Tíminn - 21.03.1979, Blaðsíða 5

Tíminn - 21.03.1979, Blaðsíða 5
Mibvikudagur 21. mars 1979. 5 ^ £ O X & s. Q o C > O Q — yfirlit yfir skoðun gúmmibjörgunarbáta Nýlega veitti dagblaðið Visir viðurkenningu fyrir bestu auglýsinguna sem birtist i blaðinu á árinu 1978 og féll viðurkenning þessi I hlut Auglýsingastofu Kristinar fyrir auglýsinguna, „A hjólum yfir hafið”, sem er auglýsing fyrir skipafélagið Bifröst. Dómnefnd skipuðu: Krist- mann Magnússon, frá Versl- unarráði tslands, Páll Stefánsson, auglýsinga- og sölustjóri Visis, Rafn Jónsson frá Neytendasamtökunum, Þröstur Magnússon frá Félagi islenskra auglýsingastofa. Á myndinni hér fyrir ofan sést Páll Stefánsson afhenda Kristinu Þorkelsdóttur eig- anda auglýsingastofunnar verðlaunagripinn „Silfurvis- inn”, sem Jens Guðjónsson gullsmiður smiðaði. Tfmamynd Tryggvi Sænskur kvik- mynda- gerðarmaður Sænski kvikmyndagerðar- maðurinn Bo Jonsson er staddur hérlendis i boði Norræna hússins og ræðir um sænskar kvikmyndir i fyrirlestrasal hússins i kvöld kl. 20:00 samtimis þvi, sem kvikmynd sú er hann gerði nýlega eftir bókinni Lyftet verður sýnd þar. Bo Jonson (1938) hefur verið tengdur ýmsum sænskum kvikmynda- félögum og verið forstjóri Sænsku kvikmyndastofnunar- innar. Maurice Eyolfson (Mynd: S.K.) Leikfélag Reykjavikur frumsýnir i kvöld miðvikudagskvöld leikrit Arrabals „Steldu bara milljaröi”, og að sögn leikstjórans Þórhildar Þorleifsdóttur er hér um að ræða gamansaman, klassiskan farsa með öllum þeim misskilningi, sem þvi fylgir. Astin spilar hér ekki rullu heldur er hugsjónabarátta fólks I brennidepli. Prófessor Vissiere aöal- persónan er að bardúsa við að vinna aö velferð alls mannkyns og neytir hann ýmissa bragða máli sinu til framdráttar á þeim forsendum að tilgangurinn helgi meðaliö. Mörg uppátækjanna eru bráösmellin. Nokkur verka Arrabals hafa verið sýnd hér á landi, þ.á.m. „Fando og Lise”, „Skemmtiferö, á vigvöllinn” og „Bilakirkjugarðurinn”. Arrabal er mjög vinsæll höfundur I Frakklandi og viðar um Evrópu. Hér á myndinni sjáum við Steindór Hjörleifsson og Guðrúnu Ásmundsdóttur I hlutverkum sinum. Leikmynd er eftir Steinþór Sigurðsson. (Tímamynd Tryggvi) á íslandi 1978 Arlega hefur Sigl- ingamálastofnun rikisins tekið saman yfirlit yfir skoðun gúmmibjörgunarbáta hér á landi, mest til að fylgjast með viöhaldi og skoðun þessara mikilvægu björgunartækja I Islenskum skipum. Siglingamálastofnun rlkisins hefir viðurkennt alls 7 viögeröar- og eftirlitsstöðvar, sem heimild hafa til að gera við og skoða gúmmibjörgunarbáta á islensk- um skipum. Þeim ber aö prófa aDa þessa gúmmibjörgunarbáta samkvæmt ákveönum reglum og leiöbeiningum, og þær útfylla i þríriti skýrshj yfir prófun, skoöun og viögerö, á hverjum einasta gúmmibjörgunarbát, sem i notk- un er i islenskum skipum. A þessum viögerða- og eftirlits- stöövum gúmmibjörgunarbáta hér á landi voru skoöaöir alls 1564 gúmmibjörgunarbátar á árinu 1978 og viö skoöun á þessum gúmmíbátum komiljós aö 21 bát- ur, þ.e.a.s. 1.34% bátanna, heföu ekki blásist út, ef til heföi þurft aö taka af ýmsum ástæöum. Þess má geta, aö mest er um aö ræöa minni gúmmibáta, sem ekki eru ávallt i sem bestri geymslu. En i heild erþannig niðurstaöansú, að um 98.7% gdmmlbjörgunarbáta i islenskum skipum hefðu blásist eðlilega út við notkun. Auðvitað er nauösynlegt aö gert sé allt sem fært er til aö þessi tala nálgist sem allra mest 100%, en I ljósi þessarar staöreyndar, sem horfast veröur i augu viö nú, þá vaknar sú spurning, hvort ekki sé rétt aö færa enn neöar en nú er kröfuna um aö um borö I Islensk- um skipum séu minnst 2 gúmmibjörgunarbátar sem hvor um sig rúmi alla á skipinu. Gildandi islenskar reglur krefj- ast nú aö minnst 2 gúmmibjörg- unarbátar séu á skipum sem eru 50 brúttórúmlestir eöa stærri, þilfarsfiskiskip 15-50 brl. skulu hafa minnst einn gúmmibjörg- unarbát eigi minni en 6 manna, og þilfarsskip minni en 15 brl. skulu búin gúmmibát sem rúmar alla skipver ja. Auglýsingastofa Kristínar fékk... „Silfur- vísinn” í Norræna húsinu ingur í heimsókn Maurice Eyolfson varaform. íslendingadagsins HJ — Akureyri — t nýliðinni viku dagana 15.-18. mars var 44. skákþing Norölendinga haldið á Akureyri 1 Félagsborg, sem er samkomusalur samvinnumanna. Þetta þing var haldið á vegum Skákfélags Akureyrar I samráði við Skáksamband Norölendinga og sennilega fjölmennasta skák- þing, sem haldiö hefur veriö utan Stór-Reykjavlkursvæöisins, þvi að þarna tefldu 68 þátttakendur, þar af sex konur. Þetta er 1 fyrsta sinn, sem konur taka þátt I þess- um þingum og sýnir það ágætlega árangur jafnréttisviðleitninnar. Sambandssvæöiö nær frá Hrúatfiröi aö vestan og Langa- nesi aö austan og voru þarna keppendur úr Húnavatnssýslu, Skagafiröi, Eyjafjaröarsýslu, Siglufiröi, Olafsfiröi, Húsavik — aö ógleymdri Akureyri. Tefldar voru tvær umferöir á dag þessa daga, en endaö meö hraðskákkeppni siöasta daginn. Orslit uröu þessi. I meistara- flokki sigraöi Pálmi Pétursson Akureyri og var meö 5 1/2 vinn- ing. Pákni vann þarna stórafrek, þvi aö hann er aöeins 14 ára gamall og tapaöi engri skák. Annar varö ólafur Kristjánsson Akureyri 5 1/2 vinning. Þriöji Guömundur Búason Akureyri meö fimm vinninga. Úrslit i hraðskákkeppninni i meistaraf lokki uröu: Ólafur Kristjánsson meö 13 1/2 vinning, Gylfi Þórhallsson Akureyri meö 13 vinninga og Jón Björgvinsson Akureyri og Guðmundur Daviös- son Siglufiröi meö 12 vinninga. 1 unglingaflokki sigraöi Ragnar Ragnarsson fékk 61/2 vinning af 7 og tapaöi engri skák. Annar varö Jón Hrafn Björnsson Húsavik meö 6 vinninga. Þriöji Jón Þóris- son ólafsfiröi meö 5 1/2 vinning. 1 hraðskák unglinga sigraöi Jón Hrafn meö 15 1/2 viningi, Hrafn Hrannar Jónsson Húsavik varö annar meö 13 1/2 og Ragnar Ragnarsson Akureyri varö þriöji meö 11 1/2 vinning. 1 kvennaflokki sigraöi Arn- friöur Friöriksdóttir Hálsi i Svarfaöardal meö 9 vinningum, Sveinfriður Ha lldórsdóttir Sveinsstööum i Oxnadal fékk 8 1/2 vinning og Guörún Björgvinsdótt- ir Fyrirbaröi i Fljótum fékk 6 vinninga. GP —Siðustu viku var hérá landi staddur Vestur-tslendingur Maurice Eyolfson aö nafni. Maurice er varaformaöur ís- lendingadagsins sem haldinn veröur I nltugasta skipti i ár. 1 stuttu spjalli sem blaðamaður Timans átti við Maurice kom fram að á æskuheimili Maurice heföi alltaf veriö töluð islenska en Maurice talar ágæta fslensku — jafnvel þó þetta sé hans fyrsta ferö til tslands. Mauricevar hér m.a. til þess aö undirbúa hátiöarhöldin á Is- lendingadeginum i sumar, en ráögert er aö hópur Iþróttafólks frá tslandi sæki heim frændur okkar f Kanada, auk fleiri gesta. Aðspurður um þaö hver myndi leika fjallkonuna i ár sagöi Maurice aö þaö væri enn ekki ákveöiö. Silungapollur Kás — Á fundi borgar- ráðs í gær var samþykkt að heimila SÁA, Sam- tökum áhugamanna um áfengisvandamálið, af- not af Silungapolli fram á seinni hluta árs 1980, undir meðferðarheimili fyrir drykkjusjúklinga Eins og komið hefiir fram i fréttum þá hefur SAA veriö sagt upp húsnæði sinu i Helgadal i Mosfellssveit, þar sem þau nú reka m eðferðarheimili. Fyrir nokkrum vikum óskuðu samtökin SAA fær Silunga- poll til afnota eftir þvi við borgaryfirvöld aö þau léðu þeim afnot af húsnæði Korpúlfstaða til þessara nota. t ljós kom við nánari athugun að húsnæði Korpúlfstaða hentaði ekki starfsemi sem þessari, nema til kæmu veigamiklar breytingar. Óskuðu þá SAA eftir húsnæði Silungapolls til afnota sem nú hefur verið fallist á. Samhliða ósk SÁA um afnot af Silungapolli lá fyrir tillaga frá Sparnaðarnefnd um að rifa ■Sfiungapoll. Væntanlega verður tekin ákvörðun um niðurrif Silungapolls þegar meðferöar- heimihð flytur þaðan seinni hluta árs 198«. — sigraði í meistaraflokki á Skákþingi Norðlendinga Vestur-íslend- Hversu öruggir eru gúmmíbjörg- unarbátar? 14 ára gamali Akureyringur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.