Tíminn - 30.11.1978, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.11.1978, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 30. nóvember 1978 Ég skíri þtg Cyrille Þessi skirnarathöfn átti sér staO i smábæ um þaö bil 40 km fyrir sunnan Aþenu niina I sumar. Söngvarinn frægi Demis Roussos og kona hans Dominique höfftu boftift vin- um og vandamönnum I skirnarveisluna og allir voru glaftir og kátir — nema aftal- persónaan, drengurinn sem átti aft skira. Hann grét og hljóftafti og neitafti aft fara I baft i svona bala, en sam- kvæmt þarlendum venjum • •• átti aft dýfa drengnum ofan I skirnarker. Þaft tókst aO lok- um og var hann skirftur Cyrille Roussos og siöan hélt skirnarveislan áfram eins og til var ætlast. Faöirinn, Demis Roussos, brosir á myndinni, en móöirin er hálfáhyggjufull yfir þrjósk- unni I stráknum, en hún brosir lika, þegar loksins tókst aft koma honum I keriö og ausa hann vatni, eins og sést á minni myndinni. Lýst er eftir... í spegli tímans Ekki vill svo óliklega til, aö þift hafiö rekist á þessa failegu stúlku hér á mynd- inni einhvers staöar? Hún er nefnilega týnd. Serena Williams heitir hún og er 28 ára gömul. t sumar var hún önnum kafin I Marbella á Spáni viO aft hjálpa kappaksturshetjunni James Hunt aö koma upp nætur- kiúbbi, og til stóö, aö hún hjálpaöi viö aö koma fyrirtækinu á stokkana og staldraöi viö örlitiö á staön- um. En nú vildi ekki betur til en svo, aö hún varö ástfangin af ameriskum glaumgosa, Michael Whelan aö nafni. Hann haföi oröiö fyrir þvi óiáni aö lenda I handa- lögmáli viö og berja I gólfiö hans hátign prins Alfonso Hohenlohe á hans eigin næturklúbbi, sem lika er i Marbella. Eftir þaö þótti Michael sem honum væri ekki vært I Marbella, svo aö hann skaust upp I flugvél, sem var á leiö til Rio de Janeiro. Um svipaö leyti hvarf Serena, og er getum aö þvi leitt, aö hún muni hafa slegist i för meö elskhuga sinum. Þykja sem sagt meiri likur til aö hún sé I sumri og sói I Brasiliu en I vetrarum- hleypingum á Islandi! skák Skákdæmi no 7. Hvitur leikur og vinnur Kogan Gargulak. hv: HxBe5 sv: DxHe5 Rg6 DxDh2 Rde7 mát Gildra sem hægt hefði verið að forðast bridge „Nákvæmni” Vestur S. D 6 4 H.A G 9 T. 5 4 L.A D 8 5 2 Noröur Austur S. A G H.D 10 8 3 2 T. A 10 2 L. G 7 4 Suöur Þú ert sagnhafi I þremur gröndum. Út kemur spaöa tia, þú setur gosann og suöur fær á kónginn. Suöur spilar litlum spaöa til bakaogásinn áslaginn. Þú spilar nú hjarta tiu úr blindum hleypir henni og hún heldur. Hvaö nú? Þaö er ljóst aö hættan i spilinu er sú aö noröur sé meö hjartakónginn. Ef þú svinar hjartanu aftur og noröur fær á kónginn og spilar tfgli þá ertu heldur betur I kllpu. Þú veröur aö spila uppá annaöhvort 1) aö gefa tvo fy rstu tigulslagina og vonast til aö and- stæöingamir spili áfram tigli svo þú getir kastaö hjartaás i tlgulás og afnumiö þar meö blekkeringuna I hjartalitnum (og þá vinnuröu spiliö ef laufkóngurinn liggur rétt), eöa 2) aö taka á tígulásinn strax eöa eftir aö hafa gefiö einu sinni og spila uppá laufkónginn annan réttan. Bestí möguleikinn á aö vinna spiliö er aö leggja niöur laufás eftir aö hafa fengiö á hjartatiu, og ef báöir andstæöingarnir eru meö, aö spila litlu laufi á gosann. Þá vinnst spiliö I öllum tilfellum nema þvl þegar suöur á K 10 9 x I laufi og hjartakóngurinn er eftir valdaöur úti. Allt spiliö: Noröur S. 10 9 7 2 H. 7 5 T. K 8 L. K 10 6 3 Vestur S. D 6 4 H. A G 9 T. 5 4 L. A D 8 5 2 Austur S. A G H. D 10 8 3 2 T. A 10 2 L. G 7 4 Suöur S. K 8 5 2 H. 6 4 T. D G 9 7 6 4 L. 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.