Fréttablaðið - 24.03.2007, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 24.03.2007, Blaðsíða 78
Hvernig er dæmigerður dagur í lífi þínu í Ameríku? Það er eng- inn dagur eins. Hvernig er Ísland og þjóðin úr fjarska? Framandi. Hvers saknarðu mest? Pabba. Þínir helstu ósiðir? Að vekja Stefán Karl á næturnar þegar ég get ekki sofið. Hvað finnst þér það ofmetnasta í íslensku samfélagi? Peningar. Hvaða kæki ertu með? Nagaði lengi neglur en er hætt því fyrir löngu. Hverju myndirðu breyta í ís- lensku þjóðfélagi fengirðu töfrasprotann? Flestu. Með hvers konar fólki vinnurðu best með? Fólki sem er skemmti- legt og skapandi. Hvaða eiginleikar í fari annarra stuða þig? Leti, lygar, frestunar- árátta, tilgerð. Hvernig tæklarðu eigin börn í óþekktarkasti? Með ákveðni eða lagni eftir því hvað hentar hverju sinni. Hvaða þremur núlifandi þekkt- um einstaklingum myndirðu vilja bjóða í matarboð og af- hverju? Hrafnhildi Haga- lín, Eddu Heiðrúnu og Mar- gréti Örnólfsdóttur vinkonum mínum. Þær eru einfaldlega svo skemmtilegar. Yfir hverju hefurðu mestar áhyggjur í augnablikinu? Fæð- ingu þriðju dóttur minnar sem er væntanleg á hverri stundu. Við hvern hefurðu átt þínar heimspekilegustu samræður? Dætur mínar. Hvaða skáld og bækur veita þér innblástur? Allt sem ég les veitir mér innblástur. Hvað kemur í veg fyrir jafn- rétti? Mannfyrirlitning. Í hvers konar umhverfi líður þér best? Á víðavangi. Hefurðu séð draug og varstu hrædd? Nei, ég hef aldrei séð draug. Þín eftirlætis heilaleikfimi? Lest- ur. Hvað leiðist þér mest í fari kyn- systra þinna? Þegar þær treysta ekki á eigin verðleika. Er Hollywood draumur í dós eða glansímyndin holdi klædd? Hollywood er full af öfgum. Ann- aðhvort fílar maður Los Angeles eða ekki. Ég tilheyri fyrri hópn- um. Glanni glæpur eða Íþróttaálfur- inn? Ertu að grínast? Glanni auð- vitað. Ég hef aldrei verið fyrir smælki. Hinum megin við hafið er leikkonan Steinunn Ólína í óðaönn að undar- búa fæðingu þriðju dótturinnar en í Los Angeles búa þau hjón, Stefán Karl og hún, og upplifa amer- íska drauminn, sem er hinn frábærasti að mati Steinunnar. Fæðing þriðju dóttur- innar á næsta leiti Hollywood er full af öfgum. Annaðhvort fílar maður Los Angeles eða ekki. Ég tilheyri fyrri hópnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.