Tíminn - 24.06.1979, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.06.1979, Blaðsíða 1
Hlfðarendl TÍMINN - kynnir íslandsmeistara Vals 0 islandsmeistari: 1930/ 1933/ 1935/ 1936/ 1937, 1938, 1940, 1943, 1944, 1945, 1956, 1966, 1967, 1976, 1978. 0 Bikarmeistari: 1965, 1974, 1976, 1977. 0 Meistarakeppni KSÍ: 1977, 1979. 9 Ingi Björn Albertsson Frábær árangur Valsmenn náöu þeim frábæra árangri I 1. deildarkeppninni, aö þeir léku 36 leiki i 1. deildarkeppninni, án þess aö tapa leik — eöa frá 11. maf 1977, þar tii aö þelr töpuöu óvænt fyrir Vest- mannaeyingum á dögunum. Valsmenn náöu einnig þeim árangri i 1. deiidarkeppninni 1978, aö þeir léku samtais I 810 mfnútur, án þess aö fá á sig mark. Valsmenn unnu alla sina leiki 19781 1. deild — nema einn, er þelr geröu jafntefli gegn KA á Akureyri. Þetta er hreint frábær árangur hjá Valsmönnum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.