Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.12.2006, Qupperneq 115

Fréttablaðið - 16.12.2006, Qupperneq 115
Í vikunni lak myndband á netið sem sýnir tvo unga drengi vinna skemmdar- verk á strætisvagni með úðabrúsum. Skemmdar- verk af þessu tagi eru ekki algeng á Íslandi en rekstr- arstjóri Strætós segir að myndbandið sé ekki góðs viti. Ómar Ágústsson, bar- áttumaður og áhugamaður um graff, segir að málin muni bara versna, verði graff-listamönnum ekki veitt aðhald. „Þetta er ekki góðs viti,“ segir Einar Kristjánsson rekstrarstjóri Strætós, um myndband sem hægt er að finna á heimasíðunni youtube.com, en þar sjást ungir og grímuklæddir drengir skrifa dulnefni sín með úðabrúsum á strætisvagn. Hingað til hefur það ekki tíðkast meðal graff-lista- manna á Íslandi að ráðast á stræt- isvagna, en hugsast getur að „graffarar“ ráðist á strætisvagna hér á landi á svipaðan hátt og þeir gera við lestir annars staðar í Evr- ópu. „Helsta vandamálið hingað til hefur verið innan í vögnunum, en það gerist einstaka sinnum að krotað er á bílana sjálfa,“ segir Einar, en strætisvagnar eru fljótt teknir úr umferð eftir að krotað er á þá. „Við látum bílana ekki sjást með krotið á, en það gæti virkað eins og boð um enn meira krot.“ Það er bæði tímafrekt og dýrt að þrífa krot af strætisvagni og í einstaka tilfellum þarf að sprauta vagna upp á nýtt, sé ekki hægt að fjarlægja krotið án þess að skemma lakk bifreiðarinnar í leið- inni. Til þessa hefur árlegur kostnaður við skemmdarverk af þessu tagi verið í kringum tvö til þrjú hundruð þúsund krónur en nú fer hann stöðugt hækkandi. Einar bjó lengi í Kaupmannahöfn, þar sem hann starfaði við strætis- vagnakerfið og vonar hann að vandamálið verði aldrei jafn alvarlegt og þar. Hann segir að vandamálið þar liggi einna helst í lestunum og að allt sé myndað í bak og fyrir. Að sögn Einars eru dæmi um að menn hafi verið sekt- aðir um hundruð þúsunda danskra króna og jafnvel dæmdir í fang- elsi, séu þeir gripnir. „Ég vona að vandamálið verði ekki jafn alvarlegt hér, frekar ein- hver smá prakkarastrik sem hægt verður að stoppa. En þegar þetta er komið á netið þá er greinilegt að menn eru að skiptast á mynd- um og monta sig við hina, sem er ekki gott.“ Ómar Ágústsson, for- sprakki samtakanna TFA og óformlegur talsmaður graff-listamanna á Íslandi, segir að verkn- aðurinn sé afleiðing af hertri stefnu lögreglunn- ar og Reykjavíkurborg- ar í garð veggjakrots. „Það er alveg sjálfgefið að ef graffití fær hvergi aðhald og ekkert nema bönn, þá fer það sömu leið og í útlöndum,“ og bendir Ómar líka á að stórlega sé búið að fækka þeim veggjum sem voru eitt sinn leyfð- ir til veggjakrots. Ómar segir að svo lengi sem gröffurum sé bann- að að iðka iðju sína, muni þeir ráð- ast á einkaeignir, strætisvagna og annað slíkt. „Það er varla hægt að kenna bara gröffurunum um þetta. Ef aðgerðirnar gegn graffití eru hertar, þá munu málin versna í samræmi við það. Um leið og mót- spyrnan er aukin, þá er það bara eðli graffití-menningarinnar og hiphop-menningarinnar að streit- ast sterkar á móti.“ Í vikunni birti dagblaðið The New York Post ljósmyndir þar sem greinilega má sjá agnir af hvítu efni í nösunum á Paris Hilton. Myndin var tekin eftir að Paris og vinur hennar Brandon Davis snæddu saman hádegisverð og yfirgáfu bíl þess síðarnefnda. Fjölmiðlafulltrúi Hilton neitar öllum ásökunum um að Paris noti kókaín og segir þær fásinnu. „Þetta hefði getað verið hvað sem er sem var í nösunum á henni, hún var nýbúin að borða,“ segir full- trúin og neitar því ekki að Paris sé að íhuga að höfða mál gegn blað- inu. Djammlíferni Parisar Hilton er sífellt til umræðu í fjölmiðlum vestra. Sjálf hefur hún oft haldið því fram að hún noti ekki eiturlyf og drekki helst aldrei áfengi. Bandarískir fjölmiðlar draga það mjög í efa. Segist ekki nota kókaín
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.