Fréttablaðið - 24.03.2007, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 24.03.2007, Blaðsíða 42
Á meðan Bandaríkjamenn vilja kalla menningu sína „bræðing“ eða „melting pot“ kjósa Kanadabúar að líkja sínu samfélagi við mósaík- mynstur þar sem margs konar menningarheimar liggja sam- hliða í sátt og samlyndi. Montreal er önnur stærsta borg- in í Kanada og önnur stærsta borg heimsins þar sem töluð er franska, næst á eftir Parísarborg. Þar er að finna ótrúlega mikinn og spenn- andi menningarheim, margvís- lega veitingastaði, söfn, skemmti- staði og fleira. Á sumrin leggja yfirvöld í Montreal metnað sinn í ýmiss konar hátíðir en meðal þeirra má nefna alþjóðlega djasshátíð sem vanalega fer fram í byrjun júlímánaðar. Um tvær milljón- ir manna leggja leið sína á þessa hátíð sem fyrir löngu hefur skip- að sér sess sem ein merkileg- asta sinnar tegundar í heimin- um. Hjarta menningarinnar slær í Place des Arts, en þar eiga aðset- ur Sinfóníuhljómsveit Montreal, Les Grands Ballets Canadiens, Montreal-óperan og nýlistasafn borgarinnar. Þar fara einnig fram leiksýningar, tónleikar og fleira sem tengist menningu og listum. Veitinga- og kaffihús eru fjöl- mörg í þessari skemmtilegu borg, enda stutt að sækja í tenginguna við Frakka, sem hingað til hafa þótt efstir á blaði þegar kemur að veitingahúsamenningu. Næturlíf borgarinnar er einn- ig sérlega spennandi og litskrúð- ugt, en fyrir þá sem slíkt kunna að meta er vert að benda á kvölds- iglingu niður St. Lawrence ánna, áður en haldið er í hið glæsilega Casino de Montréal sem er opið fram á morgun. Á næstunni mun Icelandair hefja áætlunarflug til Montreal, en það mun eflaust gleðja margan ferðalanginn. Iðandi mannlíf, menning og margvíslegir straumar Blindir farþegar hjá Icelandair geta tekið með sér blindrahund í farþegarými flugvélanna. Farþegar Icelandair sem þurfa að- stoð blindrahunds geta tekið hund- inn með sér inn í flugvélina. Hund- urinn fær þó ekki eigið sæti heldur er honum komið fyrir á tilteknum stað fyrir dýr um borð. Tiltekið leyfi fyrir hundinn verð- ur að vera til staðar á áfangastað þess lands sem ferðast er til. Slíkt leyfi er á ábyrgð farþegans sem ferðast með hundinn. Á meðan ferðalaginu stendur þarf hundur- inn að vera með múl. Blindrahundar í flug Gönguferðir í Skotlandi Býð upp á 4 - 7 daga gönguferðir fyrir hressar konur á öllum aldri um hina frægu West Highland Way. Gengið er með fram hinu rómaða Loch Lomond vatni og upp í hálöndin. Tilvalin ferð fyrir vinkonur, mæðgur, vinnu og gönguhópa. Allar nánari upplýsingar nna á vefsíðunni minni www.skotganga.co.uk og hjá Ingu fararstjóra í síma 897-8841. NÁM Í DANMÖRKU Í boði er: Á ensku og dönsku • Byggingafræði • Byggingaiðnfræði • Markaðshagfræði Á ensku • Framleiðslutæknifræði • Útflutningstæknifræði Á dönsku • Véltækni • Véltæknifræði • Landmælingar • Tölvutæknifræði • Aðgangsnámskeið • Byggingatæknifræði Hjá VITUS BERING í Horsens bjóðum við upp á margvíslega menntun. Fulltrúar skólans, Jørgen Rasmussen og Johan Eli Ellendersen verða á Íslandi (Hótel Plaza) frá 23.mars til 30.mars. Þeir sem hafa áhuga geta haft sam- band, hringið í síma 5901400, leggið inn skilaboð og við munum hringja tilbaka, eða hringið beint í Johan í síma 8458715. UNIVERSITY COLLEGE - VITUS BERING DENMARK CHR. M. ØSTERGAARDS VEJ 4 DK-8700 HORSENS TEL. +45 7625 5000 FAX: +45 7625 5100 EMAIL: UC@VITUSBERING.DK. www.vitusbering.dk/uc V I T U S B E R I N G D E N M A R K U N I V E R S I T Y C O L L E G E Kanada
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.