Tíminn - 06.04.1978, Blaðsíða 8

Tíminn - 06.04.1978, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 6. april 1978. Fóstrufélag íslands kynnir störf sín: Félagið, stofnun þess og störf Stofnfundur stéttarfélagsins hóparnir fjallað um eftirfarandi „Athöfn” var haldinn i febrúar efni: 1950. Stofnendur voru 22 sem höfðu þá útskrifast úr U.S.S. og \ stefnan i dagvistarmálum. var fyrsti formaður félagsins 2. Fósturskóli. Elinborg Stefánsdóttir. 3 Heimur barnsins. Á aðalfundi félagsins árið 1951 4 skapandi starf. var nafni félagsins breytt i 5 Fræðslustarfið á dagvistar- Stéttarfélagið Fóstra og var það heimilum. aðili að Alþýðusambandi Islands til ársins 1964, en siðan hafa Fóstrufélag íslands hefur fóstrur verið i Bandalagi starfs- ákveðið að efna til kynningar á manna rikis og bæja og breyttist starfi og menntun fóstra og hefur þá heiti félagsins i Fóstrufélag Is- fengið aðstoð dagblaðanna til lands. þess að koma þessari kynningu á Fjöldi starfandi fóstra i dag framfæri. mun vera um 200. Eins og segir i Félagið gengst fyrir barna- lögum félagsins er aðaltilgangur skemmtunum i Laugarásbiói þess að efla stétt fóstra, glæða laugard. 8. og sunnudaginn 9. áhuga þeirra á öllu þvi að starfi april kl. 13.30. Aðgöngumiðar á þeirra lýtur og stuðla að fram- þessar skemmtanir verða seldir á haldsmenntun þeirra.gæta fjár- dagvistarheimilum og bióinu. hagslegra hagsmuna.vernda rétt- Sunnudaginn 9. april hefur indi.efla samheldni og stéttartil- Fóstrufélagið farið þess á leit við finningu. rekstraraðila og fóstrur að dag- Fóstrur starfa m.a. á leikskól- vistarheimilin á öllu landinu um, dagheimilum, sjúkrahúsum, verði opin til sýnis fyrir almenn- sérskólum, við 6 ára deildir ing frá kl. 14-17. grunnskóla o.fl. Fóstrufélagið vill eindregið 1 vetur eins og tvö undanfarin hvetja foreldra og annað áhuga- ár hafa starfað hópar sem fjallað fólk til þess að koma og kynna sér hafa um ákveðin verkefni tengd starfsemi þessara heimila. Hér er starfi fóstra. Markmiðið er að einnig kjörið tækifæri fyrir þá glæða áhuga þeirra og örva þær foreldra sem eru með börn sin á til aðmiðla hver annarri af þekk- biðlistum að koma. Er þess vænzt ingusinni og reynslu. Hópar þess- að börn komi aðeins i fýlgd með ir hafa á almennum félagsfund- fullorðnum. um greint frá verkefnum og Þaðer vonFóstrufélags Islands niðurstöðum sinum og haft um- að kynning þessi komi umræðum ræðu um þau. 1 vetur hafa starfs- um dagvistarmál af stað. Bændur Til sölu Massey Ferguson 135 árg. ’72 með húsi, góð dekk. Upplýsingar að Byggðarhorni 2, simi (99)1111, um Selfoss. Verzlunin Stjarnan Borgarbraut 4 - Borgarnesi sínu Spámenn í föðurlandi Kammermúsikklúbburinn hélt 4. tónleika vetrarins i Bústaða- kirkjusunnudaginn 2. april. Þar flutti Reykjavikur-En semble þrjá kvartetta: Kvartett i D-dúr K-575 eftir W.A.Mozart Kvartett nr. 6 eftir Béla Bartók Kvartett op. 41 nr. 1 eftir Robert Schumann. Kvartettinn Reykja- vikur-En semble skipa Guðný Guðmundsdóttir (1. fiðla), As- dis Þorsteinsdóttir (2. fiðla), Mark Reedman (vióla) og Nina G. Flyer (knéfiðla). Hópurinn kom fyrst fram undir þessu nafni i fyrra, og þá hét tónlistar- gagnrýnandi Timans að fylgjast fránum augum með framgangi hans, enda mikið gleðiefni, að hér skuli vera orðinn til strok- kvartett. Reykja- vikur-Ensemble hefur borið hróður SV-hornsins viðs vegar, þvi þau fóru um Þýzkaland i fyrra ásamt Sigurði Snorrasyni klarinettuleikara við góðar undirtektir, og léku auk þess fyrir félaga Kammermúsik- klúbbsins. Þetta uppbyggingar- starf á sviði tónlistar minnir á fyrri hluta kvæðisins , ,Illt augnaráð” i hinni nýútkomnu ljóðabók Geirs Hallgrimssonar („Osshafa augu þessi”, Helga- fell 1978): Það tekur ekki litið á mann að reisa úr rústum. Að breyta holóttum götum i malbikuð breiðstræti, og illgresismóum i glæst steinhús með Mersedes i forgrunni. Eða kveða niður verðbólgudrauginn Glám sem ógnaraugum leit Gretti hinn sterka og skóp honum sess með ógæfumönnum þrátt fyrir afrek og atgervi. Seinni hluti kvæðisins kemur þessu máli ekki við, en er birtur tónlist tónlist Béla Bartók hér vegna bókmenntagildis sins. Ungt fólk á uppleið Hinn islenzki kjarni Reykja- vikur-Ensemble stendur á gömlum merg, þvi fyrir 12 árum léku þær Guðný og Asdis i kvartett (i Tónlistarskólanum), ásamt Katrinu Árnadóttur og séra Gunnari i Bolungarvik. Og siðan þá hefur þeim að sjálf- sögðu farið mikið fram, og á sunnudaginn lék kvartettinn betur en nokkru sinni fyrr. At- hyglisverðastur var raunar leikur Ninu Flyer — hún er greinilega frábær listakona — og i fyrsta sinn fannst mér ég skilja sérkennilega umsögn konungs islenzkra tónlistar- gagnrýnenda, að Antonio Petri, sem spilaði 2. fiðlu i konsert Bachs fyrir tvær fiðlur með Karli Miinchinger, hefði „spillt fyrir með of-fallegum tóni”. Nina Flyer spillti að sönnu ekki fyrir, en menn hylltust til að hlýða á knéfiðluröddina meira en tónskáldin kannski ætluðust til. Yfirleitt fannst mér kvartett- inn leika mjög vel. Og verkin þrjú spanna stórt svið tónlistar, frá geislandi snilli Mózarts, um rómantik Schumanns, til ihug- ular sorgar-tónlistar Bartóks. Það sannaðist á sunnudags- kvöldið, að ekkert er ofþungt fyrir félaga Kammermúsik- klúbbsins — þeir stælast við hverja raun. Að Mozart loknum tók tónlistar-sagnfræðingur klúbbsins, Einar B. Pálsson til máls, færði söguleg rök fyrir þvi, hvernig hinum þremur verkum var raðað upp, en Beet- hoven (sagði hann), sem þótti semja strembin verk um sina daga, óskaði jafnan eftir þvi að þau væru leikin framarlega á efnisskránni meðan menn væru óþreyttir. 1 samræmi við þessa forskrift hins mikla jöfurs, var kvartett Bartóks hafður fyrir hlé. Hann er siðastur sex strok- kvartetta skáldsins, saminn áriö 1939, rétt fyrir siðari heimsstyrjöldina og i skugga hennar. Skáldið hafði þungar áhyggjur af þróun mála i Evrópu, og flúði loks land. Allir kaflarnirfjórir hefjast á sorgar- stefi, mesto, sem tengir þá saman. Þetta var i fyrsta sinn, sem þessi kvartett Bartóks var leik- inn hér á tónleikum, og þótti mönnum hann glæsilegur og áhrifamikill. Og svo hjartanlegt klapp (skyldi Guði mislika?) hefur ekki heyrzt i Bústaða- kirkju mér vitanlega en þá hefi ég ekki verið þar við messu. 3.4. SigurðurSteinþórsson Smurstöðin að Stórahjalla — getur annað á milli 80 og 90 bilum á dag. Timamynd Gunnar 3 K húsgögn — Hvildarstólar — Skrif- borðsstólar — Hljómflutningstæki — Myndavélar — Allur skófatnaður — Raf- magnstæki — Gjafavörur — Leikföng — Skrifstofuvélar — Litasjónvörp — Gar- dinubrautir — Fermingargjafir i úrvali. Sendum i póstkröfu um allt land. Stjarnan-Borgarnesi -Simi (93) 7325. Ný smurstöð í Kópavogi — áherzla lögð á hreinlæti og góða þjónustu ESE —Um siðustu helgi var opn- uð i nýju húsnæði Esso að Stóra- hjalla 2 ný smurstöð sem mun i framtiðinni veita alhliða ESSO þjónustu. Smurstöðin er þó ekki rekin af ESSO heldur er rekstur- inn i höndum Snjólfs Fannberg sem áður rak smurstöðina að Hafnarstræti 23. Hin nýja smur- stöð að Stórahjalla er i vistlegum húsakynnum og að sögn Sjólfs Fannbergs, þá mun i framtiðinni vera kappkostað að gæta fyllsta hreinlætis. Ýmsar nýjungar er að finna á smurstöðinni s.s. biðstofu þar sem viðskiptavinirnir geta hafzt við á meðan unnið er við bil- inn og einnig er sérstakur spegill á einum veggnum sem auðveldar mönnum að aka ökutækinum á öruggan hátt inn á smurstöðina. Þess má og geta að öU tæki smurstöðvarinnar eru af nýjustu og fullkomnustu gerð og með þeim er hægt að leysa af hendi örugga þjónustu á skömmum tima. Snjólfur Fannberg benti að lokum á að með þvi að opna nýja smurstöð þarna i Kópavoginum' þá væri verið að koma til móts við viðskiptavinina þar sem engin smurstöð hefði verið fyrir i bæn- um. Einnig ætti smurstöðin að geta þjónað Breiðholtshverfinu, sem væri skammt undan en þar væri engin smurstöð fyrir. Ekki er að efa að ibúar i Kópavoginum og i Breiðholtshverfunum kunna að meta þessa nýju þjónustu að verðleikum og notfæra sér hana i framtiðinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.