Tíminn - 01.06.1979, Blaðsíða 3

Tíminn - 01.06.1979, Blaðsíða 3
Föstudagur X. júní 1979 3 Dómur í „handtökumálinu” Haukur í • Viðar Á. Olsen dæmdur i 3 mán. fangelsi • Fjögur hlutu skilorðs- bundinn dóm GP — t gær var kveðið upp dómsorð i handtökumálinu svo- nefnda á dómþingi sakadóms Gullbringusýslu. Akærði Hauk- ur Guðmundsson mun sæta fangelsi I 9 mánuði. Tii frádrátt- ar komi gæsluvarðhaldsvist 7 dagar. Hann greiði skipuðum verjanda sinum, Jóni E. Ragn- arssyni hri. réttargæslu- og málsvarnarlaun kr. 350.000 og annan sakarkostnað kr. 450.000 Akæröi Viðar A. Olsen sæti fangelsi i 3 mánuði. Til frádrátt- ar komi gæsluvaröhaldsvist hans 4 dagar. Hann greiði skip- uðum verjanda sinum Ragnari Aðalsteinssyni hrl. réttargæslu og málsvarnarlaun kr. 325.000. Akæröu Viðar Már Pétursson, Svanfriður Kjartansdottir og Kolbrún Einarsdóttir sæti fang- elsi i 2 mánuöi — en skilorös- bundið. Svanfriður og Kolbrún Erla skulu greiða verjendum sinum þeim Hallgrimi B. Geirs- syni hrl. og Arna Gr. Finnssyni hrl. málsvarnarlaun kr. 200.000 hvorum. Akærða Ragnheiöur Sigurrós Ragnarsdóttir fær þriggja ára skilorö og skal hún og Viðar Már Pétursson greiða skipuðum verjanda sinum Guð- mundi Ingva Sigurössyni hrl. málsvarnarlaun kr. 300.000. 011 ákærðu, að undanskildum Hauki, skulu siðan greiða annan málskostnað kr. 450.000. Gegn Hauki Guðmundssyni, fyrrverandi rannsóknarlög- reglumanni er málið höfðað fyrir að hafa undirbúið og stjórnaö ólöglegri handtöku á þeim Karli Guðmundssyni og Guðbjarti Pálssyni siðdegis mánudaginn 6. desember 1976. Handtakan var þannig undirbú- in, að Haukur hafði þá fyrr um dmán. Karl Guðmundsson til þess að aka sér til Grindavikur með við- komu I Vogunum. Þar aftur á móti yfirgáfu þær bifreiö Guð- bjarts og fóru inn i bifreið Hauks sem stóð öfugu megin við það hús sem þau höfðu stöðvað viö. Haukur ók þeim siðan til Keflavikur en sendi samtimis lögreglumenn i Vogana, sem gerðu leit I bifreiö Guðbjarts og handtóku hann og Karl fyrir grun um áfengis-og tollalaga- brot. ólafur St. Sigurðsson skipaður setudómari kveöur upp dómsorðið I gær. Frá vinstri Guðmundur Ingvi Sigurðsson, ólafur, Jón E. Ragnarsson, Ragnar Aöalsteinsson og Hallgrimur B. Geirsson. (Timamynd: G.E.) daginn á laun komið fyrir tösku af ótolluöu áfengi og áfengum bjór, i bifreið Guðbjarts og notið til þess aðstoðar Svanfriöar og Kolbrúnar Erlu. Þeim haföi Haukur og Viðar A. Olsen þá fyrr um daginn ekið til Reykja- vfkur og áttu þær aö etja sig i samband við Guðbjart undir þvi yfirskyni að faia hjá honum er- lendan gjaldeyri, en um leið að koma fyrir i bifreið Guðbjarts töskunni með áfenginu. Siðan lokkuðu þær þá Guðbjart og Akæröu Svanfriöi Kjartans- dóttur húsmóöur og Kolbrúnu Erlu Einarsdóttur húsmóöur er i félagi gefið aö sök að hafa gerst hlutdeildarmenn i broti Hauks með þvi aö fallast á beiðni hans um aðstoð við hina ólögmætu handtöku. Akæröa Viðari A. Olsen fyrr- verandi dómarafulltrúa er gefiö að sök að hafa, sem vitni fyrir sakadómi Hafnarfjarðar þar sem málið var til rannsóknar,’ Frh. á bls. 18 fangelsi ESE — ,,Við munum haida að okkur höndunum a.m.k. fyrst um sinn”, sagði Guömundur Hall- varðsson formaöur Sjómanna- féiags Reykjavikur I samtali viö Timann í gær er hann var spuröur aö þvi hvort Sjómannafélagiö hygöist grípa tii einhverra aö- geröa vegna þeirra erlendu leigu- skipa sem nú eru aö lesta frystan fisk hérlendis á vegum Sölu- miöstöövar hraöfrystihúsanna. Guðmundur sagði að þessir er- lendu sjómenn væru ótvirætt að fara inn á verksvið íslendinga en það hefði jú verið gert áöur, þannig að Sjómannafélagið myndi biða meö aðgerðir, þangaö til boðaö verkfall þeirra kæmi til framkvæmda frá og með 4. júní n.k. en verkfallið nær sem kunn- ugt er til þeirra útgeröa sem aöild eiga að VSl og standa að verk- banni á undirmenn. Timinn hafði einnig samband við Pál Hermannsson hjá FFSl vegna málsins og var hann spuröur aö þvi hvort sambandiö myndi gripa til einhverra að- gerða vegna hinna erlendu skipa. Páll sagði aö engin áform væru uppi um aögeröir að svo komnu máli og reyndar væri þaö litiö sem FFSI gæti gert nema litið þetta hornauga. Eftir þvi sem hann vissi best þá væru þessi skip ráðin i gegnum erlendan aöila og þvi þyrfti ekki leyfi viðskipta- ráðuneytisins. Þetta myndi þó reynast útgerðinni dýrkeypt, þvi að hinir erlendu kollegar þeirra væru á svo miklu hærra kaupi sagði Páll Hermannsson að lok- um. Mikið hamstur hefur veriö á kjöti i verslunum borgarinnar enda veröhækkun yfirvofandi. Af þeim sökum og vegna yfirstandandi farmannaverkfalls er töluvert fariö aö bera á vöruskorti i verslunum. Þessi mynd var tekin I einni af verslunum borgarinnar i gær. Timamynd Róbert. - segir Guðmundur Hallvarðsson, formaður SR með Bob Marley kemur Listahátíð ESE — //Það er nokkurn veginn ákveðið að hljóm- sveitin Bob Marley & the Wailers frá Jamaica komi hingað á næstu Listaha- tíð"/ sagði örnólfur Árna- son, framkvæmdastjóri Listahátíðar í samtali við Tímann er hann var spurð- ur út í þetta atriði. Ornólfur sagði að visu að hann væri ekki með undirritaðan samning i höndunum, en hann ætti von á þvi aö gengið yrði frá þessum málum næstu daga. Um- boðsmenn Marleys hefðu tekið mjög vel i þessa hugmynd, — þannig að aðeins ætti eftir að ganga frá nokkrum formsatriö- um. Aðspurður hvort að það væri ekki dýrt að fá hljómsveitina hingað, sagði Ornólfur að það væri ekki hægt að neita þvi, en vildi að ööru leyti ekki tjá sig um málið. Bob Marley hefur nú um nokk- urra ára skeið staðið i fremstu röð popptónlistarmanna heims og óhætt er að fullyrða að fáir listamenn taka honum fram á sviði. Plötur hans hafa selst i milljónum eintaka um gjörvallan heim og hérlendis nýtur hann mikilla .og almennra vinsælda. m ■ ■ Bob Marley er almennt talinn vera fyrsti íbúi „þriðja heimsins” svokallaða, sem slegið hefur i gegn og i heimalandi hans Jamaica er litið á hann sem þjóð- hetju. Nánar verður greint frá þess- um einstæða listviöburði siðar. Bob Marley Erlend leiguskip lesta fisk hérlendis: ,3íðum aðgerðir” 4 } 'i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.