Tíminn - 24.06.1979, Blaðsíða 7

Tíminn - 24.06.1979, Blaðsíða 7
Valur 7 Leikmenn Vals 1979 SIGURÐUR HARALDSSON... 26 ára skrifstofumaöur, leikur i marki Vals- manna. Siguröur hefur veriö um árabil einn af bestu markvöröum tslands — snöggur og öruggur leikmaöur. Siguröur lék i 810 min. 1 marki Vals i 1. deildarkeppninni 1978, án þess aö fá á sig mark. GRIMUR KARL SÆMUNDSEN... 24 ára læknanemi, leikur stööu bakvarö- ar — fljótur og baráttuglaöur leik- maöur,sem hefur sýnt mjög góöa leikni meö Val I ár. Grimur hóf aö leika meö Val 1974 og hefur leikiö 143 leiki. GUÐMUNDUR KJARTANSSON... 20 ára verslunarskólanemi, leikur sem bakvöröur meö Val. Guömundur er mjög leikinn og útsjónarsamur leik- maöur. Hannlék fyrst meö Val 1976 og hefur leikiö 66 leiki. DVRI GUÐMUNDSSON... 27 ára viöskiptafræöingur, leikur stööu miö- varöar. Dýri er mjög traustur leikmaöur — mjög sterkur í loftinu, og hann byggir upp margar sóknarlotur Vals, meö nákvæmum sendingum. Dýri, sem lék áöur meö FH, hóf aö leika meö Val 1974 og hefur leikiö 145 leiki. Hann hefur leikiö 2 landsleiki. SÆVAR JÓNSSON... 21 árs verslunarmaöur, hóf aö leika meö Val sem miövöröur sl. sumar. Sævar er mjög sterkúr miövöröur — leikmaöur framtiöarinnar. Hefur leikiö 31 leik meö Val. ATLI EÐVALDSSON... 22 ára iþrótta- kennaranemi, er einn af lykilmönnum Valsliösins, mjög leikinn og útsjónar- samur leikmaöur, sem hefur leikiö 14 landsleiki. Atli er mjög skotfastur og skorar mikiö meö langskotum — hann hóf aöleika meöVal 1974 oghefur leik- iö 143 leiki. ALBERT GUÐMUNDSSON... 21 árs trésmíöanemi, hóf aö leika meö Val 1975og hefur leikiö 123 leiki. Albert er mjög leikinn og fljótur leikmaöur, sem hefur leikiö lykilhlutverk meö Vals- liöinu undanfarin ár. Hann hefur leikiö 1 landsleik. HÖRÐUR HILMARSSON... 26 ára skrifstofumaöur, er mjög útsjónar- samur miövallarspilari, sem byggir upp margar af sóknarlotum Vals- manna. Höröur, sem hefur leikiö 13 landsleiki, hófaö leika meö Val 1971 og hefur hann leikiö 165 leiki. INGI BJÖRN ALBERTSSON... 26 ára framkvæmdastjóri, er einn af mark- sæknustu knattspyrnumönnum Islands — hann hefur skoraö 82 mörk i Tíminn » GUÐMUNDUR ÞORBJÖRNSSON... hefur leikiö 15 landsieiki. 1. deild. Ingi Björn er fljótur aö finna út veikleikann I vörn andstæöinganna oggetur skoraö mörk úr nær lokuöum marktækifærum. Ingi Björn hefur leikiö 15 landsleiki. Hann hóf aö leika meö Val 1970 og hefur leikiö 213 leiki. JóN EINARSSON... 20 ára mennta- skólanemi, er mjög fljótur og mark- sækinn sóknarleikmaöur. Jón hóf aö leika meö Val 1977 og hefur leikiö 49 leiki. GUÐMUNDUR ÞORB JÖRNSSON... 22ára verkfræöinemi.hófaöleika meö val 1974 og hefur leikiö alls 114 leiki. Guömundur er mjög leikinn og mark- sækinn leikmaöur — hann er frægur fyrir aö „þefa” upp marktækifæri. VILHJALMUR KJARTANSSON... 27 ára skrifstofumaöur, er traustur varnarleikmaður. Villi, eins og hann er kallaöur, hóf aö leika meö Val 1972 og hefur alls leikiö 124 leiki — þá hefur hann leikið 1. landsleik. ÓLAFUR DANIVALSSON... 25 ára kennari, er nýliöi í herbúðum Valsmanna, þar sem hann lék áöur meö FH. Clafur, sem hefur leikiö 11 leiki meö Val, er mjög fljótur og leik- inn sóknarleikmaöur — hefur leikiö 2 landsleiki. HALFDAN ÖRLYGSSON... 22 ára prentari, lék áöur meö KR. Hann er mjög leikinn útherji. MAGNI B. PÉTURSSON... 22 ára bil- átjóri, hóf aö leika meö Val 1976 og hef- I I I 1 sést hér (t.v.) íiandsleik gegn Sviss. Hann SÉl ur leikið 30 leiki. Magni er stór og sterkur sóknarleikmaöur. GUÐMUNDUR ASGEIRSSON... 21 -» árs trésmiöanemi, hóf aö leika sem markvöröur meö Val sl. keppnistima- bil. ÞORGRÍMUR ÞRAINSSON... 20 ára nemi, lék áður meö Vikingi frá ólafs- vik. Þorgrímur er maöur framtiðar- H innar — sterkur leikmaöur. Þeir skoruöu fiest | mörk fyrir Val 1 Þeir knattspyrnumenn Vals, sem hafa M skoraö flest mörk 11. deildarkeppninni frá 1955, eru: Ingi Björn Aibertsson .......... 82 |P Ilermann Gunnarsson............. 80 g Guömundur Þorbjörnsson.......... 32 | Reynir Jónsson................... 27 Björgvin Danielsson............. 24 I| Atii Eövaldsson.................. 24 | Bergsveinn Alfonsson............ 21 AlexanderJóhannsson............. 21 grj Ingvar Eliasson.................. 20 ||j Bergsteinn Magnússon............ 17 ||1 Matthías Hjartarson.............. 15 Gunnar Gunnarsson................ 13 H Jóhannes Eövaidsson.............. 13 i|j Albert Guömundsson.............. 12 El BergurGuönason ................. 10 mg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.