Fréttablaðið - 02.02.2007, Side 32

Fréttablaðið - 02.02.2007, Side 32
Í Reykjavík er hægt að fá hamborgara á mörg- um stöðum en sumir eru betri en aðrir. Uppruna eins vinsælasta réttar jarðar, hamborgar- ans, má rekja allt aftur til tíma Rómverja. Í þá daga tíðkaðist sala á kjötbollum í brauði víða, en hamborg- arinn, eins og við þekkjum hann í dag kom þó ekki til sögunnar í endanlegri mynd fyrr en í kringum 1917. Þremur árum síðar var fyrirbærið alþekkt um gervöll Bandaríkin og í dag eru margir sem líta á hamborg- ara og franskar sem þjóðarrétt Bandaríkjamanna. Vinsældir hamborgarans fóru fljótt að teygja anga sína út fyrir Bandaríkin. Í dag eru til ótal margar keðjur sem sérhæfa sig í hamborgaragerð og „sama“ hamborgarann má fá í nánast hvaða borg sem er í heiminum. Íslendingar voru fremur fljótir að taka við sér í hamborgaramálum, en fyrstu hamborgararnir voru seldir í Reykjavík í kringum 1950, meðal annars á Austurbar sem þá var í Austurbæjarbíói og á Hressó. Til að byrja með voru margir óvissir um hvernig bæri að bera þennan rétt fram og lengi vel var hægt að fá hamborgara með tómatsósu, sinnepi og steikt- um lauk. Í dag selja flestir veitingastaðir í borginni hamborgara og oft er hægt að fá þá í mismunandi útfærslum (þó ekki með steiktum lauk). Sum veit- ingahús hafa skipað sér sess sem fyrirmyndar ham- borgarastaðir en meðal þeirra eru til dæmis Grill- húsið í Tryggvagötu og Vitabar á Bergþórugötunni sem býður upp á eðalborgarann, Gleym-mér-ei. Margir myndu vilja borða hamborgara á hverjum degi, en þó má ætla að hjá flestum sé þetta helgar- matur og þá sérstaklega ef fólk hefur stundað ein- hvers konar skemmtanir daginn áður. Þannig er ham- borgarinn oftar en ekki sefandi og seðjandi í senn og orkan frá honum gerir mönnum kleyft að komast út í næstu myndbandaleigu til að geta haldið afslappels- inu áfram. Bæjarins bestu borgarar Við Fjöruborðið Eyrarbraut 3 • 825 Stokkseyri • S. 483 1550 www.fjorubordid.is • ifno@fjorubordid.is Stæsta bloggsamfélagið á Íslandi Viltu sei’eikkað? Ný útlit · Myndaalbúm · Símablogg Bloggaðu með símanum! Hvar sem er og hvenær sem er!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.