Tíminn - 01.06.1979, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.06.1979, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 1. júní 1979 hljóðvarp Föstudagur 1. júni 7.00 Veöurfregnir. fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiftar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. . (Urdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna : Sigrún Björnsdóttir heldur áfram aö lesa söguna „Heima i koti karls og kóngs i ranni” eftir Bailey og Selover i þýöingu Stein- grims Arasonar (3). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög, — frh. 11.00 Ég man þaö enn:Skeggi Asbjarnason . sér um þáttinn. Lilja Kristjáns- dóttirfrá Brautarholti rifjar upp minningar frá æsku- dögum. 11.35 Morguntónleikar: Ffla- delfluhljómsveitin leikur „Furutré Rómarborgar”, sinfóniskt ljóö eftir Respighi, Eugene Ormandy stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.25 Miödegissagan: „1 út- Iegö”, smásaga eftir Klaus Rifbjerg Halldór S. Stefáns- son les þýöingu sina. 15.00 Miödegistónleikar: Fil- harmoniusveitin i Vin leikur Sinfóniu nr. 9 I e-moll „Frá nyja heiminum” op. 95 eftir Atonin Dvorák, Istvan Kertesz stjórnar. sjortvarp FÖSTUDAGUR l.júni 1979 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Prúöuleikararnir. Gest- ur i þessum þætti er Liberace. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Græddur var geymdur eyrir. Þaö skortir sjaldnast umræöu um kaupgjaldsmál. En kjör almennings fara ekki siöur eftir verölagi á vöru og þjónustu en kaúp- 15.40 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Litli barnatíminn: Sigriöur Eyþórsdóttir sér um timann. M.a. les Þóra Lovisa Friöleifsdóttir „Tjörnina og töfrahring- inn”, brezkt ævintýr. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Einsöngur I útvarpssal: Guömundur Jónsson syngur lög eftir Guömund Gott- skálksson, Ingunni Bjarna- dóttur, Þóreyju Siguröar- dóttur og Hallgrim Helga- son, Ólafur Vignir Alberts- son leikur á pianó. 20.00 Púkk Sigrún Valbergs- dóttir og Karl Agúst Úlfsson sjá um þátt fyrir unglinga 20.40 öll lágmæli komast I hámæli Valgeir Sigurösson ræöir viö Erlend Jónsson innheimtumann 21.05 Einleikur á flautu: Manuela Wiesler leikur Sónötu op.71 eftir Vagn Holmboe 21.20 Um starfshætti krikj- unnar, kirkjusókn o.fl. Páíl Hallbjörnsson flytur erindi 21.45 Kórsöngur: Kór Tré- smiöafélags Reykjavikur syngur islenzk og erlend lög. Agnes Löve leikur á planó. Söngstjóri: Guöjón B. Jónsson. 22.05 Kvöldsagan: „Gróöa- vegurinn” eftir Sigurö Róbertsson Gunnar Valdi- marsson les (19). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. gjaldinu. Sjónvarpiö vinnur aö gerö þátta um verölags- mál, og veröa þeir á dag- skrá á föstudagskvöldum næstu vikurnar. Fyrsti þátt- ur er um veröskyn. Meöal annars veröur rætt viö Georg Clafsson verölags- stjóra. Ums jónarmaöur Sigrún Stefánsdóttir. 21.25 Rannsóknardómarinn. Franskur sakamálamynda- flokkur. Þriöji þáttur. Sak- laus.Þýöandi Ragna Ragn- ars. 23.00 Dagskrárlok. , n, A . . Sjávarúvegsráðuneytið ’ 30. maí 1979. rr jci i i nJ Tilraunaveiðar á hrygningarsild nú i sumar. Sjávarútvegsráðuneytið áætlar nú i júni n.k. að veita tveim hringnótabátum heimild til veiða á sild. Miðar þessi til- raun að þvi að kanna möguleika á vinnslu og sölu á hrygningar- sild. Heimildin til veiða miðast við seinni hluta júnimánaðar og verða þessar tilraunir framkvæmdar undir stjórn og eftirliti Hafrannsóknastofnun- arinnar. Sjávarútvegsráðuneytið mun ákveða veiðimagn, ennfremur hvar sildin verð- ur lögð upp til vinnslu hverju sinni, en veiðar þessar verða að öllu leyti á kostnað og ábyrgð útgerðarmanna skipanna. Umsóknir um leyfi skulu hafa borist ráðuneytinu fyrir 6. júni n.k. og skal i ^ umsókn greina frá útbúnaði skipsins. 'i i !i il ffl — £ © „Láttu bara eins og þú sért heima hjá þér”. DEIMNI DÆMALAUSI • \ Hvitasunnuferöir. Heilsugæsla 1.-4. júni u. 20. J 1. Þórsmörk. Farnar veröa gönguferöir um Mörkina. Gist Kvöld- nætur- og helgidaga- j upphituöu húsi. varsla apóteka i Reykjavik 2. Kirkjubæjarklaustur — vikuna 25. til 31. mai er I Skaftafell. Vesturbæjarapóteki og einnig Fariö veröur um Þjóögaröinn er Háaleitisapótek opiö til kl. ; Skaftafelli, einnig veröur 10 öll kvöld vikunnar nema fariö austur aö Jökulsárlón- sunnudagskvöld. jnUi gjSt i húsi og/eöa tjöldum. Læknar: Reykjavlk — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi. 11100, Hafnarfjöröur simi '51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skipti boröslokun 81212. Hafnarf jöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Tilkynningar J Hjálpræöisherinn: Fataút- hlutun veröur á föstudaginn frá kl. 2-6. Félag þjóöfélagsfræöinga gengst fyrir almennum fundi fimmtudaginn 31. mai kl. 20 i æfingaskóla Kennaraháskól- ans viö Bólstaðarhliö. Fundarefni eru: Félagslegar rannsóknir, friðhelgi einka- lifs. Flutt verða tvö stutt framsöguerindi og að þeim loknum verða almennar um- ræöur. Frummælendur verða: Ragnhildur Helgadóttir alþingism. og Þorbjörn Broddason, dósent. Fundur þessi er öllum opinn. 2.-4. júni kl. 08. Snæfellsnes — Snæfellsjökull. Haft aösetur á Arnarstapa. Gist i tjöldum og/eöa húsi. Gengiö á Jökulinn, fariö um ströndina, aö Lóndröngum, Dritvik, Hellissand, Rif, ólafsvik og viöar. Nánari upplýsingar um ferðirnar eru veittar á skrifstofunni. Feröafélag tslands. Hvitasunnudagur3. júni kl. 13. Straumsvik — Straumssel. Róleg ganga fyrir alla fjölskylduna. Annar i hvitasunnu 4. júni kl. 13. Kambabrún— Núpahnúkur — ölfus. 1. Ný gönguleið með miklu út- sýni yfir suöurströndina. 2. 7. Esjugangan. Gengið frá melum austan viö Esjuberg.. Ath. fáar ferðir eftir. Einnig getur fólk komiö á eigin bilum og tekið þátt i göngunni. Fritt fyrir börn i fylgd með foreldr- um sinum. Ferðirnar eru farnar frá Umferðarmiöstöö- inni að austanveröu. Muniö „Feröa- og Fjallabækurnar”. Munið GÖNGUDAGINN 10. júni. Feröafélag tslands. HVÍTASUNNUFERÐIR 1. Snæfellsnes, fararstj. Þorleifur Guömundss. Gengiö á Snæfellsjökul.fariö á Arnar- stapa, að Hellnum á Svörtuloft og viöar. Gist I góöu húsi aö Lýsuhóli, sundlaug. 2.1Iúsafell, fararsti. Jón I. Bjarnason og Erlingur Tnoroddsen. Gengiö á Eiriksjökul og Strút, um Tunguna aö Barnafossi og Hraunfossum og viöar. Gist i góöum húsum, sundlaug og gufubað á staðnum. 3. Þórsmörk, gist i tjöldum 4. Vestmannaeyjum, gist I húsi.Farseölar á skrifstofunni. Lækjargötu 6 a. simi 14606 . Útivist Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan slmi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö, sfmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Ha fnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bilanir Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhring. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi í síma 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Laugard. 2. júní kl. 13. Lambafell — Leiti, Létt ganga. Sunnud. 3. júni kl. 13. Staðarborg — Flekkuvik. Létt ganga. Mánud. 4. júni kl. 13. Esja Þverfellshorn — Ker- hólakambur. Útivist Nemendasamband Mennta- skólans á Akureyri heldur vorfagnað aö Hótel Sögu 8. júni n.k. hann hefst með borð- haldi kl. 19,30. Heiðursgestir eru Þórhildur Steingrimsdótt- ir og Hermann Stefánsson. Ræðumaður kvöldsins verður Jóhann S. Hannesson. Arbæjarsafn. Frá og meö 1. júni til 1. september er opiö frá kl. 13 til 18 alla daga nema mánudaga. Veitingar I Dillonshúsi. Strætisvagn er leiö 10 frá Hlemmi. Guðsþjónusta og kaffisala i Vindáshliö A annan i hvitasunnu hefst sumarstarf K.F.U.K. með guðsþjónustu i Hallgrims- kirkju i Vindáshliö, sem flutt var frá Saurbæ á Hvalfjarðar- strönd. Guðsþjónustan hefst kl. 14.30 og mun dr. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur i Reynivallaprestakalli annast hana. Að guðsþjónustu lokinni verður kaffisala. Agóöanum verður varið til áframhald- andi framkvæmda við iþrótta- og leikskólann sem er i smið- um. Dvalarflokkar i ár verða 10 og fer sá fyrsti fimmtudaginn 7. júni. Hver hópur dvelur viku i senn. Sú nýbreytni var tekin upp sl. sumar, að einn flokkur var fyrir fjölskyldur. Það gafst mjög vel og mun sams konar fjölskylduflokkur verða i ágúst. Siðasti flokkur sumarsins verður fyrir 17 ára og eldri, konur jafnt sem karla. • “——i Minningarkort > . < Minningakort Sjálfsbjargar félags fatlaöra , fást á eftir- Minningarkort liknarsjóös As- laugar K.P. Maack i Kópavogi fást hjá eftirtöldum aöilum: Sjúkrasamlagi Kópavogs, Digranesvegi 10. Versl. Hliö, Hliöarvegi 29. Versl. Björk, Alfhólsvegi 57. Bóka og rit- fangaversl. Veda, Hamraborg 5. Pósthúsiö Kópavogi, Digra- nesvegi 9. Guðriöi Arnadóttur, Kársnesbraut 55, simi 40612. Guörúnu Emils, Brúarósi, simi 40268. Sigriöi Gisladóttur, 'Kópavogsbraut 45, simi 41286. og Helgu Þorsteinsdóttur, Drápuhlið 25, Reykjav. simi 14139.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.