Tíminn - 24.06.1979, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.06.1979, Blaðsíða 2
Valur 2 Tíminn Valsmenn I Evrópukeppni Það var ævin týri líkast... — Leikurinn gegn knatt- spyrnusnillingnum Eusebio og félögum hans í portúgalska stjörnuliðinu Benfica i Evrópu- keppni meistaraliða 1968 á Laug- ardalsvellinum/ er sá leikur sem ég mun seint gleyma — við náð- um þá að gera jafntef li 0:0/ sagði Bergsveinn Alfonsson. — Þaö var ævintýri likast, þegar vi6 Valsmenn hlupum inn á Laugardalsvöll- inn — 19.262 áhorfendur fögnuöu okkur innilega. Ahuginn var gifurlegur og stemmningin sem var þá i Laugardalnum er tvimælalaust sú besta, sem hefur veriö fyrr og siöar á kappleik hér á Islandi. — Ahorfendur hvöttu okkur óspart, og þaö efldi okkur til dáöa aö heyra hvatn- ingarhróp þeirra. Þaö var stórkostlegt — — þegar við náðui jafntefli 0:0 gegn Benflca, segir Bergsveinn Alfonsson og þegar leiknum lauk, þá trúöum viö þvi varla, aö viö heföum náö aö gera jafntefli (0:0) viö Eusebio og félaga, sem höföu á aö skipa einu frægasta og sterkasta fé- lagsliöi heims. Þreytan var ofsaleg eftir leikinn. — Þá uppgötvuöum viö, aö viö heföum notaö meiri kraft, en viö áttum til. HEN$Og BERGSVEINN ALFONSSON lkÆÆÆ EUSEBIO.... sésthér meö knöttinn á Laugardalsvellinum — Bergsveinn sækir aö honum frá vinstri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.