Tíminn - 30.11.1978, Blaðsíða 21

Tíminn - 30.11.1978, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 30. nóvember 1978 21 flokksstarfið Jólabasar Jólabasar Félags Framsóknarkvenna veróur aö Rauöarárstig 18, kjallara, laugardaginn 2. desember, kl. 2. Laufabrauö, jólaskreytingar, jóladúkar, kökur og fjölbreytt úrval fallegra muna. Komiö og geriö góö kaup. — Stjórnin. Félag Framsóknarkvenna Tekiö veröur á móti basarmunum aö Rauöarárstig 18, fimmtu- daginn 30. nóvember kl. 20.30. — Basarnefnd. Diskótek veröur haldiö í félagsheimili Kópavogs föstudaginn 1. desember ’78, frá kl. 9-1. Allir félagar eru hvattir til aö mæta og taka meö sér gesti. Allir velkomnir. ^F.U.F. Kópavogi. Hagsmunamál 0 Nýting rjúpna eystra um 40% af ipótteknum þorski til frystingar iÍReykjavik ogá Reykjanesium þriöjungi og á Vesturlandi röskum þriöjungi eöa 36% sem jafnframt var meöaltal fyrir allt landiö. Svipuöu máli gegnir um aörar fisktegundir.” Meö f lutningi þessarar tillögu vilja flutningsmenn vekja at- hygli stjórnvalda á mikilvægi þess, að hér sé brugöiö skjótt viö og úrbóta leitaö. O Bændur — Þarna kemur þú einmitt aö atriði, sem ekki hefur veriö nógu vel túlkaöog þvi misskiliö. Þaöer reiknaö meöaöallir.hversu stórt bú sem þeir hafa, greiöi 2% af fyrstu 400 ærgildunum, en hækk- unin komi á þaö sem umfram er. Um þetta gildir hlutfallslega hiö sama um hærri mörkin. Þetta var m.a. haft í huga þegar tillögurnar vorusettan saman, aö fyrir menn sem heföu rúmlega 400 ærgilda bústofn gæti borgaö sig aö fækka niður fyrir 400 ærgildi, borga þar með heldur lægra gjald en halda I flestum tilfellum sömu nettó- tekjum, meö aukinni alúö viö þann bústofn sem eftir væri. Sauðfé i þéttbýli ekki bannað en .... —Nú er samt gert ráö fyrir aö þeirsem ekkibiia á lögbýlum, t.d. sauöfjáreigendur I þéttbyli, lendi i hæsta skatti. Er meö þvf veriö aö reyna aö draga úr slikum bú- skap — Já,frekar þaö. Enda er þetta af mörgum sveitastjórnum taliö mjög óæskilegt viða i þéttbýli, vegna ágangs sauöfjár I lóöir og garða, sem viöa hefur veriö vandamál. Hins vegar vildum viö ekki leggja til aö banna þennan fjárbúskap, þvi vitað er aö þetta er ánægjuauki hjá mörgum. En þessir menn veröa aö taka hlut- deild í lausn vandans og þótti þvi rétt aö setja þá I efsta gjaldflokk- inn, án tillits til fjölda fjárins. —Hvaö um félagsbú, skiptast þau jafnt á þá, sem aö þeim standa? — Um þau skipti á bústofni er farið eftir þvi sem bændur hafa gefiö upp til Lifeyrissjóös bænda, og þvl ekki vlst aö jöfn skipti verði milli félagsaöila. —Þvihefurveriö haidiö fram af sumum, aö í raun veröi þetta ekki skattar, sem leggjast á bændur sjálfa, þvi þeim veröi bara velt út í verölagiö, eins og venjan sé meö skatta á framleiðslugreinar? — Þetta ,er alrangt. Um er aö ræöa veröjöfnunargjald og útilok- aö er aö þaö veröi lagt ofan á framleiöslukostnaöinn. Eins og ég sagöi áöur er þetta skattur á nettótekjur bænda. rjúpnastofnsins, og bendir hiö langvarandi hámark fyrstu tvo áratugi þessarar aldar sérstak- legatil þess, en ýmsir aörir stofn- ar, þ.á.m. æöarfugl, og bleikja og ýmsar endur viö Mývatn, voru einnig óvenjustórir áþessu tima- bili. Ahrif rjúpúnnar á vistkerfið eru mikil i' hámarksárum. Hún er þá næstafkastamesta jurtaæta landsins, á eftir sauökindinni, og er þar aö auki undffstööufæöa ýmissa tegunda. Stofnsveiflurnar valda þvi aö beitargróöur rjúp- unnar fær hvild meö millibili og getur náð sér aftur eftir hámörk stofnsins. Þaö er þvi varla æski- legtaö rjúpnastofninnséof lengi I hámarki. 1 þessu sambandi koma upp i hugann erfiöleikar bænda aö auka fallþunga dilka á landi sem stööugt er undirorpiö langvarandi ofnýúngu sauöfjár. Stofnsveifla rjúpunnar er henni lika nokkur vörn gegn rándýrum sem veröa aö snúa sér aö annarri bráö i rjúpnaleysisárum eöa þá aö þeim fækkar og viökoma þeirra bregst. Fyrir þá sem veiöa rjúpur er þaöe.t.v. óþægilegt aö stofninn sé jafnóstööugur og hann er venju- lega hérlendis. Hins vegar er óskiljanlegt meö öllu hvaö menn hafa á móti núverandi ástandi stofnsins: litlar breytíngar milli ára, jöfn en hæfilega lltil veiöi. Ef stofninum heföi fjölgaö aftur eftir 1970 eins og á siöustu áratugum, heföi hámarki aö öllum likindum veriö náö 1976, siðan heföi oröiö hrun og viö værum I miöju lág- marki núna meö svo til engri veiöi. Veiðitimi rjúpu A siöari árum hefur veiöitimi rjúpu veriö lengi óbreyttur, 15. október - 22. desember. Ég hef ekki séð neinn rökstuöning fyrir þvi aö miöa viö þessar dagsetn- ingar og tel aö veiöitlminn hefj- ist of seint miöaö viö hagkvæm- ustu nýtingu, og auk þess af öðrum ástæöum sem þegar hefur verið greint frá. Hagkvæmasta nýting stofnsins fer fram á þeim tima sem hann telur flesta einstaklinga af nýtan- legri þyngd, áöur en náttúruleg afföll hafa náö aö fækka stofn- inum verulega og þegar likur hvers einstaklings.aö hann geti aukiö kyn sitt,eru í lágmarki. Meöalþyngd ungra kvenfugla rjúpna um 20. október (þ.e. i byr j- un núverandi veiöitima) er um 490g. Þessari meöalþyngd er náö um miöjan september, en meöal- þyngd 1. september er um 460 g. Ungir karlfuglar eru um 10% þyngri, en vöxturinn gengur fyrir sig á sama hátt. Þaö er matsat- riöi, hversu þungur rjúpuungi ætti aö vera tíl þess aö teljast veiöanlegur. Sé miöaö viö 450 g fyrir kvenfugla ( og 490 g fýrir karra), eru 60% unganna yfir Kveðja frá félögum I Lionsklúbbnum Muninn, Kópavogi Þórarinn Jónsson — flugrekstrarstjóri Fæddur 24. júlí 1926. Dáinn 15. ndvember 1978. Hinn 15. nóvember siöastliöinn barst sú harmafregn um landiö aö islensk flugvél heföi farist i pllagrimaflugi á Sri Lanka. Harmi slegin hlustaöi gjörvöll is- lenska þjóöin á þessar hörmulegu fregnir og hugsaöi meö samúö til allra þeirra sem þarna áttu um sárt aö binda, til þeirra sem þarna áttu á bak aö sjá nánustu ættingjum, vinum og ástmenn- um. 1 hópi þeirra sem lifiö létu i þessu átakanlega flugslysi var vinur okkar og klúbbfélagi Þórarinn Jónsson flugrekstrar- stjóri. Nú var skaröfyrir skildier þessi félagi okkar vinsæll og vin- margur var svo skyndilega horf- inn yfir landamærin miklu. Fyrirvaralaustogóvænt var lokiö samvistum okkar og hans i klúbbnum. Viö gátum varla trúaö þvi aö ekki væri lengur hægt aö njóta félagsskapar hans og holl- ráöa, glaölyndis og oröfærni. Viö, Lionsfélagarnir I Muninn, sitjum hljóöú- meö söknuö og þökkihuga. Viösöknum afbragös félaga og viö erum þakklátir fyrir þau störf, sem hann vann meö okkur i klúbbnum. Þaö mun lengi sitja i huga okkar minningin um þennan góöa dreng, minningin um þaö, þegar hann var formaöur i klúbbnum okkar, traustur og hlýr i starfi og reynd. Og þeim, sem voru viö staddirþegarhann sem formaöur tók nýja félaga inn i klúbbinn, mun lengi veröa þaö minnisstætt Þar var á ferö maöur sem lagöi i verk sitt bæöi ilf og sál. Þökk sé þér Þórarinn fyrir allt og allt. Viö Lionsfélagarnir i Muninn sendum fjölskyldu Þórarins dýpstu samúöarkveöjur og biöj- um guö aö gefa henni styrk og þrótt á erfiöri raunastundu. Guö blessi eiginkonu hans, börn og aöra ástvini hans sem eftir lifa. Minningin um Þórarin mun lýsa i hugum okkar um alla framtiö. Ég vil ljúka þessum fátæklegu oröum minum meö þvi aö vitna i kvæöi eftir Kristján Rööuls skáld og gera þessar ljóölinur hans aö oröum minum: „ — Sköpun I fyllingu tungls, sól aö hverfa bak viö dimmt fjall... En ferö vor heldur áfram — inn i stærö, sem vér þekkjum ekki.” Stefán Trjámann. þessari þyngd 1. september og um 90% 20. september, en þaöan i frá breytíst hlutfalliö ekki. Vegna hraöra affalla á haustin næst þvi hámarksfjöldi veiðan- legrafugla um 20. september , en i byrjun núverandi veiðitima er fjöldinn rúmlega 80% af þessu, eöa svipaður og i byrjun septem- ber. Hinn 15. nóvember, daginn sem Jónas leikritaskáld Árnason lagöi til aö veiöi heföist, er fjöldi veiö- anlegra rjúpna hins vegar aö- eins 70% af mögulegum há- marksfjölda. Viö þetta bætist aö likur hverrar rjúpu á þvi aö lifa til vors og timgast aukast eftir þvi sem liöurá veturinn. Tillaga Jón- asar Arnasonar gekk þvi i allt aöra átt en yfirlýstur tilgangur skáldsins. Hún var ekkert annaö en vistfræöilegur leirburöur. í frumvarpi þvi sem nú liggur fyrir er lagt til aö veiöitimi rjúpu haldist óbrevttur. b.e. 15.10 - 22.12. Ég tel hins vegar aö heppi- legasti timinn til aö hefja veiöar sé um 10. september, en hef lagt til aö veiöitimi hefjist 1. septem- ber, þar sem sá timi er ekki mikiö siöri, og auk þess næöist á þann veg samræmt upphaf alls al- menns veiðitima. Kostir þess aö samræma veiöitima eftir föngum eru bæði þeir aö auövelda eftírlit og aöhald meö aö friöunarlög séu IheiÖri höfö og ennfremur dreifist veiöiálagiö bæöi i tima og um landiö. Einu skynsamlegu rökin á móti þvi aö hefja rjúpnaveiöi svona snemma eru þau aö all- mikiö sé enn af ungum sem ekki eru fullþroska. Litill vandi er þó fyrir veiöimenn aö hlifa slikum fuglum, enda ekki liklegt aö þeir sækist eftir þeim. Ég hygg aö hér meö sé svaraö 3. spurningu SHJ, „hvaö felst i þvi aö nýta stofninn betur”. Enn um rjúpnaveiði SHJ spyr lika: (2) „Hvaöa lög- málum er þaö samkvæmt aö of- veiddur stofn beri ekki skaöa af aukinni sókn”. Þessari spurningu er fljótsvaraö. Lögmáliö er ekki til, og spurningin er annaö hvort útúrsnúningur ellegar byggö á misskilningi. Rjúpnastofninn er i jafnvægi eins og er, og engin ástæöa til þess aö ætla aö hann sé ofveiddur. Þaö er og alls ekki lik- legt aö sókn I rjúpnaveiöar aukist þótt menn gætu hafiö veiðar fyrr á haustinu, meðan enn er völ á öörum veiöum, þ.m.t. stangveiö- um. Svariö viö 4. spurningu SHJ, „Hvers vegna fjölgaöi rjúpu eins mikiö og raun bar vitni hér fýrr á árum þegar rjúpan var friöuö”, er einnig einfalt.Ég geri ráö fyrir aö SHJ sé aö tala um þau timabil rjúpnalægöa þegar gripiö var til friöunar fyrr á þessari öld. Ef SHJ heföi fyrir þvi aö kynna sér þessi mál, sæi hann fljótt aö f jölg- un rjúpna og friöun fór alls ekki saman nema stundum. Hér er einfaldlega ekkert samband á milli.Ef litiöerhins vegar tíl þess tima sem viö þekkjum best, fjölg- unaráranna 1963-66 (60% fjölgun á ári) og fækkunaráranna 1966-68 ( 40-50% fækkun á ári), veröur aö teljast í hæsta máta ólfklegt aö mismunur á sókn hafi valdiö hér nokkruum á þessu5 ára timabili. Ekki vil ég þó aftaka meö öllu aöofveiöi getí haldiö rjúpnastofni I mikilli lægö niöri. Þaö ástand er þó ekki fyrir hendi nú sem stend- ur, og ekkert sérlega liklegt aö þaö hafi nokkurn tima veriö. Samkvæmt gildandi lögum getur menntamálaráöuneytiö stytt veiöitima tegunda og skv. frum- varpinu alfriöaöþær timabundiö. Þessu er hægt aö beita á rjúpuna þegar stofninn kemst i raunveru- legtlágmark. Þaö skaöar engan, og gæti hugsanlega flýtt fyrir fjölgun. Sömuleiöis er hægt aö stytta veiöitimann þegar stofninn er mjög litill, en þá á aö klippa aftan af veiöitimanum og sjálf- sagt aö hafa hann eins snemma hausts og hægt er. Niðurlag. Þá tel ég mig vera búinn aö svara spurningum SHJ eins vel og kostur er 1 blaöagrein, sem þegar er oröin of löng. Vonandi hafa einhverjir fleiri oröiö fróöari um leiö. Stofnbreytingar rjúpu eru með flóknustu og forvitnileg- ustu fyrirbærum i náttúrunnar rflti. Viö eigum langt i land meö aö skilja þær til nokkurrar hlitar, og enn lengra i land aö ráöa viö þær (ef þaö er þá æskilegt). „Patentlausnir" eiga hér ekki viö, hvaöan sem þær eru ættaöar. + Aðalborg Sveinsdóttir lést I Landspitalanum, mánudaginn 27. nóvember. Finnbogi Jóhannsson, Sveinn Finnbogason, Rannveig Andresdóttir. Eiginkona min Maria Magnúsdóttir Þinghólsbraut 33 íést I Landspitalanum 17. nóvember s.l. Útförin hefir fariö fram. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug. Siguröur Eliasson. Útför önnu Halldórsdóttur, Garðabraut 29, Akranesi fer fram frá Akraneskirkju laugardaginn 2. desember kl. 13.30. Jón Einarsson og börnin. Þökkum hlýhug viö fráfall og útför eiginmanns mins, föö- ur okkar, tengdafööur og afa Tómasar Tómassonar ölgeröarmanns. Agnes Tómasson Tómas Agnar Tómasson, Jóhannes Tómasson Þórunn Arnadóttir, Rósa Sveinsdóttir og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.