá voru I farar- broddi I bæjarmálunum. Astæöan fyrir þvl var sú, aö bæjarstjórnin hafði 5 árum áður boðið rikinu ókeypis land undir sementsverk- smiöju, yröi hún staösett á Akra- nesi. Guöbjarni átti verulegan hluta þessa lands, en hvorki var búiö aö greiða honum landiö né komast aö niöurstööu um verö á þvl, enda þótt bygging verksmiöj- unnar væri þá aö hefjast. Guöbjarni vakti strax athygli mlna, sem stálgreindur og harö- snúinn málafylgjumaöur, sem hélt fast g einarölega á málstaö sinum. Attum við marga samningafundi um þaö, sem ósk- aö var eftir, aö hann léti bænum I té vegna verksmiöjunnar. Ég reyndi eftir beztu getu aö halda á málstaö bæjarins, en þar var ekki viö neitt lamb aö leika. Ég sagöi þá oft við Guöbjarna — bæði I gamni og alvöru — aö hann heföi átt aö veröa lögfræöingur, þvl mér fannst rökfimi hans og mála- fylgja öll minna á þrautreyndan ogharösnúinn málafærslumanna. Eftir nokkra mánaöa samnings- þóf var gengið frá veröi og greiðsluskilmálum á umræddu landi undir sementsverksmiöj- una. Lauk þvi öllu meö eölilegum hætti og sennilega báöir óánægö- ir. En frá þessum fyrstu samskipt- um okkar veröur mér þaö lengst minnisstæöast, aö hann lét mig persónulega á engan hátt gjalda þess, þótt ég reyndi af fremsta megni aö gæta hagsmuna bæjar- ins gegn honum. Þetta þótti mér bera vott um vlösýni hans og drengskap, sem of sjaldgæft er I slíkum tilvikum. Upp frá þessu efaöist ég aldrei um andlegan efniviö Guöbjarna I ívarshúsum. Llkamlegur dugnaöur hans og at- orka, var hinsvegar flestum aug- ljós. IV. Guöbjarni Sigmundsson lltur nú af 80 ára sjónarhól og hefur margs aö minnast. Engir hafa lif- aö sllka breytingatima, sem hann og jafnaldrar hans. Hann man þá tlö, þegar flestir bjuggu I torfbæj- um. Þá var fátæktin og allsleysiö fyrir hvers manns dyrum og at- vinnuleysiö árvlst. Sjórinn var sóttur á opnum árabátum og far- þegaskip tæpast til. Lifiö var þrældómur og basl. Og eftir aö 50 ára _ + Júlíus Reynir Ivarsson Móbergi Rauðasandi ÞANN 23. aprfl varö vinur minn, Júllus Reynir ívarsson bóndi á Móbergi, Rauöasandi, 50 ára. Vinátta okkar Reynis er oröin æöi löng eöa kringum 30 ár, eöa allar götur frá þvl viö vorum saman á Hvanneyrarskóla. Þá kom fljótlega I ljós viö náin kynni af honum hve góöan mann hann haföi aö geyma, og hefur sú skoö- un mín sízt fariö minnkandi meö árunum. Þaö var mjög áberandi I fari Reynis hvehjálpseminvarrik, aö láta gott af sér leiöa á sem flest- um sviöum, en alltaf var hægt aö leita til hans, alltaf var hann boö- inn og búinn aö hjálpa hverjum sem var, og taldi þaö alls ekki eft- ir sér. Ekki þekki ég neitt hans fólk en veit að þaö hlýtur aö vera gott fólk, sem stendur aö þvfllkum gæöadreng. Ég veit, að Reynir vinur minn, telur för slna aö Hvanneyri þaö, sem sér hafi oröiö til mestrar gæfu I llfinum þvl þar kynntist hann frábærri konu, sem síöan hefur veriö hans hægri hönd. Hún fór meö honum vestur á Rauöasand 1949 og hafa þau búiö þar slöan. Kona hans heitir Jóhanna Gunnlaugsdöttir, húnvetnsk. Þeim hjónum hefur oröiö fjög- urra barna auöiö: Haukur, bú- fræöikandidat úr framhaldsdeild Hvanneyrarskóla, og hefur hann unniö þar viö búvélatilraunlr I nokkur . ár. Gunnlaugur hefur einnig kandidatspróf frá Hvann- eyri og var hann um tlma ráöurtautur hjá eyfirzkum bænd- um, og þeim að góöu kunnur. Ingibjörg sjúkraliði á Reykja- lundiog Annasem er heima, mik- il búkona að þvi mér hefur veriö sagt. Mér er kunnugt um þaö, aö þau hjón voru ekki meö fullar hendur fjár er þau hófu búskap, en nú er svo komið aö þau búa einu stærsta búi þar I sveit, og hefur þar Reyni vini mlnum oröiö aö raunveruleika ræöa, sem hann flutti á kvöldskemmtun I gamla daga, og Guðmundur skólastjóri tók slöan upp I skólaslitaræöu þá um voriö. Ekki er þó hægt aö segja, aö Reynir hafi gengiö heill um æv- ina, þvl tæplega þrltugur veiktist hann af lömunarveiki og mun, hann aldrei hafa orðiö jafngóöur eftir og má nærri geta þvllíka á- fall sllkt er, ert Reynir hefur alltaf verið léttur I skapi og eflaust reynt aö hrista þetta af sér meö þvl aö gera aö gamni sínu. Sum- ariö 1971 varö Reynir aö liggja á Borgarspltala I Reykjavik, og vill svo til að höfundur að þessum fáu linum þekkir konu, sem þá vann þar. Þar eins og alltaf komu I ljós mannkostir Reynis og telur þessi kona fáa hafa þar komið, sem jafnast á við Reyni. Ég veit nú aö hónum er lltt um þetta hól gefiö, og eflaust telur hann sig ekki eiga þaö skiliö, en þaö veröur að hafa þaö. Eins og a'öur sagöi hafa báöir synir þeirra hjóna lokiö kandi- datsnámi á Hvanneyri. Grun hef ég um aö Reyni hafi langaö til aö halda áfram námi á Hvanneyri, þó ekki yröi af, og mun hann hafa fagnaö þeirri ákvöröun sona sinna aö ganga þá braut á náms- ferli slnum. Vegfarandi, þú sem leggur leiö þlna yfir Skersfjall, og kemur á brún Bjárngötudals, þá sérö þú græn tún innan mikils skuröa- kerfis. Þar ráöa rikjum þau hjón, sem ég hef nú lítillega fjallaö um, samhuga fjölskylda i dugnaöi og reglusemi. Vinur minn, Reynir, ég óska þér hjartanlega til hamingju meö fimmtlu ára afmæliö, meö óskum um allan velfarnaö hjá þér og fjölskyldu þinni. Gamall skólabróöir. framfarasókn þjóöarinnar var hafin, kom kreppan mikla eftir 1930 og setti strik I reikninginn. Þaö var þvl mikið afrek á slíkum tlmum aö koma 9 börnum vel til manns—-sem hvertum sig skipar meö sóma stööu slna I hinum fjöl- breyttustu störfum þjóöfélagsins. Eftir stranga vinnu I 65 ár er Guöbjarni enn beinn I baki, léttur I hreyfingum, glaöur I lund og gamansamur. Og þótt Guöbjarni hafi ekki alltaf setiö á friöarstóli, andar frá honum áttræöum góö- vild og þakklæti til samferöa- mannanna. Hann sér llfiö I hinni fegurstu mynd frá skini aftanroö- ans, sem bregöur hugljúfum ævintýrablæ á langa og viöburöa rika ævi. Þannig fer þeim, sem afrekar miklu dagsverki, þarf aö takast á viö mörg vandamál og á mörgum sigrum aö fagna. 1 þvl er hin mikla lifshamingja fólgin. Viöhorf hans birtast m.a. I þess- ari vlsu, sem hann kastaöi fram nokkru fyrir afmæli sitt, en Guö- bjarni er ágætur hagyröingur, þótt hann fllki því lltt: ,,Sé ég enn aö sólin skln á sjó og upp til hlíöa, áttatlu árin mín, eru senn aö líöa.” V. Guöbjarni er greindur vel og stálminnugur. Hann heföi getaö numiö hvaöa fræöi sem hann tók sér fyrir hendur. Hann bjó yfir fjölbreyttum hæfileikum, sem auðvelt heföi veriö aö þroska og mennta til margbreytilegra starfa. Þaö var ekki gert. Hann ólst upp á þeim tima þegar menntunin var sérréttindi þeirra efnuöu. Þvl var hlutskipti hans aö vera verkamaöur aö lifsstarfi. Einnig þar er hægt aö lifa ham- ingjusömu llfi og láta margt gott af störfum sinum leiöa. Hann var stofnandi Verkalýösfélags Akra- ness I okt. 1924 og átti sæti I stjórn félagsins og oft I samninganefnd- um. Þá átti hann um tima sæti I stjórn Kaupfélags Suöur Borg- firðinga. Agætur bókamaöur er Guö- bjarni og fylgist vel meö mönnum og málefnum. Hann kann góö skil á fornum atvinnuháttum og sam- timasögu sinni. Sumariö 1967 — nokkru eftir aö hann varö 70 ára — fór hann mikla ferö til Detroit I Bandarlkjunum og þaöan á heimssýninguna I Montreal I Kanada. Ferö þessi var Guö- bjarna til mikillar ánægju. Dr. Sigmundur — sonur hans — var þá prófessor viö háskóla I Detroit og réöi þaö aö sjálfsögöu mestu um ferö hans. Börn og tengda- börn Guöbjarna afhentu honum farseöilinn I afmælisgjöf, þegar hann varö sjötugur. I blaöinu Magna á Akranesi I desember 1967 birtist viðtal viö hann um ferö þessa, sem heitir: Frá Ivars- húsum til Montreal. Þaö lýsir vel ágætum frásagnarhæfileikum og glöggri eftirtekt. VI. Tveir eru þeir atburöir frá æskuárunum, sem standa Guö- bjarna ljóslifandi fyrir hugar- sjónum. Annar er vlgöur þjónust- unni við hiö gróandi lif, hinn er i ætt viö eyöingaröflin og ber ein- kenni hinnar skammsýnu rán- yrkju. Hann er 13 ára viö messu á Hvanneyri sumariö 1910. Eftir messu sýndi Halldór skólastjóri kirkjugestum slátt meö vél, sem hestar gengu fyrir og sló á viö 10 menn. Guöbjarna þótti glæsilegt aö sjá vélina fletta grasinu af sléttu túninu á Hvanneyri. Þetta var mikill vorboöi I þjóöfélaginu. Gallinn var bara sá, slétt tún voru þá tæpast til. Þaö átti eftir aö breytast. Andstaöan viö þetta var rán- yrkja brezkra togara um svipaö leyti hér úti I flóanum, meö for- menn af Akranesi um borö sem leiöbeindu þeim brezku um beztu fiskimiöin, gegn þvl aö bátar héö- an mættu fara út aö togurunum og hiröa hjá þeim allan smáfisk- inn — rusliö — sem þeir ensku kæröu sig ekki um. Þetta fannst Guöbjarna ömurlegur undir- lægjuháttur. VII. A 80 ára afmælinu geröu börn Guðbjarna og tengdabörn góöan fagnaö I Oddfellowhúsinu á Akra- nesi. Þar komu flestir afkomend- ur hans og margir vinir og sam- feröamenn. Hann var hinn glaöi ljúflingur sem öröugt var aö trúa aö ætti 80 ár aö baki. Svo mörg einkenni æskunnar ber hann enn. Hann hefur notiö hinna góöu handleiöslu guöanna og á því von- andi bjart og fagurt ævikvöld framundan. Aö lokum þakka ég Guöbjarna ágæt kynni og drengileg sam- skipti I nær aldarfjóröung. Ég árna honum allra heilla á merk- um tfmamótum ævinnar. Undir þetta veit ég aö margir samferöa- menn hans taka. Dan. Ágústlnusson RÍKISSPÍTALARNIR Tilkynning um nýtt símanúmer Frá og með 1. mai n.k. hafa eftir- taldar stofnanir rikisspitalanna simanúmerið 29000 LANDSPÍTALINN, þar með talin barnageðdeild, Dalbraut 12 og hjúkrunardeild, Hátúni lOb. Rannsóknastofa Háskólans. Blóðbankinn. Skrifstofa rikisspitalanna. Reykjavik, 26. april, 1977. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA Eiríksgötu 5 — Sími 29000

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.