Tíminn - 19.12.1978, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.12.1978, Blaðsíða 4
Þriöjudagur 19. desember 1978 4 . Sagt er aö Roger Vadim, hinn frægi franski kvikmynda- stjórnandi hafi allt aö þvi „skapað” margar leikkonur, sem siöan uröu heimsfrægar eftir aö hafa leikiö I mynd undir hans stjórn. Hann tók efnilegar, ungar og lltt reyndar leikkonur — helst varö hann aö vera ástfanginn af þeim — og eftir þjálfun og tilsögn hjá meistara Vadim slógu þær I gegn. Sem dæmi má nefna Brigitte Bardot (þau voru gift I nokkur ár), Annette Stroyberg (bjuggu saman um tima), Catherine Deneuve (þau eignuöust barn saman) og Jane Fonda (þau voru gift, en eru nú skilin). Allar þessar leikkonur hafa lýst þvl Cindy — nýjasta stjarna um” yfir, aö Roger Vadim geti meö tilsögn og ieiö- beiningum sinum, náö fram þvl besta hjá hverri leikkonu og hún búi aö þvl upp frá þvf. Nú hefur Vadim „skapaö” nýja leik- konu, Nafn hennar er Cindy Pickett og sjáum viö hér myndir af henni. Vadims I hlutverki slnu I „Næturleik- Og Vadim „skapaði” leikkonu... Margir spá þvi aö Cindy veröi „kynbomba ársins 1979”. Dularfullur gestur kemur aö nóttu til I baöiö. Vadim leitaöi aö stúlku til aö leika i mynd, sem hann haföi I smlöum, og átti myndin aö heita „Næturleikir”. Hann haföi viötöl viö yfir tvö hundruö stúlkur, sem mættu efti auglýsingu, og valdi svo Cindy, tvl- tuga stúlku frá Texas. — 1 fyrstu var ég ekki viss um aö ég heföi valiö rétt, sagöi meistarinn, þvi aö stúlkan var óvön, en ! myndinni stóö allt og féll meö þvi aö aöal- leikkonan væri fyrsta flokks, því aö hún er eiginlega i sviösljósinu allan timann. En Cindy er dásamieg! N'ú er bara að sjá hvað setur, hvort sam- starfiö gengur fyrir sig eins og áöur, þegar Vadim hefur skapaö stórstjörnur, og fengiö eignarétt á þeim um leiö, — a.m.k. um tima. i — Vitlaust númer? En sniöugt þaö er morgunn hjá þér og viö erum aö horfa á siöustu kvöld- fréttir. Hvaö segir þú mér fleira? Hvernig er veöriö hjá ykkur...? % með morgunkaffinu þau keyptir nýja augn- — Hér stendur Múmiuhannaö I Japan! skuggann. 1 Ölympíuskákmótið í Skopjé 1972 Sv: Wibe Hv: Bednarski Dxh6 skák.! KxRg3 (þvingað) De3 skák !! Gefið eftir ...Hf3 kæmi t.d. Hgl skák og Svartur getur ekki svarað öllum máthótunum hvíts á fullnægjandi hátt. bridge Reykjavlkurmótiö i tvlmenning sem haldiö var helgina 9. og 10. des., sigruöu þeir Asmundur Pálsson og Hjalti Elias- son meö talsveröum yfirburöum (298 stig). 1 öörusæti uröu þeir Jón Baldurs- son ogSverrir Ármannsson (216 stig). 1 eftirfarandi spili sýnir Sverrir góöa vörn. Noröur S. DG H.D72 T. A653 L.D1085 Vestur S. AK5 H.AG85 T. G102 L.G76 Suöur S. 873 H. 1064 T. KD984 L.A4 Sagnir. N A S V ÍT 2T 3T Austur S. 109642 H. K93 T. 7 L.K932 Nei, sagnir eru ekki vitlaust skrifaöar. Þeir Jón og Sverrir spila sterkt pass kerfi og merkir tfgulopnun þeirra 0-7 punktar meö hvaöa skiptingu sem er. Sverrir spilaöi út spaöa-A en skipti siöan yfir I hjarta-G! Vörnin tók sina þrjá slagi á hjarta en siöan tekur Sverr- irspaöa-K ogspilar svo þrettánda hjart- anu! — Eins og spiliö var,græddist ekk- ert á þessari góöu vörn þvf sagnhafi (Jakob R. Möller) trompaöi meö ás og kastaöi lauftapara heima (þannig aö vörn fékk tigulslag I staö laufslags). En ef sagnhafi heföi átt K x i laufi I staö A xþá græöist slagur fyrir vörnina. Aö fá 100 fyrir þrjá tigla tvo niöur gaf ekki mjög góöa skor, þvi algengasti samningurinn var 2 spaöar i’ A-V slétt unnir eöa 110.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.