Fréttablaðið - 09.07.2006, Side 25

Fréttablaðið - 09.07.2006, Side 25
ATVINNA SUNNUDAGUR 9. júlí 2006 5 Lágafellsskóli Mosfellsbæ Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi með öflugu starfsfólki í glæsilegum, vel búnum skóla þar sem ríkir góður starfsandi. Kennara vantar til afleysinga frá 15. ágúst – 1. nóv. 2006. Bókleg kennsla á miðstigi 16 stundir og íþróttir 14 stundir. Launakjör eru samkv. kjarasamningi launanefndar sveitarfé- laga og Kennarasambands Íslands. Starfsmaður í Skólaseli Um er að ræða tvær stöður. Vinnutími frá 14:00- 16:00/17:00. Í Skólaseli er boðið upp á vistun fyrir nemendur í 1. bekk eftir að hefðbundnum skóladegi lýkur. Starfið fellst í umönnun og aðstoð við nemendur leik og starfi. Leitað er eftir starfsmanni sem hefur áhuga á að starfa með börnum og hefur hæfni í mannlegum samskiptum. Launakjör eru samkv. kjarasamningi Starfsmannafélags Mosfellsbæjar og Launanefndar Sveitarfélaga. Umsóknarfrestur um störfin er til 19. júlí Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf 20. ágúst n.k. Umsækjendur sendi umsóknir í tölvupósti á netföngin johannam@lagafellsskoli.is eða sigridur@lagafellsskoli.is eða á heimilisfangið Lágafellsskóli Lækjarhlíð. Allar upplýsingar um störfin gefa Jóhanna Magnúsdóttir, skólastjóri s: 896-8230 Sigríður Johnsen, skólastjóri s: 896-8210 Laus störf hjá Borgarbyggð Laus eru til umsóknar eftirtalin störf hjá Borgarbyggð sem er nýtt sveitarfélag sem varð til við sameiningu Borgarbyggðar, Borgarfjarðarsveitar, Hvítársíðuhrepps og Kolbeinsstaðahrepps. Markaðs- og menningarfulltrúi Um er að ræða tvískipt starf þar sem annars vegar er yfirumsjón með upplýsinga- og kynningarmálum sveitarfélagsins og heimasíðu. Umsjón með útgáfu á ársskýrslu og öðru kynningarefni. Hins vegar er um að ræða yfirumsjón með menningarmálum sveitarfélagsins og að vinna náið með forstöðumönnum menningarstofn- ana að uppbyggingu þeirra og rekstri. Umsækjendur þurfa að hafa menntun og reynslu á sviði markaðs- og menningarmála. Umsjónarmaður eigna- og framkvæmda Um er að ræða starf á framkvæmdasviði og skal umsjónarmaður eigna- og framkvæmda hafa umsjón með öllum eignum eignasjóðs og verklegum framkvæmdum, viðhaldi og nýframkvæmdum. Hann sér um samskipti við verktaka og hefur eftirlit með framkvæmdum á vegum sveitarfélagsins. Umsækjendur skulu hafa byggingar- og/eða tæknifræðings menntun. Umhverfisfulltrúi Umhverfisfulltrúi hefur umsjón með framkvæmd og eftirfylgni Staðardagskrá 21 fyrir sveitarfélagið. Hann hefur umsjón með umhverfis- og náttúruverndarmálum fyrir hönd sveitarfélagsins og verkefnum sem tengjast náttúruvernd, gróðurvernd og friðlýsingu svæða og náttúruminja ásamt því að hafa umsjón með örnefnamerkingum og verkefnum varðandi safn- og styrkvegi í sveitarfélaginu. Umsækjendur skulu hafa menntun á sviði umhverfismála eða náttúruverndar. Starf umhverfisfulltrúa er 50% starf en möguleikar á hærra starfshlutfalli í samstarfi við aðra aðila. Umsóknarfrestur er til 21. júlí og skal umsóknum skilað á skrifstofu Borgarbyggðar að Borgarbraut 14, 310 Borgarnes. Nánari upplýsingar veitir undirritaður á skrifstofu Borgarbyggðar í síma 433-7100 eða á netfang: eirikur@borgarbyggd.is Skrifstofustjóri Borgarbyggðar Í bo›i eru áhugaver› og krefjandi störf hjá rótgrónu fyrirtæki flar sem li›sandi er gó›ur og vinnua›sta›a framúrskarandi. - vi› rá›um Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is Tölvumi›lun augl‡sir! Sérfræ›ingur í röntgenlausnum (nr. 5695) Starfi› felst í rá›gjöf og fljónustu vi› notendur og rekstrara›ila myndgreiningarhugbúna›ar en Tölvumi›lun er umbo›sa›ili röntgenlausna frá Eastman Kodak. Um talsver› samskipti er a› ræ›a vi› erlenda samstarfsa›ila og mun fljálfun auk endurmenntunar m.a. fara fram erlendis. Hæfniskröfur eru a› umsækjendur hafi gó›a enskukunnáttu, brennandi áhuga á fljónustu, mikla almenna tölvukunnáttu og flekkingu á rekstri tölvukerfa og Oracle gagnagrunna. Kostur ef umsækjendur hafa reynslu af rekstri myndgreiningarhug- búna›ar auk forritunarkunnáttu. Forritari (nr. 5697) Starfi› felst í forritun og flróunar- vinnu hugbúna›ar en verkefnum má skipta í flróun eigin hugbúna›- arkerfa Tölvumi›lunar og sérverkefni fyrir vi›skiptavini félagsins. Hæfniskröfur eru a› umsækjendur hafi háskólamenntun auk mark- tækrar reynslu á svi›i hugbúna›ar- ger›ar. Helstu tól sem notu› eru vi› hugbúna›arflróun hjá Tölvumi›lun eru: Microsoft .NET, C/C++, C#, ofl. Æskilegt er a› umsækjendur hafi flekkingu á Oracle gagnagrunnum. Sérfræ›ingur í rekstrarfljónustu (nr. 5696) Um er ræ›a almenna tölvufljónustu og netumsjón fyrir lítil og me›alstór fyrirtæki, uppsetningar og vi›hald á hugbúna›i Tölvumi›lunar auk Oracle gagnagrunna hjá vi›- skiptavinum. Hæfniskröfur eru a› umsækjendur hafi brennandi áhuga á fljónustu, og hafi reynslu af rekstri tölvukerfa, mikla flekkingu á Microsoft st‡ri- kerfum og Office lausnum auk gó›rar flekkingar á vélbúna›i, afritunarstö›vum og fl.h. Kostur ef umsækjendur hafa Linux flekkingu, reynslu af Microsoft Exchange, Microsoft sérfræ›ipróf e›a reynslu af SQL gagnagrunnum. Áhersla er lög› á fagleg vinnubrög›, áhugasemi og hæfni til a› vinna sjálfstætt sem og í hópi. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 17. júlí nk. Gengi› ver›ur frá rá›ningum skv. nánara samkomulagi. Uppl‡singar veita Gu›n‡ Sævinsdóttir og Ásthildur Gu›laugsdóttir. Netföng: gudny@hagvangur.is og asthildur@hagvangur.is Tölvumi›lun fagna›i 20 ára starfsafmæli á sí›asta ári og er eitt elsta hugbúna›ar- fyrirtæki landsins. Hjá Tölvumi›lun starfar fjöldi sérfræ›inga me› mikla reynslu af hugbúna›arverk- efnum og fljónustu hugbúna›ar. Áhersla er lög› á sérhæfingu í hugbúna›ar- ger› og fljónustu en fyrirtæki› er lei›andi á sínu svi›i. Launakerfi› H-Laun og fjárhagsuppl‡singa- kerfi› SFS eru flekktustu vörur fyrirtækisins á almennum marka›i. H-Laun er útbreidd- asta launakerfi landsins og stór hluti sveitarfélaga notar SFS auk stofnana og fyrirtækja. www.tm.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.