Tíminn - 21.03.1979, Blaðsíða 7

Tíminn - 21.03.1979, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 21. mars 1979. asiií'iiii' 7 Ingólfur Margeirsson, blaðamaður: A PLANILÁGKÚRUNNAR Nafnlaus skrif eru ekki svaraverð. Grein huldumannsins ,,Dufg- usar”, sem birtisl I sunnudagsblaði Timans, og tekur til umræðu umfjöllun Þjóðviljans á sjón- varpskvikmyndinni Holocaust, er hins veg- ar svo alvarlegs eðlis, að ég tel það skyldu mina að upplýsa les- endur Timans um hið sanna i málinu. Aö ætla sér a& gripa niöur i grein Dufgusar og fjalla um ein- stök atriBi hennar, er eins og aö standa frammi fyrir risaháum fl«k-hrauk: þaö liggur viö aö mannifallist henduraöþurfa aö fara i þetta skitverk. Niöurlag greinarinnar er nægur dómur yfir myrkrapennanum: „Ariö 1979 þarf Þjóöviljinn ekki einu sinni aö depla auga 01 aö taka afstööu meö moröingjum nas- ismans gegn ofsóttum og varnarlausum Gyöingum.” Dufgus gerir sig ekki einungis sekan um meövitaöa rangtúlk- un á greininni um Holocaust, sem birtist i Þjóöviljanum þ. 11. mars, heldur beitir hann lýgi, fölsunum og lágkúrulegum aö- dróttunum i þvi skyni aö um- breyta hinni upphaflegu grein i andgyöinglegan áróöur. An þess aö depla auga stimplar Dufgus Þjóöviljann sem málgagn nas- ista, er tekur afstööu meö út- rýmingarherferö nasista gegn gyöingum i heimsstyrjöldinni siöari. Hvorki meira né minna. Greinin, sem birtist i Þjóövilj- anum 11. marsdró upp mynd af þeim umræðum, sem siglt hafa i kjölfar sýninga sjónvarps- myndarinnar Hobcaust. Mynd- in fjallar um þýska gyöingafjöl- skyldu, og hörmungar þær, sem hún gengur i gegnum á valda- tima Hitlers. Miklar umræöur hafa veriö um gæöi og réttmæti þessara sjónvarpsþátta, bæöi i Evrópu og i USA. Menn hafa ekki veriö á einu máh um, hvort þaö sé rétttlætanlegt aö fram- leiöa skemmtiefni fyrir sjón- varp, sem tekur fyrir skelfingar nasistatimabilsins. Sumir telja þaö nauösynlegt, aö grimmdar- verk nasista gleymistekki, ekki sist meö tilliti til þeirrar bág- bornu upplýsinga, sem þýsk eftirstriösæska hefur hlotiö um Hitlerstímabiliö. Þess vegna séu leiknar myndir eins og Holocaust réttlætanlegar, þótt þær spili á dramatiseraöar tilfinningar og gerö hennar stjórnist mikiö af hreinum sölu- sjónarmiöum. Aörir, þaraf Ingólfur Margeirsson margir frægir Gyöingar vilja meina, aö Holocaust gefi ranga mynd af tímabilinu: söguper- sónum er skotiö inn i raunveru- legnöfn, hvergi komi fram hug- myndafræöi nasismans, heldur velt sér upp úr grimmdarverk- unum og menn hafa meira aö segja bent á, aö Gyöingar eigi bandariska kvikmyndaiönaö- inn, og h afi no taö m ynd in a sem málgagn sionismans. Meö öör- um oröum sitt sýnist hverjum, Qiðmundur Þórisson, Hléskógum: Er það þetta sem koma skal? I Timanum birtust nýlega fjórar greinar, sem áttu m.a. þaö sameiginlegt, aö greinahöf- undar voru óánægöir yfir þvi, aö nokkrir bændur skyldu leyfa sér aö koma saman, án þess aö hafa til þess nokkurt umboö, og þaö sem verra var, þeir voru svo ósvífnir aö segja frá þvi, sem þeir töldu réttast aö gert væri i málum bændastéttarinnar. Höf- undunum og öörum sem áhuga hafa, til upplýsingar vil ég taka fram nokkur atriöi. Fundur þessi var hvorki hugs- aöur sem almennur bændafund- ur fyrir allt land. Ég veit raunar ekki hvernig sú hugmynd ætti aö vera framkvæmanleg. Ekki var þetta heldur nokkurs konar leynifundur, enda heföum viö þá tæpast sagt mikiö frá honum. Þaö sem um var aö vera var einfaldlega þaö, aö viö vildum kanna, hvort ýmsir þeir menn, sem látiö höföu i ljós óánægju meö núverandi stefnu 1 félags- og kjaramálum bænda, ættu eitthvaö annaö sameiginlegt helduren óánægjuna. Reynt var aö velja menn meö mismunandi búskaparháttu, bæöi meö tillitá til búgreina og bústæröar, einn- ig aö þarna væru menn meö sem ólikastar stjórnmálaskoöanir. Ég tel, aö meö þetta hafi tekist nokkuö vel til, þrátt fyrir þaö, aö óneitanlega setti þaö nokk- urn skugga á, aö sumir þeir sem ætluöuaömæta, gátuekki kom- iö þvi viö sökum ófyrirsjáan- legra atvika. Viö höfum hvergi látiö aö þvi liggja, aö þarna hafi veriö f jöldi bænda samankominn, eöa aö viö værum persónulega fulltrú- ar fýrir einhvern ákveöinn flokk bænda. Hins vegar er ég þess fullviss, aö þær skoöanir, sem þarna réöu rikjum, njóta fylgis meðal fjölda bænda, burtséö frá þvi, hverjir komu fram meö þær. Þarna á ég fyrst og fremst viö þaö grundvaUarsjónarmiö, aö ekki sé vænleg sú leiö tU þess aö mæta þeim vandræöum, er nú Guðmundur Þórisson blasa viö, aö halda uppi óbreyttri framleiöslu meö sifellt hækkandi álögum á bændur. Réttara sé aö vinna aö aukinni hagræðingu Ilandbúnaöi þannig að hann veröi samkeppnisfær- ari á mörkuöum bæði innan- lands og utan. Jafnframt veröi dregiö skipulega úr framleiösl- unni, meö ákvöröun magn- kvóta, þangaö til þvl marki er náö, sem skynsamlegt er hægt aö telja. Eg vU iþessusambandi benda Siguröi á Grænavatni á þaö, aö hann ætti að kynna sér betur til- lögur okkar en hann gerir áöur en hann leggur dóm á þær. Þar er gert ráð fyrir þvl aö stærri búin skuli taka viö hlut- fallslega meiri framleiöslu- skeröingu. Minnstu búin hins vegar veröi fýrir mjög litilli eöa engri skeröingu, aö þvi tilskildu aö búskapurinn sé aöalatvinnu- grein, en ekki einungis sport. Annars væri fróölegt aö vita hvar Sigurður dregur mörkin miUi stórbænda og smábænda, hvort hann telur alla stórbænd- ur þar meö átumein, sem stærra bú hafa en hann sjálfur. Það væri hægt aö ætla svo eftir orðum hans. Annars er ég Sigurði þakklátur fyrir grein- ina. Ég tel aö þaö sé hverjum málstaö til hagsbóta aö hafa slikan málflutning gegn sér. Sveinn i Sellandi telur, aö þessir bændur séu samþykkir stefnumörkun forystumanna sinna. Nú er mér kunnugt um, aö meöal þeirra gagna, sem Sveinn fékk i hendur sem full- trúi í sjömannanefnd, voru ályktanir aUra bændafunda á vetrinum 1977-78. Ef hann getur lesiö út úr þeim almenna sam- stööu meö tillögum Stéttarsam- bandsfundanna, þá les hann á allt annan hátt en ég hef vanist. Athyglisvert finnst mér aö enginn fjórmenninganna gerir tilraun til þess aö rökstyöja til- lögur sjömannanefndar meö ööru en þvl aö menn veröi aö sýna samstöðu. Aöalatriöiö viröist vera aö deila á menn fyr- ir aö láta i ljós sjálfstæöar skoö- anir. Ef þaösem koma skal er þaö, aö bændurhafi ekki framar rétt til þess aö hugsa sjálfstætt, eöa a.m.k. ekki láta þaö i ljós, tel ég oröiö timabært aö leita sér aö annarri atvinnu. oghafajafn harðar deilur um efnisleg gæöi einnar sjónvarps- myndar ekki komiö fram á sjónarsviöiö siöan sjónvarpiö fæddist. Þessardeilur eru hinar athyglisveröustu, oggeröi Þjóö- viljinn grein fyrir helstu á- greiningsmálum deilunnar i umræddri grein þ. 11. mars. Greinin var skrifuö undir fullu nafei undirritaös og þvi engin ritstjórnargrein Þjóöviljans. 1 greininni er einnig vitnaö i marga menn, sem hafa staöiö framarlega i deilunum um gæöi Holocaust-myndarinnar. Af- staöa greinarhöfundar til út- rýmingaherferöa nasista gegn gyöingum (mér rennur kalt vatn milli skinns og hörunds aö þurfa að tiunda skoöun mina á fjöldamoröum nasista) er skýr allt frá upphafi. 1 inngangi greinarinnar stendur: „Eru bandarisku sjónvarpsþættirnir Holocaust velgerðir og fróölegir þættir um hryllilegustu glæpi mannkyns-útrýmingu nasista á gyöingum i heimsstyrjöldinni slöari, —eöa eru þeir ómerkileg bandarisk sápuópera?” En hvernig túlkar Dufgus þessi skrif? Ingólfs Margeirssonar er hvergi getiö. Þjóöviljinn skrif- aöi grein. Og Þjóöviljinn vill ekkert vita um glæpi nasista: „Tuttugasta öldin slær öll met I sögu mannkyns i grimmd og djöfulskap og haföi þó áöur komist I kynni viö galdra- brennuöld og rannsóknarrétt. En sunnudaginn 11. mars 1979 hentar Þjóöviljanum aö vita ekkert um þetta. Þann dag er raunveruleiki Þjóöviljans sá aö nasistarnir limdu andgyöing- legan áróöur á búöarglugga Gyöingakaupmanns.” Slöari setningin vlsar til þess.aö meö grein Þjóöviljans birtust tvær myndir: önnur úr sjónvarps- myndinni en hin úr raunveru- leikanum. Vera má aö mynda- valiö hafi veriö óhefqiilegt, en þaö þarf ákveöna sjón til aö túlka þær á þann hátt sem Duf- gus gerir. Og Dufgus heldur áfram aö túlka meö gleraugu kommahat- arans á nefinu. Þaö var hvergi vitnaö I aöra menn. Þetta eru allt skoöanir Þjóöviljans. Ég vil þó benda lesendum Timans á, aö i grein Þjóöviljans um Holo- caust voru höfö eftir ummæli margra manna I beinni ræöu. Þaö má nefna Rigmor Hansson Rodin, deildarstjóra i norska sjónvarpinu, fjölmiölafræöing- inn Hans Fredrik Dahl, og rit- höfundinn og gyöinginn Elie WÍesel. Dufgus minntist hins vegar hvergi á sllkar tilvitnan- ir, heldur segir kinnroöalaust: „En þó varast Þjóöviljinn eins og frekast er kostur aö láta nokkuö afgerandi koma fram i greininni sjálfri. Þjóöviljinn kann sina tækni. Óþverrinn skal siast inn I fólk smátt og smátt þannig aö enginn veröi þess var. Þess vegna skulu allar grófustu og ósvlfnustu blekkingarnar settar óbeint fram.” Greinin, sem undirritaöur tók saman úr skandinöviskum, breksum, bandariskum og þýskum blöö- um, gerir aö sjálfsögöu grein fyrir helstu aöalsjónarmiöum sem komiö hafa fram I deilun- um um Holocaust. Þessi óliku sjónarmiö afgreiöir Dufgust meö eftirfarandi setningu: „Þjóöviljinn reynir á allan hátt aö gera sjónvarpsmyndina tor- tryggilega.” Meira aö segja þýöingin min á Holocaust (Brennifórn, Ragnarrök) sem fengin er aö láni hjá norska rit- Framhald á bls 19 ISI Guöjón Teitsson: \ Stórhugur ekki einhlítur Sumir álita að mestu skipti i framkvæmdum að vera nógu stórhuga, en oft reynist þaö þó svo, aðstórhugurinn nægir ekki, ef góöa forsjá og hyggindi vant- ar. Skalhér meö greint frá einu dæmi um þetta. I desember 1976 varafhent frá skipasmlðastöö í Hamborg mjög dýrt skip, 28.621 br. lesta meö 25.000 hestafla aöalvélum, sem hlaut nafniö „Sea Troll” og var fyrst og fremst ætlaö til þjónustu viö oliuborpallana á Norðursjó i sambandi viö röra- lagnir og það aö lyfta meö krön- um óhemjuþungum stykkjum, jafnvel nokkurra hundraöa tonna þunga i einu. Eigandi skipsins var hlutafé- lag, og áttu þrjú norsk skipafé- lög 60% hlutafjárins, en franskt oliufélag 40%. Skipiö fékk samning um aöeins tvö tak- mörkuö verkefni, sem lokiö var á fyrra ári, og var útgeröin um siöustu áramót komin I gjald- þrotastööu. Var auglýst nauö- ungaruppboö á skipinu i Lyng- dal i Noregi hinn 21. febr. s.l. og i þvi sambandi búist viö gestum frá öllum heimsálfum, en niður- staöan varö sú, aö ekkert tilboö barst i skipið. Fyrir uppboöiö haföi þvl veriö spáö, aö varla myndu fást boö I skipiö fyrir meira en samsvarandi 15.000 millj. isl. kr, enveð- og almenn- ar skuldakröfur hins vegar sagöar samsvarandi 24.000 millj. isl. kr. Nefnd hefir verið sú tala, aö skipið hafi upphaflega kostaö 600 miilj. n.kr., samsvarandi rúmlega 38.000 millj. Isl. kr. meönúverandi gengi, og er þvi augljóst aö mikiö hlutafé hefir þurft aö leggja fram. Hlutaféö er sjálfsagt ekki reiknaö meö i áöur nefndum skuldakröfum, og virðist þaö þvi allt glataö og um aöræöa meiri háttar gjaldþrot á heimsmælikvaröa. Sannasthér sem oftar, aöekki eru allar feröir til fjár, þótt farnar séu. Hér aö ofan er að verulegu leyti stuöst við fréttagreinar i Norges Handels og Sjöfartstid- ende 21. og 22. febr. s.l.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.