Fréttablaðið - 28.07.2006, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 28.07.2006, Blaðsíða 92
 28. júlí 2006 FÖSTUDAGUR44 ÚR BÍÓHEIMUM Hver mælti og í hvaða kvikmynd? 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri H.C. Andersen (20:26) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 My Sweet Fat Valent- ina 13.50 My Sweet Fat Valentina 14.35 Extreme Makeover: Home Edition 16.00 The Fugitives 16.25 Skrímslaspilið 16.45 Scooby Doo 17.05 Véla Villi 17.15 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 Simpsons SJÓNVARPIÐ 23.05 RESPIRO � Gaman 20.55 BEAUTY AND THE GEEK � Veruleiki 21.00 PÍPÓLA � Gaman 20.30 ONE TREE HILL � Drama 09.00 FRÉTTAVAKTIN � Fréttir 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah 10.20 Alf 10.45 Það var lagið (e) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 Mr. Bean (Herra Bean) 20.05 The Simpsons (5:22) (Simpsons-fjöl- skyldan) 20.30 Two and a Half Men (17:24) (Tveir og hálfur maður) Charlie Sheen og John Cryer leika Harper-bræðurna ger- ólíku, Charlie og Alan, í þessum vin- sælu gamanþáttum. 20.55 Beauty and the Geek (9:9) (Fríða og nördinn) Hvað gerist þegar ljóskurnar og nördarnir sameina krafta sína? 21.40 Out of Control (Stjórnlaus) Spennandi film noir-mynd um ástríðu og svikráð. Aðalhlutverk: Sean Young, Tom Conti. Leikstjóri: Richard Trevor. 1998. Str. b. börnum. 23.15 The Ladykillers (Bönnuð börnum) 0.55 Dead Heat (Stranglega bönnuð börnum) 2.25 Tempo 3.45 Texas Rangers (Stranglega bönnuð börnum) 5.15 Fréttir og Ísland í dag 6.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.05 Eyjan hennar Graziu 0.40 Útvarps- fréttir í dagskrárlok 18.30 Ungar ofurhetjur (15:26) (Teen Titans II) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.05 Stúlkurnar frá Tsjernobyl (The Girls from Chernobyl) Bresk sjónvarpsmynd frá 2005. Í myndinni er fylgst með tveimur stúlkum frá Hvíta-Rússlandi og þeim áhrifum sem þær urðu fyrir í kjölfar skelfinganna í Tsjernobyl. 21.20 Óvættur úr undirdjúpunum (Deep Ris- ing) Hópur skartgripaþjófa fer um borð í skemmtiferðaskip í Suðurhöf- um og kemst að því að skrímsli hefur drepið áhöfnina og farþegana. Kvik- myndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 23.00 Invasion (17:22) (e) 23.45 Papillion (e) (Stranglega bönnuð börnum) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Bernie Mac (16:22) (e) (Who’s That Lady?) 20.00 Jake in Progress (10:13) (Boys’ Night Out) Bandarískur grínþáttur um ung- an og metnaðarfullan kynningarfull- trúa í New York. 20.30 Sirkus RVK (e) Sirkus Rvk er í umsjá Ásgeirs Kolbeinssonar, þar sem hann tekur púlsinn á öllu því heitasta sem er að gerast. 21.00 Pípóla (3:8) (e) 21.30 Twins (9:18) (e) (I Love You, You’re Fired) Jordan býður Mitchee loksins á stefnumót. 22.00 Stacked (7:13) (e) 22.30 Sushi TV (7:10) (e) 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 23.10 Law & Order: Criminal Intent 0.00 C.S.I: Miami (e) 0.50 Love Monkey (e) 1.40 C.S.I: New York (e) 2.30 Beverly Hills 90210 (e) 3.15 Melrose Place (e) 4.00 Jay Leno (e) 4.45 Óstöðvandi tónlist 19.00 Beverly Hills 90210 19.45 Melrose Place 20.30 One Tree Hill Yfir æfingakvöldverðin- um fyrir brúðkaup Haleys fer Brooke að pirra Haley út af brúðarkjólnum hennar. Luca og Karen fara til baka til Tree Hill og Peyton uppgötvar hið óvænta. 21.30 The Bachelor VII – tvöfaldur Jennifer sat eftir með sárt ennið. Nú fær hún ann- að tækifæri til að finna þann eina rétta. Hún er kynnt fyrir 25 fríðum fol- um en sparkar þeim síðan einum af öðrum þar til hún hefur fundið draumaprinsinn. 16.00 Völli Snær – lokaþáttur (e) 16.30 Point Pleasant (e) 17.15 Dr. Phil 18.00 6 til sjö (e) 6.00 Princess Mononoke 8.10 Little Black Book 10.00 Benny and Joon 12.00 Daddy and Them 14.00 Princess Mononoke 16.10 Little Black Book 18.00 Benny and Joon 20.00 Daddy and Them (Pabbi og þau) Ljúfsár og léttgeggjuð gamanmynd eftir Billy Bob Thornton þar sem hann og Laura Dern leika ástfangin hjón sem þó eiga í storma- sömu sambandi. Aðalhlutverk: Laura Dern, Billy Bob Thornton, Diana Ladd. 22.00 Triumph of the Spirit (Sigur andans) Sönn og átakanlega dramatísk saga um grískan afreks- mann í ólympískum hnefaleikum sem lenti í fangabúðum nasista í Auschwitz í seinni heimstyrjöldinni. Aðalhlutverk: Edward James Olmos, Willem Dafoe, Robert Loggia. Leik- stjóri: Robert M. Young. 1989. Str. b. börnum. 0.00 Thirteen (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Ghost Ship (Stranglega bönnuð börn- um) 4.00 Triumph of the Spirit (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 THS Olivia Newton- John 14.00 101 Most Awesome Moments in Entertainment 15.00 101 Most Awesome Moments in Entertainment 16.00 101 Most Awesome Moments in Entertainment 17.00 101 Most Awesome Moments in Entertainment 18.00 E! News 18.30 The Daily 10 19.00 THS Colin Farrell 20.00 101 Most Awesome Moments in Entertainment 21.00 Girls of the Play- boy Mansion 21.30 Girls of the Playboy Mansion 22.00 Wild On Tara 22.30 Wild On Tara 23.00 Sexiest Red Carpet Divas 0.00 THS Colin Farrell 1.00 101 Most Awesome Moments in Entertainment 2.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 STÖÐ 2 BÍÓ Dagskrá allan sólarhringinn. � � � � 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþrótta- fréttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Há- degið – fréttaviðtal 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin 17.00 5fréttir 18.00 Íþróttir og veður 7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin 11.40 Brot úr dag- skrá 18.30 Kvöldfréttir 19.00 Ísland í dag 19.40 Peningarnir okkar 20.00 Fréttayfirlit 20.20 Brot úr fréttavakt 20.30 Örlagadagurinn (7:12) Læknaði sig sjálf. Valgerður Ólafsdóttir þróunar- fræðingur fann leið til að lækna sig sjálf og er nú á miðjum aldri frískari og í betra formi en nokkru sinni fyrr. 21.00 Fréttir 21.10 48 Hours (48 stundir) Bandarískur fréttaskýringaþáttur. 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Peningarnir okkar Þáttur um fjármál heimilanna. � 23.10 Kvöldfréttir 0.10 Fréttavaktin 3.10 Fréttavaktin 6.10 Peningarnir okkar 68-69 (52-53) TV 27.7.2006 16:43 Page 2 Svar: Verbal Kint úr kvikmyndinni The Usual Suspects. „The greatest trick the devil ever pulled was con- vincing the world he didn‘t exist, and just like that, he was gone.“ Í LAUGARDALSHÖLL 12. ÁGÚST 2006 Miðasala stendur yfir í verslunum Skífunnar, BT á Akureyri, Selfossi, Egilsstöðum og á midi.is Ég uppgötvaði nýjan heim í tækinu í vikunni. Á rásum átta-hundruð-og-eitthvað á Sky-gervihnattasjónvarp- inu má sjá fjölda sjónvarpsstöðva sem tileinkaðar eru múslimum. Allt í einu var ég komin inn í Bangladeshi market, litla matvörubúð í úthverfi London þar sem Breti með indverskan hreim auglýsti krydd og niður- suðudósir af kappi. Sjónvarpsstöðin er ekki rekin fyrir mikið fé en hún er þeim mun meiri „alvöru“. Þarna fær ósköp venjulegt fólk í Bretlandi ósköp venjuleg ráð um matargerð og barnauppeldi. Á næstu rás blasti við skjámynd sem auglýsti dagskrána: trúarræð- ur og fræðsla um islam. Þetta er sennilega Omega arabaheimsins. Gamlir karlar með túrban voru spekingslegir á heimatil- búnum myndböndum. Ég starði agndofa á arabíska letrið og fannst það hálfóþægilegt að skilja ekki meira. Þriðja rásin skar sig þó svolítið úr enda umgjörðin meira í ætt við BBC en Omega. Þar voru mættir arabar og menn af evrópskum uppruna í einhvers konar Kastljós-þátt og ræddu málin með fullkomnum breskum hreim. Þetta er greinilega stöðin fyrir jakkafatamúslima með hófsamar skoðanir. Á borða sem flaut yfir skjáinn mátti sjá athugasemdir sjónvarpsáhorfenda sem voru með hugann við deiluna í Líbanon. „Fréttamenn: geriði það, segið umheiminum sannleikann um það sem er að gerast í Líbanon. Ísraelar segja ekki satt frá,“ hafði einn áhorfandi sent sjónvarpsstöðinni. Síðast en ekki síst fann ég sjónvarpsstöðina Al Jazeera sem er alræmd fyrir að sýna myndbönd með Osama bin Laden. Sjónvarpsstöðin er með höfuðstöðvar í Katar og allt er á arabísku en sömu lögmál virðast gilda um þessa vinsælustu sjónvarpsstöð arabaheimsins og CNN og BBC. Fallegar konur og síður fallegir karlar sjá um fréttaflutning- inn sem er færður áhorfendum með nýtískulegri grafík. Sú hugmynd að Al Jazeera væri miðill hryðjuverkamanna fauk út í veður og vind. Rásir átta-hundruð-og-eitthvað á Sky sýna múslima í hnotskurn; þeir eru fjölbreyttir eins og fólk er flest. Því miður þurfti forláta gervihnattasjón- varp til að rifja það upp fyrir mér. VIÐ TÆKIÐ RÓSA SIGNÝ GÍSLADÓTTIR SVALAÐI FORVITNINNI Múslimar í hnotskurn ÁTÖKIN Í LÍBANON Sjónvarpið kemur alstaðar við sögu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.