Fréttablaðið - 27.08.2006, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 27.08.2006, Blaðsíða 62
 27. ágúst 2006 SUNNUDAGUR22 ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Pondus Eftir Frode Øverli Gott fólk! Sjónvarp- ið kemur eftir fimm! „Trausti og troðararnir“ byrja hvern dag á skál af múslí, en eru jafnóforskammaðir eftir 25 ár í bransanum. Grímur, hvernig er þetta mögulegt? Já hvernig lifa þeir af? Hlustaðu á manninn! Þetta er rokk og ról, elskan. Lífsstíll! Pabbi, hvað er klukkan? Hún er... sjá... Sex plús einn, færa einn yfir... Ha?! Þetta úr! Ég hef aldrei getað stillt árans gripinn. Þessvegna þarf ég að bæta við sex tímum og fjörtíuogþremur mínútum við það sem stendur svo ég fái réttan tíma... Ohhh... Svona! VÁ! Geturðu stillt bílaút- vörp líka? Allt sem ég heyri er kana- útvarpið. Hættu að tala, pabbi. Þú gerir mig vitlausan! 550 5000 Hringdu ef blaðið berst ekki - mest lesið EKKERT GERVIGRAS! NÝTT OG BETRA GRAS... WWW.GRAS.IS Ég fór upp í sveit um daginn í fyrsta skiptið í allt sumar. Sveitin og kyrrðin sem henni fylgir verður seint van- metin. Það er alltaf ótrúlegur léttir sem fylgir því að komast út fyrir borgarmörkin og sleppa úr stressinu og hraðanum sem fylgir höfuðborginni. Þar sem ég þeystist um sveitir landsins sem farþegi í bíl gat ég gefið náttúrunni gaum og það eina sem ég virtist sjá voru kindur. Úti um allt voru kindur á beit. Kindur hafa sem dýr lítið skemmtanagildi enda gera þær lítið annað en að standa kyrrar, bíta gras og gefa frá sér hljóð stöku sinnum. En sveitin er full af þeim, hvert sem maður lítur er kind að gera nákvæmlega ekki neitt gagnlegt og stígur ekki beint í vitið. En á hverju einasta sumri er þúsund- um kinda sleppt lausum út í náttúr- una þar sem þær spranga um fjöll og firnindi og valda mörgum ökumann- inum vandræðum á þjóðveginum enda láta þær bíla ekkert á sig fá. Bíl- slys hafa mörg skeð vegna kinda sem hlaupa út á veginn. Þótt flautað sé á þær hreyfa þær hvorki legg né lið og hef ég þurft að stíga út úr bílnum til að stugga við kind sem lét fara vel um sig á miðjum þjóðvegi 1. Ég skil ekki af hverju kindurnar eru ekki hafðar á afmörkuðum svæð- um í náttúrunni. Með fjölgandi bíla- flota landsmanna hlýtur þetta mál- efni að vera á stefnuskránni hjá einhverjum stjórnmálaflokknum því þetta tíðkast ekki í útlöndum. Að hús- dýr gangi bara laus í náttúrunni með öll umferðarlög sín megin. Kannski er þessi gremja mín gagnvart kindum kannski tengd spurningu á ökuprófi sem felldi mig á sínum tíma. Í fyrsta skiptið á ævinni sem ég féll á prófi og það var hin fræga kindaspurning sem er engan veginn tengd hinu almenna siðferði að mínu mati. Spurt var um viðbrögð ökumanns þegar kind stæði á veginum og rétt svar var að klessa ætti á kindina. Auðvitað var ég ekki með svo grimmdarlegan hugsunar- hátt að mér dytti í hug að klessa á aumingjans kindina þannig að já ég féll á miskunnarlausasta prófi lands- ins. STUÐ MILLI STRÍÐA Kindaflóð á þjóðveginum ÁLFRÚN PÁLSDÓTTIR FJALLAR UM HÆTTUNA SEM KINDUR SKAPA Á ÞJÓÐVEGUM LANDSINS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.