Tíminn - 30.05.1979, Blaðsíða 3

Tíminn - 30.05.1979, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 30. mai 1979 IILS'J < 5-600 manna byggð að rísa — við Hrauneyjafoss HEI — ,,í ver&könnun á vinnu- bú&um sem gerö var á s.l. ári hér heima og erlendis, varö niöur- staöan sú, aö hagkvæmara væri aö kaupa þær erlendis frá. Þá vorukeypt hús fyrir 80 manns, og koma húsin hingaö áöur en langt um liöur”, sagöi Halldór Jóna- tansson hjá Landsvirkjun, er Timinn leitaði upplýsinga hjá honum varöandi kaup vinnubúöa viö Hrauneyjafoss, en þau kaup voru á nýlega haldinni ráðstefnu byggingarmanna tekinsem dæmi um óæskilegan innflutning á timum atvinnusamdráttar i byggingariðnaði. Halldór sagði hins vegar, aö reglur um innflutning heföu gert islenskum byggingarmönnum erfitt um vik aö standast verö- samkeppni. Ýmis gjöld og sölu- Samnorræn ráðstefna um kvennasögurannsóknir VS — Samnorrræn ráðstefna, er nefndist Kvennarannsóknir i hug- vísindum var haldin i Noregi dag- ana 7. — 10. mai. Þátttakendur voru 70-80, flestir fræöimenn i einhverri grein kvennasögu. Auk þess komu á ráöstefnuna fúlltrú- ar frá kvennasögusöfnum á Norðurlöndum, jafnstöðuráöum, fjölmiðlum, Norrænu menningar- málastofnuninni, rannsóknarráö- um hugvisinda og frá rannsókn- ardeildum ráöuneytanna. Frá tslandi komufjórir fulltrú- ar: Bergþóra Sigmundsdóttir þjóöfélagsfræðingur, Else Mia Einarsdóttir og Svanlaug Baldursdóttir frá Kvennasögu- safni tslands og Sigriöur Erlends- dóttir sagnfræöingur. A ráöstefnunni voru fluttir fyrirlestrar, einnig voru starfandi umræðuhópar á breiðum grund- velli, þar sem þátttakendur voru fulltrúar fyrir hinar ýmsu fræði- greinar og stofnanir. Fyrirlestr- arnir nefndust: Klippt eöa skorið i kvennasögurannsóknum, Geta jafnstööurannsóknir verið hlut- lægar?, Aðferðir og vandamál i rannsóknum og málfari eftir kyni, Kvennasögurannsóknir — aöferðafræðileg og kenningaleg bylting, Kvenfrelsið á iönaðar- timum, Norskir kvenlistmálarar 1850-1890, kjör og störf, Lif kvenna og meðvitund þeirra, Um mótsagnir i borgaralegri meðvit- und kvenna i Danmörku um það bil 1895-1920 Rannsóknir á stööu kvénna i þróunarlöndunum. í lok ráðstefnunnar voru lagö- ar fram tillögur um samnorræn verkefni i kvennasögurannsókn- Átti þrjá og hálfan kálf Sauðárkróki 21. mai ÞAÐ BAR til hjá Sigurði bónda Ellertssyni í Holtsmúla í síðustu viku, að ung kýr í fjósi hans bár þrem kálfum í íullu fjöri og hálfum að auki. Kálfarnir þrír eru nú komnir á Sædýrasafnið syðra. G.Ó. Sækýr í Skagafirði Þaö veröur ekki annaö sagt en aö þær séu fr jósamar kýrnar i Skagafiröi, eöa a.m.k. gefur frétt í Degi á Akureyri tilefni tU aö halda aö svo sé. Þar er nefnilega sagt frá kii sem eignaöist þrjá og hálfan kálf og þaö fylgir sögunni aö kálf- arnir séu nú komnir i Sædýra- safniö. Ekki vitum viö hvort þeir hafa sækýr þarna i Skagafiröinum, né hvar sá hálfi er niöurkominn, en gaman væri aö fá fréttir af þvi viö fyrsta tækifæri. um og i tengslum við þær. Umræðuhóparnir lögöu fram niöurstöður sinar. Meðal þess sem kom fram var aö: Akvæði um kvennasögurann- sóknir veröi sett i kennsluskrár háskólanna, og einnig var rætt um aö koma á kennslu i kvenna- sögu i menntaskólum og grunn- skólum. Þáttur kvenna veröi dreginn' fram idagsljósiö ogsetturi téngsl viðhugvisindaleg efni, sem unnið er aö. Efnt verði til samnorrænna námskeiða i' kvennasögu.. Gefið veröi út samnorrænt timarit, sem fjalli um kvennasögu. Stefnt verði að tilurö norrænnar menningar- deildar, er starfi aö þvi að styöja kvennasögurannsóknir i hugvis- indum. Þeim tilmælum verði beint til norrænu rannsóknarráð- anna, að þau styöji kvennasögu- rannsóknir. — 1 þessu sambandi má geta þess, að rannsóknarráö norska ríkisins stundar rann- sóknir bæði á sviði raunvisinda og hugvisinda. Það kom fram á ráðstefnunni, að styrkveitingar til kvennasögu- rannsókna hafi fyrst á allra sið- ustu árum verið umtalsverðar. Sem dæmi voru nefndar styrk- veitingar norska rlkisins til kvennasögurannsókna til fimm ára frá árinu 1977, sænska rikis- ins til kvennasögukennslu og kvennasögurannsókna við há- skólana iGautaborgog Uppsölum til þriggja ára, og styrkveitingar danska rikisins til kvennasögu- rannsókna, sem byrjað veröur að úthluta i ár. Ljóðatónleikar að Kjarvalsstöðum John Speight, baritónsöngvari og Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir, pianóleikari, halda ljóðatónleika að Kjarvalsstöðum fimmtudag- inn 31. mai kl. 20.30. A efnis- skránni eru islensk þjóðlög I út- setningu Þorkels Sigurbjörns- sonar, lög eftir Fauré og Ravel, auk þess munu þau flytja hinn þekkta ljóðaflokk Schumanns „Dichterliebe” við ljóð Heine. Aðgöngumiðar seldir við inn- ganginn. skatt þyrfti að greiða af öllu efni tilhúsaersmiöuð væruhérlendis, en innfluttu skúrarnir væru toll- fr jálsir meðan þeir væru notaðir i þágu virkjunarframkóæmdanna. Nú hefði aftur á móti verið gefin fyrirheit um eftirgjöf — að ein- hverju marki — af tollum og að- flutningsgjöldum, á efni til smiði vinnubúða fyrir 20 manns, sem nýlega hefði verið samið um smiöi á við innlendan verktaka. Þá sagði Halldór að meiningin væriaðbjóða útinnanlands, siðar i sumar, hús fyrir um 80 manns, til afhendingar á næsta ári. Landsvirkjun þætti að sjálfsögðu eðlilegt að beina viðskiptum sinum að innanlandsmarkaði eftir þvi sem unnt væri, sagði Halldór. Þá kom fram að megnið af vinnubúðunum við Hrauneyjar- foss, eða fyrir 400 manns, yrðu búðir, sem fluttar hafa verið og fluttar verða i sumar frá virkj- unarstaðnum við Sigöldu, en allar þessar umræddu vinnubúðir eru flytjanlegar á milli staða. Fyrstí áfangi raunvaxta stefnunnar Hér fer á eftir yfirlit hinna nýju vaxtaákvæöa og eru núgildandi vaxtakjör tekin með til samanburðar. Vextir og verðbót frá 1.6. 79 Innlán: alm. sparifé 6mán. reikn. 12mánog lOára reikn. 3ja mán. vaxtaaukareikn 12mán. vaxtaaukareikn. veltiinnlán 5 < 19,0 20,5 22,0 25,0 32,0 3,0 < O x c T. = *» 3 % 5,0 6,0 7.5 5.5 7.5 TT < n SD 17,0 17,0 17,0 22,0 27,0 » < S n % 22,0 23,0 24.5 27.5 34.5 5,5 Útlán: skammtima vixlar (forvextir) samningsvíxlar (forvextir) hlr. (vextir og við- skiptagjald) hlr. (skammtimayfirdr.) skuldabréf alm. vaxtaaukalán endurkaupanleg afurðalán verðtryggð skuldabréf (4ára lágmarkstimi) vanskilavextir (pr. mánuð) Vextir og veröbót frá 1.6. 79 = < < C5 rw — TT < » < y * * c II. 3 — rt> Cfl x 3 ” ** 3 ^ o- ►5* «-• £L % 09 % % 23,5 - - 25,5 23,5 5,5 20,0 25,5 25,0 5,0 22,0 27,0 25,0 - - 27,0 26,0 6,5 22,0 28,5 33,0 8,5 27,0 35,5 18,25 3,5 17,0 20,5 - ' - 2,0 3,0 - - 4,0 AUGLÝSINGASTOFA SAMBANDSINS Við höfum byggingavönirnar: Gólfdúkui Vandaóur vínyldúkur. Margir litir og munstur. Verð kr. 3000—3500 pr. fermetra Byggingavörur Sambandsins Suóurlandsbraut 32 • Simar 82033 8218Ö

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.