Tíminn - 01.06.1979, Blaðsíða 18

Tíminn - 01.06.1979, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 1. júnl 1979 <BJ<9 u:iKF(:iAt; KEYKIAVÍKUR & 1-66-20 ðl r STELDU BARA MILLJ- ARÐI I kvöld kl. 20.30 Síöasta sinn ER ÞETTA EKKI MITT LtF? Sjöunda sýning þriöjudag. Uppselt. Hvlt kort gilda. Attunda sýning miövikudag. Uppselt. Gyllt kort gilda Niunda sýning fimmtudag kl. 20.30 Brún kort gilda. Miöasala i Iönó kl. 14-20.30. Simi 16620. iSiÞJÓflLEIKHÚSIff *& 11 -200 STUNDARFRIÐUR i kvöld kl. 20 Uppselt Annan i hvitasunnu kl. 20 A SAMA TÍMA AÐ ARI fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir Miðasala l.-20.SÍmi 1-1200. 1-15-44 Engin sýning i dag. Næsta sýning 2. i hvitasunnu |HASKÖLAB|Ú| *Út 2-21-40 Lokaö i dag. "lönabíó & 3-11-82 Engin sýning i dag. Engin sýning i dag. 22*1-13-84 Engin sýning i dag. 22*16-444 Engin sýning I dag. Q19P00 . Engin sýning I dag. Auglýsið í Tímanum Afsalsbréf Afsalsbréf innfærö 26/2 — 2/3 — 1979. Gunnar Magnússon o.fl. selja Gissuri Sigurössyni þrjár lóöir úr Seláslandi 11. Björg H. Finn- bogad. o.fl. selja Guörúnu Marsveinsd. hl. I Snorrabraut 34. Guðriður Gislad. selur Þorleifi Jónssyni hl. i Alftahólum 8. Skóg- rækt rikisins selur Ingibjargu Júliusd. hl. I Asgaröi 22. Höröur ArasonselurElmer H. Elmershl. i Kárastig 4. Ólafur Júlíusson og Guöriöur Guömundsdóttir selja Braga Kristjánss. hús i smlðum aö Ljárskógum 24. K.J. Steingrimsson s.f. selur Björku Jónsdóttur hl. i Bræöra- borgarstig 41. Sæunn Jóhannesd. selur Gunnari Þorkeissyni húsiö nr. 18 við Óöinsgötu. Ólöf Auöur Erlingsd. o.fl. selja Ragnari Aöalsteinss. og Grensás h.f. húsiö viö Sundlaugaveg 37. Runólfur Ómar Jónssonog Ólöf Maria Jónsd. selja Guörúnu Arnarsd. hl. i Bólstaðahl. 64 Erling Jóhannesson selur Kristjáni Búasyni raöhúsiö Torfufell 20. Haraldur Eiriksson selur Siguröi Sigurössyni hús- eignina Sólnes v/Suöurlands- braut. Hrafnhildur Siguröard. og Antoniús Svavarss. selja Guöriöi ólafsdóttur og Hannesi Kristó- ferssyni hl. i Mariubakka 6. Dómur © borið ranglega og staöfest meö drengskaparheiti, aö ekki hafi aðrir en hann verið farþegar i bifreiö Hauks frá Keflavfk til Reykjavikur 6. des. 1976, þ.e. þegar þeir óku Svanfriði og Kol- brúnu Erlu til Reykjavikur. AkæröaViöari Má Péturssyni er gefiö aö sök, að hafa við skýrslugjöf sem vitni og einn þeirra lögreglumanna er stóðu aö fyrrgreindri handtöku á Guö- bjarti og Karli, visvitandi rang- fært framburð sinn um mikils- verð atriöi, meö þvi að leyna þvi aö hafa séð tvær stúlkur I bifreið Hauks þegar hann hitti Hauk á bifreiöinni fyrrgreint handtökukvöld. Akærðu Ragnheiöi Sigurrós Ragnarsdóttur er gefiö að sök aö hafa með yfirlýsingu rang- iega vottað aö Svanfríöur Kjart- ansdóttir hafi verið meö sér viö ræstingarstörf i Gagnfræöa- skóla Keflavikur mánudaginn 6. des. 1976 og á sama tima sem undirbúningur aö handtöku þeirra Karls og Guöbjarts var á lokastigi. Ragnheiöur haföi auk þess samþykkt aö yfirlýsingin yröi afhent rannsóknardómara handtökumálsins og var þaö gert i þvi skyni aö torvelda og villa fyrir þeim, sem unnu að rannsókn málsins. Setudómari i málinu ólafur St. Sigurösson sem kvaö upp dómsoröiö gaf verjendum hálfs- mánaöar frest til þess aö áfrýja dómnum. Sumarnámskeið o ar sem þátt i móðurmálskennsl- unni. Um 100 kennarar eru væntanlegir frá hinum Noröur- löndunum og verður áreiðan- lega gagnlegt að skiptast á skoðunum við þá. — Enn geta fáeinir kennarar komist að á námskeiöinu. Svo sem i upphafi sagöi verður aðalfundur Samtaka móöurmálskennara haldinn i Kennaraháskóla tslands 9. júni n.k.og hefst kl. 14.00. Er þess vænst aö félagar fjölmenni á fundinn. Einnig eru velkomnir þeir sem áhuga hafa á þvi ab ganga i samtökin. Milliliðagróði © bændum hluta þess, sem vantar upp á ab lögbundnar útflutnings- uppbætur næji þetta áriö. Sem kunnugt er hafa sumir þingmenn látið i ljós þá skoöun, aö SIS og önnur sölufélög landbúnaðarins hirði útflutningsbæturnar aö stór- um hluta og þvi geti þau lagt fram þaö sem á vantar nú, án þess aö taka þaö af bændum. Gunnar var spuröur um þetta atriði. — Söluaöilarnir eru fyrirtæki i eigu bænda sjúlfra. Þau taka ákaflSga lág umboðslaun, miklu i i i Blaöamenn tóku út smá forskot á sæluna er þeir hlýddu á Guörúnu A. Simonar syngja ,,To Night” úr söngleiknum „West Side Story” og franska verölaunalagiö „Apres toi”. Viö pianóiö er Arni Elvar. Guörún er þarna I kjól úr ryörauöu flaueli I háum stigvélum i stól og uglumeniö er gulllitaö rétt eins og keöjan á stigvélunum. Kvöldskemmtun með Guðrúnu Á. i dúr og moll eða „Ekki allsber, hvað”? FI — Þaö veröur stórkostleg tiskusýning á þessari skemmt- un, tískusýning fyrir feitar kon- ur. Þær þurfa llka aö klæöa sig og vera smart. Þaö er nú ekki eins og maöur eigi aö vers ber, eöa hvaö? Þetta m.a. sagöi Guörún A. Sfmonar söngkona á blaða- mannafundi sem hún hélt i til- efiii af kvöldskemmtun sinni Kás — í dag taka gildi nýjar reglur um heimildir til verö- tryggingar ldna utan lánastofn- anna. Samkvæmt þeim er öllum aöilum heimilt aö hafá verö- tryggingarákvæöi á lánum sin- um. Er um tvo kos.'ti' ab velja. Annars vegar er heimilt aö veita lán i formi skuldabréfs gegn fullri verðtryggingu þar sem miðað er við breytingar á svo- kallaðri lánskjaravisitölu, sem Seðlabanki Islands reiknar út mánaðarlega. Lánskjaravisi- talan er sett á 100 1. júni 1979 og þann 6. júni nk. i Háskólabiói en skemmtunin ber heitiö Kvöld- skemmtun meö Guörúnu A. og company f léttum dúr og moll. Auk þess aö sýna sjálf alla sina veglegustu kjóla, mun Guörún flytja létt lög, innlend ogerlend, sum heimskunn dægurlög og söngleikjalög. M.a. mun hún syngja lög sem hún söng fyrst meö hljómsveit Bjarna Bö. Af er samansett a< tveimur þriöju hluta af framfærsluvisitölu og einum þriöja hluta visitölu byggingarkostnaöar. Hinn kosturinn er sá, aö heimilt er að áskilja að verðbótaþáttur vaxta leggist viö höfuðstól láns og greiðist á sama hátt og höfuð- stóhnn. Er taliö aö þessar nýju reglur geti haft áhrif til þess aö lækka útborgun i kaupum vegna sölu á fasteignum, og skapa grundvöll fyrir lengri lánstima og jafnara raungildi greiðslna en tiðkast hefur aö undanförnu. söngleikjalögum á efnisskránni sem Guðrún og aðrir sem fram koma munu syngja má nefna lög úr West Side Story, Sound of Music og Oklahoma. Guörún hefur fengiö til liös viö sig aöra listamenn sem munu koma fram á milli atriða hennar á kvöldskemmtuninni. Eru þaö Þurlður Pálsdóttir, Guömundur Jónsson, Magnús Jónsson Kristin Sædal, Guörún Kristins- dóttir, Arni Elvar, félagar úr kór Söngskólans i Reykjavik og Arni Johnsen. Þá mun Guörún aö sjálfsögöu mæta með nokkra af köttum sinum og tvo hunda og munu dýrin bregöa á leik á sviöinu. Miðasala aö þessari kvöld- skemmtun i léttum dúr og moll meö Guörúnu A. og company hefst i Háskólabiói kl. 4 e.h. þriðjudaginn 5. júni, daginn fyrir tónleikana. Sjálfir tón- leikarnir hefjast 19:15 miðviku- daginn 6. júni. Rafmagns- þilofnar til sölu Notaðir sænskir rafmagnsþilofnar til sölu. Gott verð. Upp- lýsingar i sima 91- 41140 á kvöldin Öllum heimilt að verðtryggja lán lægri en útflutningsfyrirtæki á frjálsum markaði og eru rekin þannig aö þau eiga aö greiða bændum grundvallarverð og koma siétt út rekstrarlega, þ.e.a.s. hvorki með tapi né gróða. Hvað útflutningsbæturnar varð ar, þá er það auðvitað smekksat- riði, hvort maöur segir aö út- flutningsbæturnar gangi til sölu- félaganna, svo að þau geti greitt bændum grundvallarveröið, eða hvort maður segir aö þær gangi til bændanna sjálfra. En dugi bæturnar ekki lendir þaö auðvitað endanlega á bændunum sjálfum. Beðið eftir Ólafi 0 landbúnaöarvörur svona mikiö”, sagöi Steingnmur Hermannsson landbúnaöarráðherra I samtali viö Timann igær. ,,Hins vegar vil ég taka skýrt fram, að þarna er enn einu sinní um áhrif visitöl- unnar aö ræöa”, sagöi Stein- grimur, „bændur eiga rétt á þess- um hækkunum samkvæmt grund- velli sínum, og þaö eru fyrst og fremst launahækkanir til bænda sem þessu valda. Auövitaö er þetta bara enn einn vatnsdropinn á myllu verðbólgunnar”, sagöi Steingrimur. Við grunnskóladeild Fjölbrautaskólans ó Akranesi eru lausar kennarastöður. Kennslugrein- ar: stærðfræði, eðlisfræði og liffræði. Æskilegt er að umsækjendur hafi B.S. eða B.Ed. próf i þessum ” gréinUm. Uppslýingar veitir skólameistari i sima 93-2544 kl. 9-15 virka daga. Skólanefnd. Kveðjuathöfn um Dýrfinnu Gunnarsdóttur fer fram i Dómkirkjunni þriðjudaginn 5. júni kl. 15.00. Jarðsett veröur i Vestmannaeyjum fimmtudaginn 7. júni Hrefna Sigmundsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Katrin Gunnarsdóttir, 4ndrés Gunnarsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.