Tíminn - 01.06.1979, Blaðsíða 9

Tíminn - 01.06.1979, Blaðsíða 9
Föstudagur 1. júnl 1979 u Útgerðarfélag Skagfirðinga: Togararnir öfluðu 7700 lesta 1978 G.Ó .-Sauöárkróki. — Aöalfund- ur Útgeröarfélags Skagfiröinga var haldinn á Sauöárkróki föstudaginn 25. mal sl. Formaöur stjórnar útgeröar- félagsins, Marteinn Friöriks- son, setti fundinn og flutti skýrslu stjórnarinnar, Simon Kjærnested, löggiltur endur- skoöandi, las og skýröi reikn- inga félagsins. Þá ræddi Stefán Guömundsson framkvæmda- stjóri itarlega um starfsemi út- geröarfélagsins á sl. ári. Sem kunnugt er rekur Útgerö- arfélag Skagfiröinga 3 skuttog- ara, Drangey, Hegranes og Skafta og var afli togaranna þriggja 7700 lestir I 84 veiöiferö- um á sl. ári. Heildartekjur út- geröarfélagsins á árinu 1978 vorukr. 1.093 millj., sem er 98% aukning frá árinu 1977. Rekstr- arkostnaöur ársins nam 1.177 millj. kr., þar af fyrningar 156 mill]. kr. Gjöld umfram tekjur 84 millj. kr. Bókfært verö eigna nam 1.475 millj. kr. Vátrygging- arverö skipa var 2.334 millj. kr., eöa 1.208 millj.kr. umfram bók- fært verö. Um 70 manns starfa hjá Út- geröarfélagi Skagfiröinga, en alls munu um 250 manns hafa atvinnu af rekstri félagsins. Launagreiöslur hjá félaginu vorualls um 390 milljónir kr. á sl. ári. Aö lokum kom fram i ræöu framkvæmdastjórans, aö afli togaranna hefur veriö allgóöur þaö sem af er þessu ári, og mun afli þeirra nú vera 1.000 lestum meiri en á sama tima i fyrra. •*r Þessari mynd smellti ljósmynd- ari Tlmans Róbert af málverka- sýninguSofflu Þorkelsdóttur, en hún heldur nú sýningu á 51 mál- verki I Asmundarsal viö Freyjugötu, 7 barna móöir. Hún hefur teiknaö frá unga aldri og málaösiöustu I5árin. A þessari sýningu sýnir hún árangur verka sinna hin siöari ár, mynd- irsem fy rst og fremst eru unnar Ifrfstundum frá erilsömu starfi. — Sýning Sofflu veröur opin alla daga frá kl. 14-22 til 5. júni. Leiguskip til kolmunnaveiðitilrauna Sjávarútvegsráðuneytið óskar að taka á leigu skip til kolmunnaveiðitilrauna. Veiðitilraunir þessar hefjast i byrjun júli- mánaðar og standa i allt að 30 daga. Skipið þarf að vera vel útbúið til veiða með flot- vörpu og hafa góðan útbúnað til dælingar á afla um borð. Þeir, sem áhuga hafa á slíkri leigu skipa sinna, snúi sér til ráðuneytisins fyrir 10. júni n.k. Sjávarútvegsráðuneytið. 31. mai 1979. Útboð Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboðum i lagningu dreifikerfis, 18. áfanga, sem er stofnæð af miðlunargeymi á efra þrýsti- svæði. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitunnar Hafnarstræti 88 b, Akur- eyri, gegn 50 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð i fundarsal bæjar- ráðs Geislagötu9, mánudaginn 11. júm kl. 11 f.h. Ungmennabúð ir að Húna völlum Ungm ennasamband Aust- ur-Húnvetninga hefur ákveöiö aö gangast fyrir ungmennabúö- um aö HúnavöIIum I sumar eins og undanfarin sumur. Ung- mennabúðirnar hefjast miö- vikudaginn 6. júnl og munu standa leina viku.Þátttakendur veröa á aldrinum 8-12 ára. 1 ungmennabúöunum veröur m.a. kennt sund.frjálsar iþróttir veröa iökaöar og fariö veröur I ýmsa leiki. Þá veröa kvöldvök- ur hvert kvöld og sjá þátttak- endur sjálfir um efni þeirra aö miklu leyti. Dag hvern veröur helgistund og sitthvaö fleira veröur boöiö upp á þá daga sem ungmennabúöirnar standa. Nánari upplýsingar veita Karl Lúövlksson Iþrk. Húna- völlum I sima 95-4416 og Hjálm- ar Jónsson Bólstaö I síma 95-7109. Þeir taka einnig viö þátttökutilkynningum. Myndin er frá siöustu ungmennabúöum USAH. Námskeið á vegum kirkjulegra aðila Æslailýösstarf Þjóökirkjunn- ar gegnst fyrir tveim námskeiö- um fyrir æskulýösleiðtoga I haust. Annaö námskeiöiö verö- ur I Skálhotti 20.-23. september, en hiö siöara veröur noröan- lands 27.-30. sept. Meginefni námskeiöanna veröur um boö- unarleiöir I kristnu starfi, og veröur sérstök áhersla á leik- rænni tjáningu. World Association of Christi- an Communication býöur einum Islendingi þátttöku I tveggja vikna námskeiöi I Birmingham á Englandi 8.-21. júli I sumar. Námskeiöiö er ætláö kirkjulegu starfsfólki sem vinnur meö smærri hópum. Meginefni nám- skeiösins veröur notkun „smá- miöla” (group media) I hóp- starfi. Kennslan fer fram meö fyrirlestrum sem hagnýtum æf- ingum. Notkun fjölmiöla viö boöun og boöskipti i samfélagi nútlmans, veröur aöalviöfangsefni á nám- skeiöi i Skálholti dagana 14.-16. ágúst. Leiötogi þess veröur dr. James Engel frá Wheaton Coll- ege I Bandaríkjunum. Norskir kennarar stýra nám- skeiöi fýrir kennara I kristnum fræöum á vegum Kennarahá- skóla íslands og námsstjórans I kristnum fræöum 13.-18. ágúst. Kynnt veröur nýtt námsefni I kristnum fræðuiú fyrir 7-8 ára börnog I siöfræöyyrir 8. bekk. nordíMende Verslið í sérverslun meó * Lq onn UTASJÓNVÖRP oq HUÓMTÆKI &£*£*£*>, *■ Vö úU í»vi vönduð vara er til V- T'b^-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.