Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.07.2006, Qupperneq 29

Fréttablaðið - 09.07.2006, Qupperneq 29
ATVINNA SUNNUDAGUR 9. júlí 2006 9 Krónos ehf. var stofnað 2001 og hefur vaxið jafnt og þétt síðan. Nú eru 10 starfsmenn hjá fyrirtækinu sem sinna verkefnum fyrir tæplega 200 viðskiptavini. Félagið flytur í glæsilegt húsnæði við Laugaveg 170 í júlí og verður þar í nánu samstarfi við lögmenn og innheimtufélag. Umsjón með ráðningum hefur Guðmunda Ólafsdóttir (gudmunda@kronos.is) hjá Krónos ehf. Umsóknarfrestur er til 20. júlí nk. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starf með því að senda umsókn á netfangið gudmunda@kronos.is eða í pósti á Laugaveg 26, 101 Reykjavík. Spennandi störf hjá vaxandi fyrirtæki ������������������������������������������������������ ��������������������������������������������������������� Við hjá Krónos leitum að metnaðarfullum og kraftmiklum einstaklingum í nokkur störf hjá félaginu. Við gerum ekki kröfu um sérstaka menntun í eftirtalin störf, heldur skipta reynsla af bókhaldi og skipulögð vinnubrögð meginmáli. Jafnframt er kostur að hafa lokið námsgráðunni „Viðurkenndur bókari“. Verkefnastjórar Starfið: Verkefnastjórar hafa umsjón með hópi bókara og verkefnum þeirra. Verkefnastjórar hafa, í samráði við framkvæmdastjóra, umsjón með gerð verkáætlana, milliuppgjöra, ársuppgjöra og skattframtala auk bókunar fjárhags, viðskiptamanna og lánadrottna. Bókarar Starfið: Bókarar starfa sem þjónustufulltrúar fyrir hóp viðskiptavina Krónos ehf. Í starfinu felst bókun fjárhags, viðskiptamanna og lánadrottna. Launafulltrúi Starfið: Þetta er nýtt starf þar sem viðkomandi hefur umsjón með uppbyggingu á launasviði Krónos ehf. Hlutverk launasviðs er að hafa umsjón með launaút- reikningum fyrir viðskiptavini Krónos ehf. ásamt almennri ráðgjöf Innheimta / gjaldkeri Starfið: Þetta er nýtt starf þar sem viðkomandi hefur umsjón með uppbyggingu á innheimtu- og greiðslusviði. Hlutverk innheimtu- og greiðslusviðs er milliinnheimta og greiðsla á hverskonar kröfum. Umsækjendur þurfa að hafa reynslu af innheimtustörfum, starfi á lögmannsstofu / innheimtukerfi lögmanna IL+. Móttökuritarar / símsvörun Starfið: Móttaka viðskiptavina, símsvörun fyrir Krónos ehf. og samstarfsfyrirtæki, umsjón með fundarherbergjum og ýmis tilfallandi skrifstofustörf. Krónos ehf. - Laugavegi 26 - 101 Reykjavík Sími 587 3200 - kronos@kronos.is - www.kronos.is Au Pair óskast til Bretlands. 5. manna fjölskylda, sem býr í bæ í um klukkustundar aksturs- fjarlægð frá London, óskar eftir því að ráða au-pair stúlku til eins árs. Um er að ræða barnapössun og létt heimilsstörf. Á heimilinu eru þrjú börn þ.a. tvö á skólaaldri. Séraðstaða er í boði, aðgengi að bíl og möguleiki á að sækja ýmis námskeið. Skilyrði er að umsækjendur geti hafi ð störf fyrir sumarlok, hafi bílpróf og sé sjálfstæð, ábyrg og barngóð. Umsóknir sendist á box@frettabladid.is: merktar AUPAIR ÍSLAND/UK-SUMAR06. MEIRAPRÓFSBÍLSTJÓRAR ÓSKAST Viltu koma í skemmtilega og lifandi vinnu hjá stærsta bílaflutningafyrirtæki landsins? Okkur vantar menn núna! Hafðu samband við Bjarna í síma: 6968258 VAKA EHF • Eldshöfða 6 • S: 5676700 AÐSTOÐARLEIKSKÓLASTJÓRI ÆGISBORG Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Leikskólinn Ægisborg, Ægisíðu 104, er fjögurra deilda skóli þar sem dvelja 66 börn samtímis. Markmið leikskólans er að nota nánasta umhverfi barnanna til að virkja sköpunarafl og alhliða tjáningu þeirra. Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun áskilin Hæfni og reynsla í stjórnun æskileg Sjálfstæð vinnubrögð Færni í mannlegum samskiptum Skipulagshæfileikar, frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi Umsóknarfrestur er framlengdur til 31. júlí n.k. Umsóknum fylgi yf- irlit yfir nám og störf. Umsóknir skulu berast til Menntasviðs Reykja- víkurborgar, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík. Upplýsingar veitir Kristjana Thorarensen leikskólastjóri í síma 551- 4810. Einnig veita mannauðsráðgjafar á Starfsmannaþjónustu Mennta- sviðs upplýsingar í síma 411-7000. Nánari upplýsingar um laus störf á Menntasviði er að finna á www.menntasvid.is 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.