Fréttablaðið - 24.03.2007, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 24.03.2007, Blaðsíða 50
hús&heimili Á rstíð túlípana er gengin í garð og eru þeir fáanlegir í blómaverslunum, í mat- vöruverslunum og víðar. Fjölmargir litir eru til og ætti að vera auðvelt að finna túlípana sem tóna við stíl heimilisins. Oftast er afskornum blómum komið fyrir í vasa í stofunni. Þau geta hins vegar vel prýtt önnur herbergi heimilisins, þar á meðal baðherbergið. Túlípana er hægt að velja í stíl við handklæði og annað sem er að finna á baðherberginu. Í vasa við vaskinn gefa þau baðherberg- inu fallegan svip og minna á hreinleika og fegurð. BLÓM Á BAÐHERBERGIÐ 1. Stílhrein litil silfurfata, tilvalin í baðherbergið. Ekki spillir fyrir að alls konar aukahlutir á baðið fást í stíl. Þessi fata er til í Debenhams í Smára- lind og kostar 2.990 kr. 2. Rauð ruslafata frá Brabant- ia tekur 12 lítra. Hún er í retro-stíl og er til í ýmsum litum og stærðum. Hún fæst í Bræðrunum Ormsson og kostar 4.989 kr. 3. Superman Stundum virðist ruslið vera að bera mann ofurliði en þá er um að gera að fá Ofurmennið í málið. Þessi kröftuga ruslafata fæst í Pennanum í Kringlunni og kostar 1.595 kr. 4. Svínarí Ruslafatan gefur hugmynd- inni að ,,ganga um eins og svín“ nýja vídd. Hver ákvað svo sem að svín væru eitthvað subbuleg? Þetta eru víst afskaplega þrifalegar skepnur og þetta svín gleyp- ir ruslið og heldur í horfinu. Þessi skemmtilega ruslafata fæst í Byggt og búið í Kringlunni og kostar 1.879 kr. Hún er einnig til í pöndulíki. 5. Skrautlegar krúttfötur fást í Next í Kringlunni og eru kjörnar í barnaherbergin. Þær kosta 790 kr. stykkið. - hs Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar, Skaftahlíð 25, 105 Reykjavík, sími: 550-5000 Ritstjórar: Kristín Eva Þórhallsdóttir kristineva@frettabladid.is og Sólveig Gísladóttir solveig@frettabladid.is. Auglýsingar: Anna Elínborg Gunnarsdóttir, 550-5806, aeg@365.is Útlitshönnuður: Kristín Agnarsdóttir kristina@frettabladid.is. Forsíðumynd: Rósa Jóhannsdóttir tók myndina í versluninni Egg. Allt í rusli Þó að rusl sé sjaldnast augnayndi er hægt að fá ýmiss konar flottar ruslafötur til að geyma ófögnuðinn. Hvort sem ætlunin er að fá ruslafötu í eldhúsið, inn á baðið, skrifstof- una, eða barnaherbergið má oftast finna eina góða fötu sem smellur inn í umhverfið. Ruslafötur eru til í öllum stærðum og gerðum og finnast víðs vegar um bæinn. Þær eru allt frá því að vera látlausar og stílhreinar yfir í að öskra á athygli. 3 21 4 5 BLÓMATRÉ Hanahana heitir þessi blómavasi eftir hina japönsku Kazuyo Sej- ima. Vasinn er lagaður líkt og tré með mörgum greinum en í hverja grein má stinga einu blómi. Vasinn er úr ryðfríu járni og má nota hann bæði úti og inni. Langholtsvegi 111, 104 Rvk. Sími 568 7900 Opið virka daga 11-18, laugardaga 11-16 24. MARS 2007 LAUGARDAGUR6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.