Tíminn - 09.07.1977, Blaðsíða 19

Tíminn - 09.07.1977, Blaðsíða 19
Laugardagur 9. júU 1977 SiiIiUiU 19 flokksstarfið Leiðarþing í Austurlands - kjördæmi Hamraborg, laugardag 9. júlí kl. 2.00. Staðarborg sama dag kl. 9.00. Álftafjörður, sunnudag kl. 2.00. Djúpivogur, barnaskólinn sama dag kl. 9.00. Halldór Ásgrfmsson Vilhjálinur Hjálmarsson Djúpmenn Þingmálafundur verður haldinn i Dalbæ á Snæfjallaströnd mánudaginn 11. júli klukkan 21.00 Steingrimur Hermannsson, alþingismaður, mætir á fundinn. Allir velkomnir. Útilega, dansleikur, skemmtiferð Kjördæmasamband framsóknarmanna Vestfjörðum efnir til úti- vistar helgina 12-14 ágúst næstkomandi. Útilega: Tjaldað verður i Vatnsfirði, utanvert við Vatnsfjarðarvatn, á föstudagskvöld og laugardagsmorgun. Á laugardag verða leikir hjá tjaldsvæðinu. Dansleikur: Dansleikur verður haldinn I Birkimel að kvöldi laugardags 13. ágúst. Skemmtiferð: Kjördæmissamband Framsóknarmanna á Vestfjörðum efnir til skemmtiferðar með m/b Baldri um Breiöafjörð þann fjórtánda ágúst næstkomandi. Farið verður frá Brjánslæk kl. 11 f.h. og komið aftur um klukkan 18.00. Ólafur Jóhannesson ráð- herra flytur ávarp i Flatey, en Eysteinn P. Gislason Skáleyjum verður fararstjóri. Rútubillfer frá Isafirði á sunjgudagsmorgun og tekur farþega á leiðinni. Upplýsingar gefa Kristinn Snæland Fleteyri, simi 7760. Eirik- ur Sigurðsson ísafirði, simi 3070, Sigurður Viggósson Patreks- firði i sima 1389 og Jón Kristinsson Hólmavik, sima 3112. Allir velkomnir. Skólastjóra og handa- vinnukennara drengja vantar að gagnfræðaskólanum að Hvols- velli. Umsóknir sendist fyrir 14. júli til for- manns skólanefndar, ólafs Sigfússonar. Leiðrétting Kás-Reykjavik Þau leiðu mis- tök urðu i blaöinu i gær, i sam- bandi við frétt um flutninga um- dæmisstjóra Pósts og slma á Austurlandi, aö rangur texti kom undir fyrirsögn greinarinn- ar Þar er fyrirsögnin „Ekki sársaukalaust, en rökrétt”, sögð höfð eftir Jóni Skúlasyni Póst- og simamálastjóra, þetta errangt.Eins og sjá má ef frétt- in er lesin til enda, þá eru um- mælin höfð eftir Gissuri Erlingssyni umdæmisstjóra pósts og sima á Austurlandi. Hlutaðeigandi aðilar eru beönir velvirðingar. o Grundartangi ibúðarhúsi að Draghálsi. Jörðin húsi, en ekki er vitað um búskaparáform hans. Siðsti ábú- andi að Draghálsi er þar ennþá, en hann er Sveinbjörn Beinteins- son rimnaskáld með meiru. Verið er aö byggja nýtt félags- heimili I Hvalfirði. Fram- kvæmdir hófust i mai 1976. Byggingarfélagið Borg tók að sér aö gera það fokhelt og er nú unniö að múrhúðun að innan og ein- angrun. Gamla félagsheimilið brann aðfaranótt 29. október 1974, en siðast var þar haldin veizla i tilefni af Hallgrimshátið á 300 ára afmæli passiusálmaskáldsins og var þar forseti Islands viöstaddur ásamt fleirum. Nýja félagsheim- ilið er austast i Saurbæjarhliö, skammt frá svokölluöum Prjóna- strák, sem tengist Guðriði konu sr. Hallgrims Péturssonar. Stendur húsið neðst i kjarrinu of- an þjóðvegar á vinstri hönd þegar farið er norður Dragháls. Búið i gömlum strætis- Hvalfjarðarlinu hafa fengiö að- stöðu við félagsheimiliö og búa þar I gömlum strætisvögnum og skúrum. Vörðufell, fyrirtæki Sig- urðar Jónssonar frá Hrepphólum, annastgerð undirstaðanna og var öllu efni ekið á hlaðið við félags- heimilið og er flokkað þar. Lands- virkjunarmenn sjá hins vegar um að reisa möstrin og búa þeir i gamla húsinu að Ferstiklu. Eigendaskipti hafa orðið á nýju greiöasölunni að Ferstiklu. Hall- dór Júliusson hafði rekið hana um árabil, en nú hefur óskar Baldursson tekiö við af honum. Minningarkirkja sr. Hallgrims Péturssonar veröur 20 ára 28. júli og verður þess afmælis væntan- lega minnzt siðla I ágúst. Aö sögn sr. Jóns Einarssonar I Saurbæ hafa kirkjan og slóðir sr. Hall- grims mikiö aðdráttarafl og margtmanna sækirstaðinn heim. A fimmtudag kom i Saurbæ 60 manna hópur aldraðra Köpa- vogsbúa á vegum félagsmála- stofnunar Kópavogs. A laugardag áttisr. Jón von á hópi sjónskertra og blindra á vegum Blindravina- félagsins. o Ragnar Reynt hefur verið að gera tor- tryggilegt að við hjónin vorum skráð með starfsheitum á skip- ið. Ekki þarf að skýra þá staö- reynd fyrir kunnugum þvi þaö er alkunna að farþegum meö fiskiskipum er ekki heimiluö landgangaf þýzkum höfnum.Er þvi viðtekin venja að þeir sem ferðast þannig tii þýzkra hafna eru skráðir á skipið. Þvi fylgdi i þessu tilfelli aðútgerðin greiddi atvinnurekendaiðgjöld 307 kr. á dag fyrir hvort okkar en ferða- slysatryggingu keyptum viö sjálf. Ég hlýt að harma að för þessi hefir verið gerð tortryggileg og sögusögnum komið á kreik meðan ég var erlendis og hafði engin tök á að bera þær til baka og koma réttum upplýsingum á framfæri.” © íþróttir Youri efstan á blaði, þeg- ar hún ákveður að ráöa landsliðsþjálfara næsta keppnistfmabil. Youri myndi þá fá það verkefni að byggja upp öflugt landsliö, eingöngu skipað áhugamönnum, fyrir keppnina i undankeppni Olympiuleikana I Moskvu, en I þeirri keppni má ekki nota at- vinnumennina okkar. //Dómarar og bæn- irnar" Að lokum væri rétt að birta setningu, sem Jör- undur Þorsteinsson, knattspyrnudómari, lét hafa eftir sér um dómara okkar i knattspyrnu, en hann sagði þetta um þá: — „Þeir æfa sig reglulega og lesa lögin, ég má segja daglega”.Þarna hafiö þið það — dómararnir okkar eru samvizkusamir, þeir lesa liklega lögin i stað bænanna sinna á kvöld- in.ð „Kátur” Damask gluggatjöld (stóris) og viðarkappi fyrir stóran glugga, til sölu. Mjög hagstætt verð. Einnig páfa- gauksungar. Sími 4-01- 37. Múgavél Til sölu sem ný Claas AR4 hjólamúgavél. Hagstætt verð. Upp- lýsingar í síma 8143 Stykkishólmi. var seld I fyrra á opinberu upp- boði. Hafnfiröingur, að nafni Grétar Sveinsson , keypti jörðina fyrir um 15 milljónir og hyggst hann koma þar upp nýju ibúðar- vögnum Þeir sem vinna að lagningu RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN HJÚKRUNARFRÆÐINGAR og SJÚKRALIÐAR óskast i afleys- ingar eða i fast starf. Vinna hluta úr fullu starfi svo og einstaka vaktir koma til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjórinn. Aðstoðarmaður óskast til starfa hjá iðjuþjálfara á endurhæfingardeild spitalans frá 1. ágúst n.k. eða eftir samkomulagi. Upplýsingar vietir læknafulltrúinn á endurhæfingar- deild. AÐSTC®ARMAÐUR óskast til af- leysinga hjá sjúkraþjálfara á Há- túnsdeild nú þegar. Upplýsingar veitir sjúkraþjálfari Hátúnsdeildar. KLEPPSSPÍTALINN KENNSLUSTJÓRI óskast nú þegar til starfa á spitalanum. HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRAR óskast á deildir I, II, IV og X nú þegar eða eftir samkomulagi. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á ýmsar deildir spitalans, vinna hluta úr fullu starfi svo og einstakar vaktir koma til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjórinn, simi 38160. VÍFILSSTAÐASPÍTALINN MEINATÆKNIR óskast til afleys- inga nú þegar og út ágúst. Upplýs- ingar veittar á rannsóknarstofu spitalans. Reykjavik, 8. júi 1977. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA Eiríksgötu 5 — Sími 29000 Termel oliufylltir raf magnaofnar Þessir ofnar eru landsþekktir fyrir hinn mjúka og þægilega hita og sérlega hagkvæma raf magnanýtingu. Barnið finnur — reynslan staðfestir gæði þessara ofna. Kjölur sf Keflavík Símar (92) 2121 og 2041. Byggingasamvinnufélagið Byggung Kópavogi: Tilboð óskast i smiði innréttinga i hús fé- lagsins að Engihjalla 3 Kópavogi. 1. Eldhúsinnréttingar. 2. Fataskápar 3. Sólbekkir 4. Innihurðir i ibúðir og sameignahurðir. Gögn verða afhent á skrifstofu félagsins að Engihjalla 3 simi 4-49-80. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.