Fréttablaðið - 27.08.2006, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 27.08.2006, Blaðsíða 18
 27. ágúst 2006 SUNNUDAGUR18 BARNADAUÐI Liður í því að þjóðir nái háum aldri er góð heilbr igðisþjón- usta og tíðni barnad auða ætti að vera ágætis mæ likvarði á gæði þeirrar þjónust u, sem og heilbrigði þjóða al mennt. Á þessu sviði er Ísla nd líka í fremstu röð. LÆGST TÍÐNI BARNA DAUÐA Á 1000 ÍBÚA (CIA FACTBOOK 2005) 1. Singapúr 2,29 2. Svíþjóð 2,77 3. Hong Kong 2,96 4. Japan 3,26 5. ÍSLAND 3,31 Þegar horft er á þær tölur sem gefnar eru upp um tí ðni barna- dauða í þeim löndum þar sem hann er hvað hæstur, blasir enn og aftur við það nötu rlega mis- rétti sem börn heim s búa við eftir því hvar þa u fæðast. Þannig er tíðni bar nadauða á þúsund íbúa í Angóla 187,49. ÍSLAND Í ALÞJÓÐLEGUM SAMANBURÐI Þrátt fyrir smæð landsins og fámenni þjóðarinnar þjáumst við Íslendingar ekki af neinni minnimáttar- kennd þegar kemur að samanburði við aðrar þjóðir. Enda kemur í ljós að Íslendingar eru víða í fremstu röð þjóða heims þegar hlutfallslegri mælistiku er beitt á stöðu þeirra og frammistöðu á ýmsum sviðum. Sig- urður Þór Salvarsson kynnti sér stöðu Íslands á ýms- um alþjóðlegum mælikvörðum. LÍFSLÍKUR Íslendingar se gja oft að þei r verði allra karla og kerlin ga elstir og það má til sanns vegar færa ef aðeins er miða ð við Vestur- lönd. LÍFSLÍKUR VIÐ FÆÐINGU (CIA FACTBOOK 200 5) 1. Japan 82 ár 2. Hong Kong 81,6 ár 3. ÍSLAND 80,7 ÁR 4. Sviss 80,5 ár 5. Ástralía 80,3 ár Gífurlegur mu nur er á lífslí kum fólks í heiminum eins og sést best á því að þar sem þær eru l ægstar getur f ólk ekki gert ráð fyrir að ná mikið meira e n þrjátíu ára aldri og er Sva síland neðst á b laði með 32,5 ár. JAPANAR LIFA L ENGI Japanar verða a llra þjóða elstir þannig að þessi litla japanska hnáta getur gert sér vonir um lan glífi. SAMKEPPNISHÆFIHeilbrigð og virk samkeppni er mikilvægur hluti af hinu efnahags-lega frelsi og einn alþjóðlegi mælikvarðinn tekur til samkeppnishæfi hagkerfa heimsins. Þar er Ísland líka ofarlega á blaði, raunar efst Evrópuþjóða en Bandaríkin tróna í efsta sæti. Athygli vekur reyndar að land hins mikla frelsis er sjaldan í efstu sætum alþjóðlegra lista eins og þeirra sem hér birtast.Einkum er litið er til fjögurra þátta í þessari mælingu: Skilvirkni hins opinbera, gangur hagkerfis, skilvirkni viðskiptalífs og innviða hagkerfisins. Samkeppnishæfustu hagkerfi heims: (IMD Sviss 2006)1. Bandaríkin 2. Hong Kong 3. Singapúr 4. ÍSLAND 5. Danmörk Hér hefði mátt búast við að alræðisríki á borð við Norður-Kóreu rækju enn lestina en merkilegt nokk er það olíuveldið Venesúela sem býr við minnst samkeppnishæfa hagherfi heims. LÍFSGÆÐIAllt leiðir þetta hugann að lífsgæðum fólks almennt og að sjálfsögðu er til alþjóðlegur mælikvarði yfir þau gæði. Hann er reiknaður út frá efnahagslegri afkomu miðað við landsframleiðslu, heilsufari út frá lífslíkum við fæðingu, pólitískum stöðugleika og öryggi, fjölskyldu-lífi miðað við skilnaðartíðni, almennri þátttöku í félagslífi svo sem verkalýðsfélögum, loftslagi og landsháttum, atvinnuöryggi miðað við atvinnuleysistölur, pólitísku frelsi og jafnrétti kynja. Lífsgæðastuðull (The Economist Magazine 2005) 1. Írland 2. Sviss 3. Noregur 4. Lúxemborg 5. Svíþjóð 7. ÍSLAND Afríka er sú heimsálfa sem oftast kemur verst út úr mælingum sem þessum og það land sem mælist með lægsta lífs-gæðastuðulinn samkvæmt mælingum The Economist er Simbabve. ÍRSK LÍFSGÆÐI Þessi írski piltur getur svo sannar-lega glott út í annað enda trónir heimaland hans efst á lista yfir lífsgæði þjóða. LÍFSHAMINGJA Lífsgæði og lífshamingj a þurfa ekki endilega að fara saman þó svo að mikil almenn lífsgæ ði geti vissulega stuðla ð að lífshamingju. Þannig er Ísland ofar á lífshamingjustuðlinum e n á lífsgæðastuðlin- um. Lífshamingjustuðull (Ne w Economics Foundatio n 2006) 1.-2. Sviss 1.-2. Danmörk 3.-4. ÍSLAND 3.-4. Austurríki 5.-7. Svíþjóð 5.-7. Finnland 5.-7. Bahama-eyjar Það að lífsgæði og lífs hamingja þurfa ekki endilega að haldast í hendur kemur líka í ljós á hinum enda þessa lista þar sem Afríkuríkið Búrún dí mælist með minnstu lífshamingjuna þrátt fyrir að landið sé ekki með lægs tu lífsgæðin. HAMINGJA Í SVISS Þessar svissnesku stúlkur sem ke pptu fyrir hönd lands síns í Euro vision virðast þokkalega haming jusamar en Svisslendingar eru ham ingju- samasta þjóð heims samk væmt mælingum. EFNAHAGSLEGT FRELSI Frelsi er eftirsóknarvert á sem flestum sviðum þó svo að frelsi sé afstætt hugtak og eflaust ill- mælanlegt. Enda segir ein- hvers staðar að frelsi eins sé annars helsi. Íslensk stjórn- völd segjast hafa beitt sér ötul- lega undanfarin ár fyrir auknu frelsi á sviði viðskipta og alþjóðlegar mælingar virðast styðja þær fullyrðingar. Mest efnahagslegt frelsi (The Her- itage Foundation 2006) 1. Hong Kong 2. Singapúr 3. Írland 4. Lúxemborg 5. Bretland 6. ÍSLAND Sömu sögu virðist að segja um ófrelsi fjölmiðla og efnahags- legt ófrelsi. Alræðisríkin fá lægstu einkunnirnar og aftur er það Norður-Kórea sem vermir botnsætið. FRELSI FJÖL MIÐLA Frjálsir fjö lmiðlar hlj óta að vera ein af fors endum þes s að draga úr pólitískri s pillingu en da kemur í ljós að fle st þau lönd sem mæld ust með minns ta pólitíska spillingu eru líka of arlega á li stum yfir þau lönd þar se m frelsi fjö lmiðla er h vað mest. Mest frelsi fjölmiðla (Reporters without bo arders 2005 ) 1.-7. Danmö rk 1.-7. Finnlan d 1.-7. Ísland 1.-7. Írland 1.-7. Holland 1.-7. Noregu r 1.-7. Sviss Það segir s ig nánast sj álft að frels i fjölmiðla e r hvað min nst í ríkjum þar sem e inræði ríki r eða alræ ði fárra. Norð ur-Kórea fæ r þann vafa sama heiðu r að vera ta lið það land þar sem fr elsi fjölmið la er minn st og segir reyndar í skýrslunni að það sé í ra un ekkert því allir fj ölmiðlar la ndsins séu með einum og öðrum hæt ti málpípur stjórnvald a. PÓLITÍSK SPILLING Stundum er ýjað að því að pólití k á Íslandi einkennist öðru frem ur af eiginhagsmunapoti og kunning japólitík. Samkvæmt alþjóðleg um stöðlum um pólitíska spillingu e r þó allt annað uppi á teningnum þótt dregið sé í efa að áðurgreindir þ ættir séu með í mælingunni. Minnst pólitísk spilling (Transpar ency International 2005) 1. ÍSLAND 2. Finnland 3. Nýja-Sjáland 4. Danmörk 5. Singapúr Efst á blaði yfir lönd þar sem pólitísk spilling er landlæg eru Bangladess og Tsjad. JÖFN STAÐA KVENNA Jafnrétti kynjanna er líka hluti af lífsgæðastuðlin-um og þó að alltaf megi gera betur í því að jafna rétt kynjanna stendur Ísland óneitanlega framar-lega á því sviði samkvæmt alþjóðlegum mæling-um um stöðu kvenna í samfélaginu. Þær byggja fyrst og fremst á eftirfarandi þáttum: Þátttöku í efnahagslífi, möguleikum til þátttöku í efnahags-lífi, pólitískum völdum, möguleikum til menntun-ar, heilbrigði og almennri velsæld. Jöfn staða kvenna (World Economic Forum 2005) 1. Svíþjóð 2. Noregur 3. ÍSLAND 4. Danmörk 5. Finnland Þarna raða Norðurlöndin sér sem sagt í efstu sætin en það land sem kemur verst út úr þessari mælingu er Egyptaland. LANDSFRAMLEIÐSL A Landsframleiðsla á mann er hluti af lí fsgæðastuðlinum e ins og fram kemur að ofan en Í sland hefur um lan gt árabil verið ofar lega á blaði yfir þjóðir þar sem landsframleiðsla e r hlutfallslega mes t. Landsframleiðsla á mann (The Economist Ma gazine 2005) 1. Lúxemborg 2. Bandaríkin 3. Noregur 4. Írland 5. Kanada 8. ÍSLAND Enn eru það Afr íkuríki sem reka lestina þegar kemur að mælingu á lands- framleiðslu á man n og að þessu sinni er það Tansan- ía sem er neðst á b laði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.