Tíminn - 19.05.1978, Page 4

Tíminn - 19.05.1978, Page 4
4 Föstudagur 19. maí 1978 i * * Barmafullir ki ólar Vitið þið að Marilyn Monroe var hjólbeinótt, en Jane Russell aftur á móti svo háfætt, að þeir sem teiknuðu kjóla hennar urðu að neyta allra bragða til að lengja hana i mittið. Þær tvær léku saman i „GentlemenPrefer Blondes”. Sá sem teiknaöi fötin þeirra i þeirri kvikmynd kvartaði yfir, hve erfitt væri að láta barminn njóta sln og línurnar yfirleitt, þegar þær dönsuðu og hreyfðu sig. Marilyn og Jane léku einnig saman i „Little Girl From Little Rock”. Barmurinn á Bette Davis hefur einnig valdið hönnuðum erfiðleikum. Einn þeirra, Orry Kelly, sagðist vita að Bette vildi mikið á sig leggja til að halda linunum i lagi, þvi að hún er nákvæm með hlutina og vill margt þola fyrir listina. En þegar hún fór að leika i þessum nýtizku leikritum hafnaði hún öllum skorðum og sérstaklega brjóstahöldum. Stundum bjargaðist þetta með viðum ermum og að færa mittislinuna ofar. Annar hönnuður átti i erfið- leikum með Kim Novak, sem neitaði að vera i hlýralausum kjólum, sem þá þurfti að styrkja með teinum. Stundum notaði hún limbönd en það var töluvert sárt að rifa af sér kjölinn. ♦ ♦♦• ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ • ♦♦• spegli tímans Mögnuð hljómsveit Þetta er greinilega afkastamikill tónlistar- maður, ef marka má útbiinaðinn, sem hann ber meö sér. Hann heldur þvi sjálfur fram, að hann sé alveg einstakur og eigi engan sinn lika, þvi að, eins og hann segir sjálfur: — Ég stend ekki bara og slæ taktinn. Ég er eina eins manns hljómsveitin, sem dansar um leið og hún spilar. Þessi snillingur heitir Jerry Bol og er 43 ára gamall. Hann rogast með 18 hljóðfæri og leikur á sjö þeirra samtimis! ♦••♦♦♦♦•♦♦♦••••♦•♦♦•••♦••♦♦♦♦♦♦••♦♦•♦•♦•♦•♦♦••♦•••♦•••••••••♦•♦•♦♦♦♦••♦•••••••••♦♦•♦•••♦••♦••♦••••♦■••••• ♦ ♦•♦•♦♦•♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦•♦••♦♦♦♦•♦♦♦♦••♦•♦•♦•♦♦♦♦•♦••♦•♦•♦♦♦♦•♦•♦•♦♦••••••♦•••♦♦•♦♦♦♦•♦•♦♦•♦••••■ ♦•••♦ .......... ................................. ♦ ♦♦• »♦♦♦♦♦♦••• »♦♦♦•♦•♦♦♦ »•♦•♦♦♦♦•♦ ♦ ♦♦♦ ’ ♦♦♦♦ • ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ •♦♦ • ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ »♦♦♦ /♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦.♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦• ♦ ♦•• ♦ ♦•♦ •♦♦♦ ......................................................tt •♦••••♦♦♦♦♦••♦•♦♦•♦♦♦♦•••««««««««««,«««««««,««««««««««vvtvvvvvvvt4## ••♦♦♦♦♦♦♦«•♦♦♦♦♦♦•♦••♦♦«♦•♦♦♦•♦♦•♦«•♦•••,••♦♦♦««•«♦«•»« með morgunkaffinu „Mér þykir það leitt Hrólfur en ég gæti ekki gifzt manni sem ekki hefur trú á skilnaði.” „Við höfum tekið eftir dugnaði þinum, frábærri at- hyglisgáfu og verklagni. Hvað ertu að reyna að gera — láta lita út fyrir að við séum alger fifl? ” HVELL-GEIRI KUBBUR

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.